Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.12.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. desember 1995 17 Jólakrossgátan — verblaun Verölaunin í jólakrossgátu Tímans í ár er sjálf Vídalínspostilla sem er nýkomin út hjá Máli og menningu. Húspostilia Jóns Þorkelssonar Ví- dalíns er eitt helsta bókmenntaverk síöari alda á Islandi og í þessari nýju útgáfu fylgir ítarlegur inngangur, oröskýringar og efnisathugasemdir, atriöisoröaskrá og skrá um manna- nöfn og ritningarstaöi. Þaö voru þeir Möröur Árnason íslenskufraeö- ingur og séra Gunnar Kristjánsson sem sáu um útgáfuna. Sannarlega glæsileg bók og eiguleg aö verö- mæti 9.980 kr. IVIeð sínu nefi Þrátt fyrir nálægö jólanna veröur ekki jólalag í þættinum aö þessu sinni. Hins vegar verður lag þáttarins tekið úr „jólavertíð" plötuút- gáfunnar. Á tveimur geisladiskum, sem eru nýútkomnir, er að finna lagið Þrek og tár sem Haukur Morthens geröi frægt á sínum tíma. En lag þetta er einmitt að finna á plötu Bubba Morthens „í skugga Morthens" og svo líka geislaplötunni „Þrek og tár" sem hefur aö geyma lög úr söngleik Ólafs Hauks Símonarsonar meö sama nafni. Þar eru þaö þau Egill Ólafsson og Edda Heiörún Back- man sem syngja. Lagiö er eftir Otto Lindblad, en textinn er eftir Guömund Guömundsson. Rétt er aö benda á að tóntegundin breytist eftir því hvort það er „hann" eöa „hún" sem syngur. Inn- an sviga eru gefnir einfaldir millihljómar, en auðvitað er þaö smekksatriði hvernig menn vilja útfæra skiptinguna á milli. Góöa söngskemmtun! ÞREK OG TAR Hann: Hm Viltu með mér vaka er blómin sofa, A D Fís vina mín, og ganga suðr' aö tjörn? Hm D Þar í lautu lágan eigum kofa, A D lékum við þar okkur saman börn. A D Þar við gættum fjár um fölvar nætur, Em7 A fallegt var þar út' viö hólinn minn. A D Hvort er sem mér sýnist aö þú grætur, A7 D seg mér, hví er dapur hugur þinn? Hm ( 1 > 4 i < > D Fís (Ges) < < o 4 i 4 4 X C O 1 3 2 7 X 3 4 2 I 1 Em 0 2 0 0 0 0 (Am E Am) Am « 11 n i 41 X 0 1 1 t 3 E Hún: Am Hví ég græt, ó burt er æskan bjarta, G C E bernsku minnar dáin sérhver rós. Am C Þaö er sárt í sínu unga hjarta G C ab sjá hve slokkna öll hin skærstu ljós. G C Ó, hve fegin vildi ég verða aftur Dm7 G vorsins barn og hérna leika mér. G C Nú er lamað þrek mitt, þrotinn kraftur, G C (Am E Hm) þunga sorg á herðum mér ég ber. i » < 1 < » í X 2 3 .1 0 023100 G C 21 0003 X 3 2 0 7 Dm X 0 0 2 1 1 Hann: Hvað þá, gráta gamla æskudrauma, gamla drauma, bara óra' og tál. Láttu þrekið þrífa stýristauma, það er hægt að kljúfa lífsins ál. Kemur ekki vor að liönum vetri? Vakna' ei nýjar rósir sumar hvert? Voru hinar fyrri fegri, betri? Felldu' ei tár, en glöð og hugrökk vert. Hún: Þú átt gott, þú þekkir ekki sárin, þekkir ei né skilur hjartans mál. Þrek er gull, en gull em' líka tárin, guðleg svölun hverri þreyttri sái. Stundum þeim er þrekið prýddi' og kraftur þögul höfug féllu tár um kinn. En sama rósin sprettur aldrei aftur, . .