Tíminn - 21.10.1995, Síða 1

Tíminn - 21.10.1995, Síða 1
SIMI 563 1600 79. árgangur Fiskveibar í Barentshafi: Gagnlegar vibræður Vibræöum íslenskra, norskra og rússneskra embættismanna um fiskveibar í Barentshafi er lokib í bili í Moskvu. Vibræb- urnar þóttu gagnlegar og verb- ur framhaldib í Moskvu í lok næsta mánabar. Á fundinum voru öll efnisatribi málsins rædd og m.a. aflahlutdeild ís- lendinga og fyrirkomulag veiba. Á nk. mánudag, 23. okt., munu vibræbunefndir þjóbanna þriggja ab vibbættum embættismönnum frá Færeyjum ræba um stjórn veiba úr norsk-íslenska síldar- stofninum í Síldarsmugunni svo- nefndu. í þeim vibræbum munu þeir Jakob Jakobsson forstjóri Hafró og Kristján Þórarinsson stofnvistfræbingur LÍÚ koma til libs viö sendinefnd íslands sem er undir forystu Guömundar Ei- ríkssonar þjóbréttarfræöings. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráöherra sagöi aö viöræöur þjóö- anna þriggja um fiskveiöar í Bar- entshafi heföu gengiö eins og hann átti von á, enda heföi hann aldrei verið þaö bjartsýnn aö ætla ab þeim mundi ljúka í þessari umferð. Hann bindur hinsvegar vonir vib ab hægt verbi ab ljúka málinu fyrir næstu áramót. Rábherra telur ab þab sé ekki hægt ab halda því fram ab þab beri mikib á milli samningaabila. Hann sagbi ab málib lægi hins- vegar miklu skýrar fyrir en ábur, bæbi hvab varbar væntingar þeirra og íslendinga og einnig um tæknilega útfærslu eins t.d. um veibisvæbi og ýmislegt fleira. -grh Mikil verömœti farib í súginn vegna verkfalla á árinu: Hver maður í verkfalli í tvo daga Liölega 250 þúsund vinnu- dagar hafa tapast á þessu ári vegna verkfalla. I grein í blab- inu Af vettvangi, fréttabréfi VSÍ, kemur fram ab leita verb- ur aftur til ársins 1984 til ab finna fleiri tapaba vinnudaga vegna verkfalla en á þessu ári. Þær stéttir sem hafa farið í verkföll á árinu eru kennarar, sjómenn, flugfreyjur og bíl- stjórar. Mikil verðmæti hafa tapast í þessum verkföllum, hvort sem litib er til skólastarfs, ferbaþjónustu eba dregins afla úr sjó eftir því sem segir í Af vettvangi. Fyrstu sex mánubi ársins, sem eru alls 181 dagur, stóbu verk- föll yfir í 100 daga sem þýbir ab hver fullvinnandi mabur hefur ab jafnabi verib í verkfalli í tvo daga á fyrri hluta ársins. Grein- arhöfundur segir ab fyrst nú meb haustinu sjái loks fyrir endann á samningalotu sem sem stabib hafi óslitib ailan fyrri helming þessa árs. -GBK STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 21. október 1995 198. tölublað 1995 Slepjit eftir að dómur féll Maburinn sem var ákæröur og dæmdur fyrir gripdeild í Lands- bankanum í fyrradag tók sér áfrýjunarfrest aö dóminum lokn- um. Áfrýjunarfrestur er fjórar vikur og gengur maöurinn laus á meöan. Máliö var ekki þab alvarlegt aö talin væri ástæða til aö fara fram á gæslu- varbhald aö sögn Guöjóns Magnús- sonar lögmanns sem sótti málib fyrir hönd Ríkissaksóknara. Þaö hefur vakib athugli að búið var aö ákæra manninn og fella dóm yfir honum innan við sólarhring eftir að brotið var framið. Guðjón segir að það sé ekki óvenjulegt aö ákæra sé gefin eftir jafn skamman tíma en þaö sé óvenjulegra að dóm- ur sé kveðinn upp eftir innan viö sólarhring. Máliö viröist allt hafa sætt mikilli flýtimeðferö því áður en maðurinn ákvað að taka sér áfrýjunarfrest hafði Guöjón samband vibfangels- ismálastjórn og spuröist fyrir um hvort unnt væri að láta manninn