Tíminn - 21.10.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 21.10.1995, Qupperneq 12
12 Wiminn Laugardagur 21. október 1995 stelpur e konur e mön stúlkur e fraukur e mel kerlingar e frs&nk drósir e blóv frúr e seljur e píkur e st gæsir e dísir nmur e pius- e gærur e jur e ' F e ; lui e dömur e brúöir ur e gyðjur narósir e fIjóð e ömmur íótir e skvísur e lessur i£ra Sími 5631631 <S Fax: 5516270 ^ Leiöbeiningastöö um fjármál heimilanna: Ráðgjöf fyrir þá sem eiga í mikl- um vanda Stefnt er a& því aö Lei&bein- ingastöö um fjármál heimil- anna taki til starfa um næstu áramót. Lei&beiningastö&in er tilraunaverkefni til tveggja ára á vegum félagsmálará&u- neytisins. Vi&fangsefni henn- ar er fyrst og fremst a& a&- stoöa fólk sem á í verulegum greiðsluerfiöleikum og er komiö í þrot me& fjármál sín. Árni Gunnarsson, aðstoöar- maður félagsmálaráðherra, segir að áfram sé gert ráð fyrir að þungamiöja fjármálaráögjafar verði hjá innlánsstofnunum og Húsnæðisstofnun, en hægt verði að vísa þeim, sem ekki fá úrlausn sinna mála þar, til Leið- beiningastöðvarinnar. Starf- semin muni felast í því að hjálpa fólki að fá yfirsýn yfir stöðu mála, veita því hjálp við gerð greiðsluáætlana, velja úr- ræði og semja við lánardrottna. Árni segir að fjöldi fólks leiti til ráöuneytisins í viku hverri vegna alvarlegra fjárhagsvand- ræða. Til lengri tíma litið er ætlunin að eitt meginmarkmið Leiö- beiningastöðvarinnar verði að veita fræðslu um fjármál heim- ilanna, jafnframt því sem henni er ætlað að veita lánastofnun- um aðhald og standa vörð um réttindi skuldara. Félagsmálaráðuneytið er í við- ræðum við 15 aðila um þátttöku í verkefninu. Þar á meðal eru ASÍ, BSRB, Húsnæðisstofnun, Bændasamtökin, Neytendasam- tökin, Þjóðkirkjan, bankar og sparisjóðir. Tillagan hefur feng- ið góðar viðtökur hjá þeim aðil- um sem rætt hefur verið við. Spennandi verðlaunasamkeppni Frá því að hin vel heppnaða söluherferð ESSO undir slagorðinu Settu tígur á tankinn - Put a Tiger in your Tank - var kynnt hefur tígurinn verið einkennismerki fyrirtækja ESSO um allan heim. Svo hefur einnig verið hjá Olíufélaginu hf. undanfarið ár og var það undirstrikað með útgáfu Safnkortsins. Nú er jafn- framt hægt að kaupa litla ESSO-tígra á flestum bensínstöðvum ESSO. Hingað til hefur þessi tígur verið kallaður ESSO-tígurinn en nú finnst okkur mál til komið að finna honum gott og skemmtilegt nafn og það ætlum við að biðja ykkur að hjálpa okkur við. | Höfundur besta nafnsins fær glæsileg verðlaun og berist fleiri | en ein tillaga með sama nafni verður dregið um hver hlýtur » verðlaunin. Aðrir höfundar sama nafns fá skemmtileg auka- | verðlaun. ÞálttökuseQlar eru í Sainkortslréttum sem liggja frammi á bensínstöðvum ESSO. Skilafrestur er til 1. nóvember og eru verðlaunin eftirfarandi: 1. Skíðaútbúnaöur frá Útilífi að verðmæti 25.000 kr. 2.-6. Skautar frá Útilífi að verðmæti 5.000 kr. 7.-10. Gull á móti sól, geisladiskur Snigla- bandsins að verð- mæti 1.790 kr. 11.-50. Litli ESSO-tígurinn -GBK Ritgeröasamkeppni ungs fólks: Pétur Wal- dorff hlaut fyrstu verðlaun Ðjörn Bjarnason afhenti á fimmtudag ver&laun í ritgerö- arsamkeppni ungs fólk, sem efnt var til í tilefni af átaki Evrópuráösins, Norrænu ráö- herranefndarinnar og verk- efnisnefnd menntamálará&u- neytis gegn kynþáttafordóm- um og útlendingaótta. Þaö var Pétur Waldorff, sem hlaut fyrstu verðlaun í sam- keppninni og 2. verðlaun komu í hlut Þóru Arnarsdóttur. 3. verðlaun hlutu hins vegar þær Unnur María Bergsveinsdóttir, María Stefánsdóttir, Vigdís Jó- hannesdóttir, Lilja Björk Stef- ánsdóttir og Eyrún E. Hjörleifs- dóttir. Samkeppnin var liður í sam- norrænu verkefni og haldin samtímis á öllum Norburlönd- um í samvinnu við stærstu dag- blöð Norðurlanda. Verðlauna- ritgerðirnar verða birtar í dag- blöðum og þýddar og gefnar út á öllum Norðurlandamálum. Formaður dómnefndar var Einar Már Guömundsson, rit- höfundur, en auk hans skipubu nefndina þau Guðrún Helga- dóttir, rithöfundur og Jóhann Hjálmarsson, skáld. ■ Olíufélagið hf

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.