^þÓJt önnur fegúikxeyti veginn þinn. <7% HVÍTVÍNSGLÖGG 1 flaska hvítvín 3-4 dl sterkt te 2 msk. hunang 2 sítrónur Skoliö sítrónurnar, skeriö þær í þunnar sneiðar og svo í smábita. Hunangið er velgt í heitu teinu og svo eru sítrónu- bitarnir settir þar út í ásamt hvítvíninu. Hitaö saman og smakkaö til. RAUÐVÍNSTODDÍ 1 flaska rauövín 3 dl sólberjasaft 2 dl vatn 6 heilir negulnaglar 1 appelsína 1 sítróna Ávextirnir skomir í bita. Allt látiö sjóöa saman, vínið og saftin sett í síðast. ÓÁFENGT JÓLAGLÖGG 2 flöskur óáfengt raubvín 100 gr rúsínur Rifinn börkur utan af 1 appelsínu 4 steiktar kardemommur 4 negulnaglar 1/2 kanilstöng 1 bolli heilar, afhýddar möndlur Allt sett í stóran pott nema möndlurnar. Látiö standa í ca. 12 klst. meö loki yfir. Hitaö aö suðumarki. Það á ekki aö sjóöa. Möndlunum bætt út í og þá er glöggið tilbúið í glös- in. HEITT TODDÍ Á ÞÝSKA VÍSU 5 sykurmolar 1 sítrónusneiö 1 kanilstöng 28 sentilítrar af raubvíni Vínið, sykurinn, kanilstöng- in og sítrónusneiöin sett í pott. Hitað vel að suðumarki, ekki látiö sjóða. Drykkurinn er síöan borinn fram heitur í bollum eöa til þess geröum glösum. Auöveldara getur það ekki verið. mn Ca. 4 kg kalkúni 3/4 bolli smjör 1 tsk. tarragon (estragon) Salti stráö yfir fuglinn og hann settur inn í 250” heitan ofn í 6-7 mín. Hinn mikli hiti þurrkar skinn fuglsins og held- ur safanum betur í kjötinu. Hitinn er lækkaður í 180” og steikt áfram í 3 1/2-4 klukku- stundir (reiknaö er meö 40-50 mín. á kíló). Smjöriö er brætt í potti meö tarragon. Kalkún- inn síðan penslaöur með smjörinu á 15 mín. fresti. Síö- asta klukkutímann er feitinni, sem kemur af fuglinum, ausið yfir hann. Ef bringan ætlar aö brúnast of mikið, er gott að leggja smjörpappír lauslega yf- ir. Kalkúninn er fullsteiktur þegar þykkasti hluti læris er orðinn vel mjúkur, þegar hon- um er þrýst saman með tveim fingrum. Bestur er kalkúninn ef hann er látinn bíða í ca. 30 mín. eftir steikingu áöur en hann er skorinn niður. Sósan er búin til á þann hátt að inn- maturinn er hreinsaður vel, settur í pott og soðinn í ca. 2 klst. í 2 bollum af vatni. Þar fá- um við sósukraft. Smjörbolla: 2 msk. hveiti, 2 msk. mjúkt smjör hnoðað saman og mótaö í bollu. Soöið af kalkúnanum (1 1/2 bolli) er hitaö að suöu og smjörbollan sett út í, hrært vel í þar til þaö þykknar. Sósan brögöuð til með salti og pipar. 200 gr sveppir, niðurskornir í sneið- ar, settir út í sósuna og síðast 1 1/2 dl þeyttur rjómi. 4 1/2 dl kaldur hrísgrjóna- grautur 2 dl þeyttur rjómi 2 msk. sykur 1 tsk. vanillusykur 1/2 dl muldar möndlur Öllu blandað varlega saman. Sett í fallega skál og rauð sósa borin með. 2 dl jarbarberjasaft 3 dl vatn 1 1/2 msk. kartöflumjöl Smávegis sykur Blandið saman vatni, saft og kartöflumjöli í pott. Látið suð- una koma upp. Sósan sett í könnu og borin fram með hrísgrjónadessertnum. Swppaeúpa ájódunm 300 gr sveppir 25 gr smjör 3 msk. hveiti 1 1 kjötkraftur (sob) 2 dl rjómi Salt og pipar 2 tsk. sítrónusafi 1-2 tsk. sherry Nýir braubsnúbar hafbir meb Sveppirnir hreinsaðir og skornir í þunnar sneiðar. Það má gera í eggjaskeranum. Látnir krauma smástund í smjörinu á pönnu. Settir í pott og hveitinu stráð yfir, heitu kjötsoðinu hrært út í smátt og smátt og látið sjóða í ca. 5 mín. Rjómanum bætt út í og bragöað til meö salti, pipar, sí- trónusafa og sherry. Munið að hafa súpuna vel heita, þegar hún er borin fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.