hefja afplánun strax. Því var svaraö játandi en ekki varb úr því þar sem maðurinn tók sér áðurnefndan frest. -GBK Bréfib lesib Þeir Benedikt Davíbsson, forseti ASÍ og Víglundur Þorsteinsson, varformabur VSÍ, gengu á fund Davíbs Oddssonar, forsœtisráb- herra, sem kynnti þeim bréf Kjara- dóms um forsendur dóms Kjara- dóms um launahœkkanir til handa œbstu embœttismönnum ríkisins, þingmanna og rábherra. Á myndinni má sjá þá Benedikt og Víglund bíba eftir fundi meb for- sœtisrábherra, en þeir fengu þó tœkifœri til ab glugga í skjalib áb- ur en þeir gengu inn í fundarsal ríkisstjórnar í Stjórnarrábinu. Tímamynd: Pjetur Kjaradómur leggur spilin á borbiö. Flestir fengiö meira en samib var um í febrúar. ASÍ krefst leibréttingar en VSÍ telur ekkert til skiptanna: Davíb segir Kjaradóm hafa farib ab lögum Davíb Oddsson forsætisrábherra segir aö þab séu engar forsendur fyrir uppsögn kjarasamninga á grundvelli ákvöröunar Kjara- dóms og þeim atriöum sem lágu þar til grundvallar né heldur vegna verölagsþróunar. Hann leggur áherslu á ab Kjaradómur hefur fariö ab lögum og því ein- ungis vib Alþingi ab sakast ef menn eru eitthvað óánægbir meb þau lög sem Kjaradómur starfar eftir. Hann sagðist ekkert vilja segja um þab hvort bréf Kjaradóms, sem birt var í gær, mundi lægja ófriöaröldumar á vinnumarkabi. Benedikt Davíðsson forseti ASÍ sagðist í gær ekki vilja leggja neinn dóm á það hvort forsendur séu til uppsagnar kjarasamninga á grund- velli þeirra upplýsinga sem fram koma í bréfi Kjaradóms til forsætis- ráðherra. Hann sagði að þótt ASÍ ætti eftir aö leggja mat á svar Kjara- dóms, þá sýndist honum í fljótu bragöi að þeir samningar sem gerö- ir hafa veriö eftir febrúar-samning- ana væru ekki samkvæmt þeim markmiöum sem lagt var upp með þá og því væru siðferðislegar for- sendur samningana brostnar. Hann lagöi jafnframt áherslu á ab krafan um að launafólki veröi bættur þessi mismunur væri enn í fullu gildi. Viglundur Þorsteinsson varafor- maður VSÍ segir aö þab sé ekkert í yfirliti Kjaradóms sem bendir til stílbrots á þeirri launastefnu sem mótuð var sl. vetur. Hann bendir einnig á ab lægst launaða fólkiö hefbi fengið umræddan efnahags- bata í gildandi kjarasamningum, eöa launabreytingar sem nema um 14%. Hann segir ab í launakostn- abur atvinnulífsins heföi hækkaö í feb. sl. um 6.500 miljónir kr. og hækkar um 4.500 miljónir um næstu áramót. Þar fyrir utan hefði launafólk fengið skattaívilnanir frá stjórnvöldum. Hann telur því að samningarnir frá því í feb. séu með þeim „raunsærri tilraunum til kauphækkana í langan tíma." Hann segir aö þaö sé ekkert meira aö sækja til atvinnulífsins nema því aöeins að menn ætli „í gömlu gengisfellingarúrræbin, gervikaup- hækkanir og veröbólgu." Forsætisráðherra telur ab fram- komnar launahækkanir til þing- manna séu ekki umfram þaö sem gerst hefur á almennum markabi og eigi því ekki ab valda neinum óróa. Hann bendir einnig á aö óánægja vegna ákvörðunar þings- ins í kjaramálum þingmanna sé ekki málefni Kjaradóms. í upplýsingum Kjaradóms sem birtar voru í gær kemur m.a. fram aö frá því samiö var á almenna markaðnum í sl. feb. hafa abrir hópar fengiö umtalsvert meira, auk þess sem í nær flestum samn- ingunum var samib um prósentu- hækkanir en ekki krónutöluhækk- anir eins og gert var í febrúarsamn- ingunum. ■grh

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.