Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 23. desember 1995 DAGBOK IVJ>J\/lwAAJUUV-AAJ^ru| Laugardagur 23 desember 357. dagur ársins - 8 dagar eftir. Sl.vlka Sólris kl. 11.22 sólarlag kl. 15.31 Dagurinn hvorki styttist né lengist APOTEK_______________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka (Reykjavík frá 22. til 29. desember er ( Árbæjar apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar (síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvðldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.des. 1995 Mána&argrei&sJur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensínstyrkur Bamalífeyrirv/1 barns Meölag v/1 barns Mæöralaun/feöralaun v/1 bams Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja bama eba fleiri Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fulíur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæöingarstyrkur Vasapeningarvistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Fullir fæöingardagpeningar Sjúkradagpeningar einstaklings Sjúkradagp. fyrir hvert bam a framfæri Slysadagpeningar einstaklings Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri GENGISSKRÁNING 22. des. 1995 kl. 10,49 11.629 37.086 38.125 10.606 8.672 4.317 10.794 10.794 1.048 5.240 11.318 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Daggreibslur 1.102,00 552,00 150,00 698,00 150,00 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Glebilega Þorláksmessu og gleði- leg jól. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Það er gaman að heita Þorlákur í dag, hvort sem menn fara í kirkju eða ekki. Tollar, Doddar, Lákar og allir hinir fá hamingju- óskir frá stjörnunum. Gleðileg jól. <£X Fiskarnir 19. febr.-20. mars Nú er dagur glysgjarnra og grámi hversdagsleikans víkur fyrir gyllt- um jólaskreytingum sem leggja mismikið undir sig híbýli lands- manna. Sumir kalla Þorláksmessu fyrsta í jólum. Gleðileg jól. h- Hrúturirin 21. mars-19. apríl Þú hamflettir rjúpur í dag af krafti og leggur í mjólk. Nú,»nú ertu hættur viö rjúpurnar? Jæja. Glebileg jól samt. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður kæst skata í dag. Gleði- leg jól. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Gættu þess vel aö fara ekki á taugum í dag, þótt þú eigir margt ógert fyrir morgundaginn. Flasa er ekki til fagnaöar, sagði hár- skerinn. Glebileg jól. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Astvinir ná saman í dag, enda rétti tíminn. Gleðileg jól, bæbi. -fig |V Krabbinn 22. júní-22. júlí Krakkar í merkinu verða í aðal- hlutverki í dag, en svo ætti að vera alla daga ársins. Gleöileg jól. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður í frábæru skapi í dag og allt leikur í höndum þér. Þab nýtist þér einnig í ástarlífinu og án þess ab nánar verði farið út í það óska stjörnurnar þér gleði- legra jóla. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður indæll í dag. (Þetta er merkileg spá fyrir þær sakir að hún er af spámanni sjálfum út- nefnd ógebfelldasta spá ársins 1995). Gleðileg jól. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Glebileg jól og ekki orö um það meir. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður á skribi í dag. Gleðileg jól til sjávar og sveita. Þú ert langflottastur. DENNI DÆMALAUSI „Ég vildi bara að fötin litu ekki út eins og þau séu alveg ný og ónotuð." KROSSGAT A DAGSINS 464 Lárétt: 1 bylgju 5 fíflsins 7 grafa 9 fen 10 gröf 12 deyfð 14 hross 16 farfa 17 gamalt 18 augnhár 19 eyri Lóbrétt: 1 dugleg 2 dýrkaði 3 yndis 4 sár 6 saklaust 8 hegnir 11 vondir 13 grandi 15 rá Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 orna 5 öflug 7 kufl 9 má 10 annir 12 rögg 14 mas 16 nói 17 slæga 18 stó 19 und Lóbrétt: 1 orka 2 nöfn 3 aflir 4 fum 6 gálgi 8 unnast 11 röngu 13 góan 15 sló ?— r—r D p ' t P 1 w p p pr r p ni r W Opinb. Kaup VÍðSa?en^ Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 65,40 65,58 65,49 Sterlingspund ....100,79 101,05 100,92 Kanadadollar 47,86 48,06 47,96 Dönsk króna ....11,703 11,741 11,722 Norsk króna ... 10,269 10,303 10,286 Sænsk króna 9,811 9,845 9,828 Finnsktmark 14,995 15,045 15,020 Franskur franki ....13,212 13,256 13,234 Belglskur franki ....2,2056 2,2132 2,2094 Svissneskur franki. 56,29 56,47 56,38 Hollenskt gyllini 40,48 40,62 40,55 Þýsktmark 45,34 45,46 45,40 itölsk llra ..0,04109 0,04127 0,04118 Austurrlskursch 6,440 6,464 6,452 Portúg. escudo ....0,4332 0,4350 0,4341 Spánskur peseti ....0,5350 0,5372 0,5361 Japanskt yen ....0,6382 0,6402 0,6392 írskt pund ....104,14 104,56 104,35 Sérst. dráttarr 96,94 97,32 97,13 ECU-Evrópumynt.... 83,29 83,57 83,43 Grlsk drakma ....0,2741 0,2749 0,2745 . + C2 tX 33 rj ö .b M c a s 3 .t zi o « > = o - c B fj B 11 p* 53 < -'ö <© oSi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.