Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 23. desember 1995
Jafningjafrœösla um fíkniefni mibar ekki síst aö því aö breyta viöhorfum ungs fólks:
Litið á sterk fíkniefni
á sama hátt og áfengi
Fíkniefnaneysla ungs fólks er
or&in sýnilegri en á&ur var.
Vi&horf unglinga til fíknefna-
neyslu hafa um lei& breyst a&
því leyti a& þa& þykir ekki
lengur tiltökumál a& neyta
sterkra fíkniefna. Félag fram-
haldsskólanema hefur lýst yf-
ir vilja sínum til a& rá&ast aö
þessum vanda og hefur fengiö
styrk frá menntamálará&u-
neytinu til þess.
Að frumkvæöi Félags fram-
haldsskólanema ákvaö mennta-
málaráöherra aö veita félaginu
styrk til aö fara af staö meö átak
gegn vímuefnum í formi svo-
kallaðrar jafningjafræ&slu. Jafn-
ingjafræösla felst í því aö jafn-
aldrar fræöa hver annan um
skabsemi fíkniefna. Vinna
átaksins mun að mestu hvíla á
framhaldsskólanemendum
sjálfum ásamt verkefnisstjóra
sem ráðinn veröur til verksins.
Elín Halla Ásgeirsdóttir, meö-
Fíkniefnaneysla ungs fólks er orbin sýnilegri.
stjórnandi í Félagi framhalds-
skólanema, segir aö hugmyndin
aÖ jafningjafræðslunni hafi
komiö fram á málþingi sem
haldiö var á Akureyri meö nem-
endastjórnum 17 skóla á land-
inu. Hugmyndin var samþykkt
þar einróma.
„Jafningjafræðslan gengur út
á það að við lítum á fíkniefna-
vandann sem okkar vandamál.
Viö höfum ekki tölulegar upp-
Sóknarbörn presta á Staöarstaö og Saurbœ vilja velja sinn eigin
prest. Ólafur Skúlason biskup:
Veit ekki hver dregur
upp löngu liðna atburbi
í Sta&asta&arprestakalli eru
tveir prestar í kjöri, sr. Gu&jón
Skarphéöinsson og sr. Bragi
Benediktsson. Sr. Gu&jón fékk
meirihluta atkvæ&a manna í
sóknarnefndum en þá kröfb-
ust sóknarbörn almennra
kosninga og a& sögn Ólafs
Skúlasonar, biskup, hafa ein-
hverjir tengt kröfuna því a&
Gu&jón var eitt sinn vi&ri&inn
Geirfinnsmálib svokalla&a.
„Ég veit ekki hvort þa& eru
heimamenn eöa fjölmi&la-
menn sem hafa verið a&
blanda löngu li&nu máli inn í
þetta." En þess má geta a&
þessi skýring kom fram í pistli
Illuga Jökulssonar á Rás 2 í
gær.
Olafur vildi ekki svara því
beinlínis játandi aö réttlátt væri
aö sóknarbörn fengju sjálf aö
kjósa sér prest. „Ja, þaö þótti
eölilegt á sínum tíma að stíga
ekki skrefið algjörlega framhjá
almennum sóknarbörnum."
Prestskosningar veröa vænt-
anlega í byrjun febrúar á næsta
ári í tveimur prestaköllum. Ann-
ars vegar í Staöarstaðarpresta-
kalli og í Saurbæjarprestakalli á
Hvalfjaröarströnd. Sóknarbörn-
in á viökomandi stööum hafa
farið fram á almennar kosning-
ar, sem heimild er fyrir í lögum
séu 25% sóknarbarna hlynnt
kosningum.
Þaö var áriö 1987 sem al-
mennar prestskosningar voru
aflagðar og sóknarnefndum fal-
iö aö velja eöa kalla til prest. Til
að stíga skrefið ekki til fulls var
þessi valmöguleiki í lögunum
sem gæti nýst sóknarbörnum í
undantekningatilfellum. Þaö
hefur ekki oft reynt á þetta
ákvæði, í raun aöeins einu
sinni, þegar kosið var í Selfoss-
prestakalli. Nú eru hins vegar
tvö mál í gangi þar sem sóknar-
börn hafa farið fram á kosning-
ar og viröist þaö benda til þess
aö vaxandi vilji sé fyrir því aö
sóknarbörn fái aö velja sinn
prest.
-LÓA
lýsingar um hvort fíkniefna-
neysla sé algengari en áður
meðal ungs fólks en hún er
a.m.k. oröin miklu sýnilegri.
Markhópurinn er aö breytast og
þaö er ekki síst áhyggjuefni
vegna þess aö viöhorfiö virðist
um leiö vera aö breytast, sér-
staklega til sterkra fíkniefna.
