Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 12
12 gfmiim Laugardagur 23. desember 1995 Eftirtaldir abilar senda öllum landsmönnum bestu óskir um gleöileg jól og farsæld á nýju ári: Veitingastofan BÁSINN Ölfusi, óskar starfsfólki og viöskiptavinum glebilegra jó\a, árs og friöar. HÓTEL GEYSIR óskar starfsfólki og viöskiptavinum gleöilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viöskiptin á árinu. Viöskiptavinum okkar sendum viö bestu óskir um gleöileg jól og farsœlt komandi ár. M - JU 'II VINNUVÉLAR ™ A. MICHELSEN SF. Óska viöskiptavinum mínum gleöi- legra jóla og farsœldar á nýju ári. Byggingavöruverslun Steinars Austurvegi 56, Selfossi. Ræktunarsamband Flóa og Skeiöa sendir viöskiptamönnum sínum jóla- og nýárskveöjur. Oska starfsmönnum oq viöskiptavinum gleöilegra jóla, árs og friöar. Þakka sam- starf á liönum árum. Sigfús Kristinsson Selfossi. Gleöileg jól, gott og farsœlt nýtt ár! Þökkum viöskiptin á líbandi ári. Hvolsvegi 1 — 860 Hvolsvelli Flugstöö Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli: Litla búbin vill kom- ast í húsbóndasætið Komufarþegar bíba eftir farangrínum. Húsib er þegar sprungib undan álaginu, aballega brottfararsalurinn, en einnig komusalurínn á mestu áiagstímum. Þegar talab er um vandamálib Flugstöb Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, ríkiseign sem flokkast sem fortíbar- vandi, er vert ab hafa í huga ab tekjur ríkisins af þeim rekstri námu um 1.350 milljónum króna á síbasta ári. Af þeirri upphæb renna 260 milljónir til flugstöbvarinnar sjálfrar. Hagn- abur sem myndast í flugstöb- inni rennur mebal annars til uppbyggingar annarra flug- valla í landinu. Nú er rætt um möguleika á ab einkavæba flugstöbina. Um þab eru þó af- ar skiptar skobanir. Mörgum finnst ab undirbúningsfélag sem Orri Vigfússon og Þröstur Ólafsson standa ab meb öbrum, vilji „allt fyrir ekkert". Flaustursleg kosn- ingabomba Flugstöb Leifs Eiríkssonar reis um árib í miklu flaustri. Þab var talab um kosningalykt af opnun hennar kosningavorib 1987. Framkvæmdirnar urbu heitt blabaefni vegna mistaka og mik- ils klúburs í stjórn byggingafram- kvæmda sem allir munu sam- mála um aö fór gjörsamlega úr öllum böndum. Flestar áætlanir reyndust hreinasta firra, tækni- legar sem fjárhagslegar. Fortíöar- vandanefnd sem fjallaöi um fjár- hagsvanda flugstöövarinnar nýju taldi haustib 1991 aö ekki heföi legiö fyrir hvort reksturinn ætti aö standa undir þeim fjárskuld- bindingum sem stofnab var til, ennfremur hafi rekstrar- og arö- semismarkmiö veriö vægast sagt óljós. Þessi dómur virbist stand- ast. í dag er mikiö rætt og ritaö um „fjárhagsvanda flugstöbvarinn- ar". Ekki eru allir á einu máli um þann vanda, eba hvers vandi þaö er. Fjárhagsvandinn viröist helst stafa af einstakri órábsíu yfir- valda á framkvæmdatímanum. Rætt er um rangar ákvarbanir stjórnvglda, tilfærslu á tekjum vallarins og óljós rekstrarmark- miö. Þetta hefur augljóslega leitt til þess ab vandamáliö hefur magnast upp — og fortíöarvand- inn vegna byggingar Flugstöbvar Leifs Eiríkssona, heildarskuldin, er nú upp á 4 milljaröa króna. Er þá átt vib þann hluta byggingar- kostnabar sem ekki veröur fjár- magnabur meö tekjum flugstööv- arinnar. En Flugstöö Leifs Eiríkssonar hefur sínar björtu hlibar aö margra mati. Hún er glæsilegt