Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 23

Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 23
Laugardagur 23. desember 1995 Stöwiww 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUCARÁS Sími 553 2075 Jólamyndin 1995: AGNES Sýnd kl. 11. Stórmyndin MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári meö ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVER TALK TO STRANGERS TALKTO STRANGERS Astin getur stundum veriö banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 AGNES Sýnd kl. 11. Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd INDÍÁNINN í SKÁPNUM Það er þess virði að bíða eftir bestu gjöfunum Fjörleg, frumleg og spennandi ævintýramynd sem uppfull er af ógleymanlegum tæknibrellum fyrir alla fjöiskylduna. Jólamynd sem kallar fram barnið í okkur ötlum. Tæknivinnslan er í höndum ILM, fyrirtækis George Lucas, þess sama sem sá um tæknibrellurnar í Mask og Jurassic Park. Sýnd kl. 5 og 7. UPPGJORIÐ ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. #Sony Dynamic J UtJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 6.50. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 551 9000 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ ÓHT. Rás 2 BEYOND RANGOON fófll BEYOND RANGOON Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★, Al. Mbl. ★ ★1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★ ★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. AÐVENTUTILBOÐ 300 KR. Á EFTIRTALDAR jv - MYNDIR SAKLAUSAR LYGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Sýndkl. 6.50 og 11.15. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5. fj1!l #SonyDynamic J Digital Sound. Þú heyrir muninn NY MYNDBÖND Ed Wood ★★★ 1/2 Hæfileikalaus, en meb ógnar sjálfstraust Ed Wood Abalhlutverk: Johnny Depp, Martin Landau, Sarah Jessica Parker, Patricia Arquette Sam-myndbönd, 122 mín. Leyfb öllum Sennilega voru ekki margir sem mundu eftir kvikmyndagerðarmanninum Edward D. Wood þegar starfsbróðir hans Tim Bur- ton ákvað að gera kvikmynd um feril þessa furðufugls, sem sumir hafa kallað „lélegasta kvikmyndagerðarmann allra tíma". Hann gerði hræódýrar vísinda- skáldsögu- og hryllingsmyndir, sem hann blekkti ýmsa peningamenn til að fjár- magna. Hann safnaði um sig öðrum furðufuglum sér til halds og trausts við kvikmyndageröina, en kunnast varð sam- starf hans og gamla hrollvekjuleikarans Bela Lugosi, sem þá var kominn á enda ferils síns og aukinheldur háður eiturlyfj- um. Það er skemmst frá því að segja að „Ed Wood" er hin ágætasta kvikmynd í léttum dúr, tekin í svart-hvítu og jafnvel enn betri fyrir það. Depp er viðfelldinn sem Wood, en það er Landau sem stelur sen- unni einatt í hlutverki hins einmana og heillum horfna Lugosis. „Ed Wood" er prýðis skemmtun, sem ég þori óhikað að mæla með. -SB il_•_^____A HASKOLABlÖ Sími 552 2140 Frumsýning GOLDENEYE Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JADE miiauii LBIi flllflTUI „Óvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta í bænum". ★★★1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld“. ★★★'★ SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst úm stríðið í hverjum manni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó, glorulaust heilbrigði! APOLLO 13 Synd kl. 5. .SAWBÍðBM .S;4\/ I I 1111 ITl I I I I I I I II ! M 11111] €■€€€€< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 GOLDENEYE ASSASSINS Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru launmoröingjar í fremstu röð. Annar vill hætta • hinn vill ólmur komast á toppinn i hans stað. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. ALGJÖR JOLASVEINN CZ T I M A L l E N Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. TA ClauSE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BENJAMIN DUFA BfÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GOLDENEYE Sýnd kl. 9. . * y -di ■ VJS . i Sýnd m/íslensku tali kl. 5 iiiiiiniii ii niniii iiMi] ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 ALGJÖR JÓLASVEINN T I M A L L E N , kiukm .„ THt Santa ClausE MHÖLOK,.^. ilBflHHIB! :«*l HKIHSt -BBI.... £ilitl:| f!!!CI2V BillÖW 11» ••'jsqw-í -icMoma 4ai»Pdi» fcffiTI K ,.‘»I3i 'v.:(Klil ,a;iH ^URtíSJi >31011 iiubsiAm *%*»*«! -----------------— -fc—■ ’ 4»! J Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.18 ^ B.i. 16ára. BORGARBÍÓ, Akureyri Sýnd kl. 9. niTiiiini 1111 iiiiiiirriii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.