Fólk er fariö aö líta á sterk fíkni-
efni eins og litið er á áfengi. Þaö
þykir ekkert tiltökumál aö neyta
þeirra."
Elín Halla segir aðspurö aö
neysla fíkniefna sé orðin al-
gengari meðal þeirra sem hægt
sé að kalla „venjulegir" ungling-
ar. Hún sé alls ekki bundin við
unglinga sem eigi við einhverja
sýnilega erfiöleika aö etja eöa
búi við slæmar heimilis^aöstæö-
ur. Þetta telur hún afleiðingu
þess hvernig fíkniefnasalar hafi
markaðssett vímuefni, t.d. al-
sælu.
„Jafningjáfræöslan er svar
framhaldsskólanema viö mark-
aðssetningu fíknefnasala. Það er
veriö aö ranglega markaössetja
vímuefni sem skaðlaust. Viö er-
um víst aðal markhópur þessara
fíkniefnasala og okkur finnst
kominn tími til að standa upp
og verja okkur."
Félag framhaldsskólanema og
menntamálaráðherra boðuðu í
gær til kynningarfundar fyrir
skólameistara, kennnara, fíkni-
efnalögregluna og fleiri aðila
sem geta komið aö forvarnar-
starfi í framhaldsskólum. Þar
var ætlunin ab skipa sex manna
verkefnisstjórn sem hafi yfirum-
sjón meö verkefninu. Fram-
haldsskólanemar hyggjast nýta
jólafríiö til að undirbúa verkefn-
iö til aö unnt veröi aö fara af
staö strax eftir áramót. Meöal
þess sem stendur til aö gera er
aö gefa út blað, og bæklinga,
bjóða upp á aöstoð við menend-
ur í vanda og standa fyrir um-
ræöufundum í framhaldsskól-
um.
-GBK
Bundiö slitlag lagt á veginn viö Kálfastrandarvoga í Mývatnssveit:
Gróðurlendi og hraun skerbist
Blásarakvintett
Reykjavíkur:
Fífilbrekka
Merlin útgáfan í Englandi hef-
ur gefiö út hljómdisk me& leik
Blásarakvintetts Reykjavíkur
sem hljó&rita&ur var í Lond-
on.
Diskurinn ber nafniö Fífil-
brekka og leikur kvintettinn þar
fjölmörg íslensk og erlend ljúf-
lingslög allt frá Bach og Schu-
bert til Joplins og Jóns Múla.
Blásarakvintettinn hefur
áunniö sér alþjóðlega viður-
kenningu meö tónleikahaldi og
geisladiskum sem hlotiö hafa
lofsamleg ummæli. Þeir félagar
starfa nú meb umboðsskrifstofu
í London og á döfinni eru tón-
leikar á tónlistarhátíðum víöa
um heim. ■
Skipulagsstjóri hefur kynnt
fyrirhugaöa lagningu 4,4 km
vegar frá Gar&sgrundum um
Kálfastrandarvoga og Mark-
hraun aö Geiteyjarströnd. Tii-
lagan gerir rá& fýrir aö gamla
veginum ver&i fýlgt í megin-
atriöum en ástæ&a þykir a&
setja þar bundiö slitlag strax
næsta sumar, þar sem ryk og
aurbleyta hafi áhrif á umfer&.
Vegurinn liggur um einn eftir-
sóttasta fer&amannasta&
landsins.
Slysatíðni hefur veriö nokkuö
mikil á þessum vegarkafla en
vegurinn er mjór og hlykkjóttur
og umferö gríbarleg ab sumar-
la§i.
I frumathugunarskýrslu frá
Skipulagi ríkisins segir aö já-
kvæb umhverfisáhrif fram-
kvæmdarinnar séu töluverb,
enda muni nýi vegurinn auka
umferöaröryggi og bæta sam-
göngur. Neikvæð umhverfis-
áhrif felast aftur í aö gróöur-
lendi og hraun skeröast og útlit
strandarinnar á Mývatni breyt-
ist viö að fyllt er út í vatniö á 4
stööum, samtals á um 70 m
löngum kafla. Viö hönnun veg-
arins var haft samráö viö land-
eigendur, Náttúrurannsóknar-
stöðina viö Mývatn, Náttúru-
Jólalög, stu&lög og bannlög
ver&a leikin af hljómsveitinni
Kósý á Þorláksmessu í hádegis-
leikhúsi LR. Þar ver&ur notaleg
stemning fyrir lúna Reykvík-
inga í jólaundirbúningi og veit-
ingar seldar á vægu ver&i.