mannvirki — ab vísu sprungiö undan þunganum af hluta þeirr- ar starfsemi sem þar fer fram. Og flugstööin skapar mikla atvinnu og tekur inn mikiö fé. Tekjurnar stafa af lendingar- gjöldum, farþegagjöldum og eldsneytisgjöldum, auk húsaleigu sem talin er meb því hæsta sem gerist hér á landi, en ekki síst af fríhafnarversluninni, sem gaf 620 milljón króna hagnaö á síöasta ári. íslenskur markaður: Vilja einkavæðingu Logi Úlfarsson, framkvæmda- stjóri íslensks markaöar hf. í Leifsstöb, er meömæltur því ab skoöa einkavæöingu nánar. Ekki eru þó allir íbúar og nágrannar í stööinni sammála honum. „Vib höfum litiö til þeirra hug- mynda og aöferba sem notaöar voru á Kastrupflugvelli til aö gera flugvöllinn effektívari einingu í rekstri. Þeir gátu þá frekar tileink- aö sér þau vinnubrögö sem ganga í einkarekstrinum. En þab er rétt aö danska ríkiö á ennþá 75% eignaraöild. En réttu vinnu- brögöin hafa veriö innleidd á Kastrup," sagbi Logi. Hann segir aö þaö sem gert hefur verib í Kastrup sé mjög já- kvætt. Menn í Leifsstöö hafi lagt áherslu á aö breyta stjórnuninni á flugvellinum. Menn gerbu sér grein fyrir því aö gæta þurfi þess ab taka ekki skrefin í fljótheitum, heldur smám saman. Logi segir ab rétt væri aö gera Leifsstöö ab hlutafélagi sem ríkiö gæti átt meirihlutaaöild aö, til aö byrja meö alla vega. „Baráttumál okkar núna eru aö stigin verði einhver skref í áttina. Þaö er ljóst ab þaö þarf aö breyta ýmsu hér, efla húsiö sem viö- skiptamiðstöð. Það þarf ab selja þá þjónustu sem flugvöllurinn hefur upp á að bjóða og haga rekstrinum eins og fyrirtæki gera," sagöi Logi. | Heimatilbúinn vandi Logi sagöi aö í sjálfu sér væri svokallabur vandi flugstöðvar- innar heimatilbúinn vandi. Tekjumyndunin á flugvellinum væri meb þeim hætti aö ef flug- stöbin nyti teknanna væri um aö ræöa voldugt og ríkt fyrirtæki. „Hins vegar hafa menn tekiö þessar tekjur í ríkissjóð og notað til annarra hluta. í raun og veru er verið að yfirfæra hallarekstur annars staðar yfir á flugvöllinn. Manni finnst þaö nokkuð súrt að svona skuli í pottinn búiö," sagbi Logi. Logi bendir í þessu efni á aö lendingargjöld á Keflavíkur- flugvelli hafi til dæmis verið not- uö til að koma upp dýrum flug- stöövum á Blönduósi og í Stykk- ishólmi — skömmu síðar hafi áætlunarflug til þessara staða ver- ið]agt niöur! íslenskur markaöur og önnur fyrirtæki í Leifsstöð búa við mik- ið óöryggi, til dæmis hafa þau húsaleigusamning til árs í senn. „Það væri hægt aö ræöa í marga daga um flugstöðina. Hana átti auövitað aldrei aö byggja eins og hún er í dag. Stundum skilur mabur ekki hvað menn hafa verið ab hugsa þegar byggingin var reist," sagði Logi Úlfarsson. Flugleibir: Pressa ekki á einka- væðingu Margir vilja líta svo á ab hús- bóndinn í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar séu Flugleiðir. Gunnar Ól- sen stöövarstjóri er ekki sammála því. Og Gunnar er ekki endilega á því máli aö einkavæða flug- stöðina. „Maður veit ekkert um hvort viö kæmum aö þessu ef til einka- væðingar kæmi. Á þessu eru margar hliðar," sagöi Gunnar. „Undirbúningsfélag er starfandi, við erum meö í því ásamt ís- lenskum markaði, Pósti og Síma og Landsbankanum. Þaö var ver- ið aö skoöa hvort eitthvað vit sé í einkavæðingu. En ég sé ekki ab

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.