Hljómsveitin er rúmlega árs-
gömul og einkennist ööru fremur
af huggulegheitum en hún hefur
verndarráð og sveitarstjórn
Skútustaöahrepps. Þeir sem
hefðu áhuga á að gera athuga-
semdir skulu skila þeim eigi síö-
ar en 29. janúar 1996.
Helstu náttúruperlur Mý-
vatnssveitar á þessum vegar-
spotta eru Kálfastrandarvogar
og Höfði. -BÞ
leikið víða á undanförnum mán-
uöum og fengiö góöar undirtekt-
ir. Unglingahljómsveitin er skip-
uð þeim Magnúsi Ragnarssyni,
Markúsi Þór Andréssyni, Ragnar
Kjartanssyni og Úlfi Eldjárn.
Aðgangur er ókeypis og hádeg-
isleikhúsið veröur opnað kl.l 1.30
en dagskráin hefst upp úr kl.12.
■
Hádegisleikhús Leikfélags Reykjavíkur:
Kósý á Þorláki
Sagt var...
Sklnnaskipti
„Cu&mundaskipti hjá SS og Helgi úr
hreppsnefnd".
Fyrirsögn í jólablabi Sunnlenska frétta-
blabsins.
Handanheimsgetspeki
„Mikil átök eiga eftir aö eiga sér stað
þegar illa sett sveitarfélög taka viö
rekstri grunnskóla. En þaö þarf víst
ekki aö koma nokkrum manni á
óvart."
Grípur völvan í Vikunni frammí fyrir
sjálfri sér. Þessi getspeki er meb ein-
dæmum.
Þá veistu þab
„Hins vegar á eftir a& koma hik á
hana Maríu Ellingsen þegar hún
mætir til starfa viö gerö kvikmyndar-
innar um Katrínu miklu og um tíma
ver&ur útlit fyrir aö hún hætti viö allt
saman. Svo fer þó ékki."
Þab er óskandi ab María Ellingsen fari
ekki ab hafa völvuna í Vikunni ab fífli á
árinu. Ég skora á þig, María! Hikabu!
Þessi raunverulega
þjóbarsátt
„Hiö íslenska karníval, og þaö ríkir í
raun þjóöarsátt um aö eyöa sem
mestum peningum í sem mesta vit-
leysu."
Gubmundur Andri Thorsson skrifar um
Þorláksmessu í Alþýbublab allra lands-
manna á fimmtudag.
Endurvinnsla
„Upphaflega skrifaö fyrir skólablað
Menntaskólans í Reykjavík."
Viburkennir Hrafn Jökuls aubmjúklega í
Alþýbublabinu, stórblabi vikunnar,
minnugur þess ab fólk er minnugt.
Við vorum að slúðra lítillega um
þann fræga mann, Ámunda
Ámundason, fblaðinu á
fimmtudaginn. Þaö reyndist rétt,
hann tók til hendinni fyrir sitt
gamla blað, Alþýðublaöiö, í jóla-
önnunum, en aðeins fyrir grát-
beiöni vinar síns Stefáns Fri&-
finnsonar forstjóra íslenskra aö-
alverktaka. En nú bí&ur Ámunda
nýtt starf, hann verður auglýs-
ingastjóri Helgarpóstsins frá ára-
mótum. Haft er eftir Ámunda að
viðbrögö samstarfsfólks á HP séu
eftir vonum: „Níu af sjö starfs-
mönnum eru búnir a& segja
upp, hinir fara f áfallahjálp!"
•
í jólavertíðinni er talsvert um
jólaglögg hjá fyrirtækjum, stofn-
unum, nefndum og rábum og
því er vertíð í speglasjónum í
heita pottinum. Forsetafram-
boösmál eru mikið rædd og sí-
fellt koma upp nýir fletir og nýir
frambjóðendur þó mörgum finn-
ist athyglisvert aö alltaf helst
nafn Daví&s Oddssonar inni í
umræðunni.
Nú er fullyrt ab Ólafur Ragnar
Grímsson hyggi á framboö en
hans nafn var tilnefnt oft í könn-
um DV á dögunum. Ólafur mun
þó ekki endilega vera ab hugsa
um ab bjóða sig fram til ab sigra,
heldur segja menn ab hann telji
þab þjóna hagsmunum sínum á
erlendum vettvangi ab hafa ver-
ib „presidential candidate". Nú
málib er ekki þar meb búib þvf
fullyrt er aö Ólafur sé þegar bú-
inn ab útvega sér kosningastjóra
sem sé enginn annar en Jón Há-
kon Magnússon, sjálfstæbis-
maður og nágranni Ólafs af Sel-
tjarnarnesi...