Tíminn - 13.01.1996, Side 19

Tíminn - 13.01.1996, Side 19
Laugardagur 13. desember 1995 8^mí<w 19 Tvíburar með glasa- frjóvgun Breska leikkonan Jane Seymo- ur ól eiginmanni sínum fjórða barnið, tvíbura, fyrir skemmstu. Leikkonan er orð- in 44 ára og giftist James Ke- ach, sem er leikstjóri, fyrir tveimur árum. Þótt bæði ættu börn fyrir, þótti þeim sem hjónabandið væri ekki full- komnað nema þau eignuðust sameiginlega erfingja. Ekki ætlaði það að ganga vel. Jane missti tvívegis fóstur áður en lokatilraunin bar árangur, að sjálfsögðu með glasafrjóvgun. Og nú eru tvíburarnir komnir í heiminn. Þeim var reyndar hjálpað í heiminn með keisaraskurði, en nú er allt í lukkunnar velstandi. Þetta eru drengir, afar efnileg- ir, og sjást hér með foreldrum sínum. Þeir heita John Stacy og Kristopher Steven, en ekki er vitað hvor er hvor á mynd- inni hér að ofan. ■ Eldri borgarar í fullu fjöri Aldraðir kvikmyndaleikarar eru ekki allir jafnvirkir í þjóðlífinu og heiðurshjónin Paul Newman og Joanne Woodward. Hjónabandið hefur nú staðið í rúm þrjátíu ár, en Paul varð sjötugur fyrir skemmstu. Fyrir sjö árum stofn- aði hann samtök til styrkar börn- um með alvarlega blóðsjúkdóma, en samtökin hafa ma. látið til sín taka hér á íslandi. Myndin var tekin af hjónunum á götu í New York nýlega, en þau voru þá að koma úr leikhúsi. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Enn fúlli karlar Þab vantar ekki sljörnurnar í nýja kvikmynd meö þeim Walter Matthau og jack Lemmon. Myndin heitir Enn fúlli karlar, en hún kemur í framhaidi af geysivinsœili mynd meb þeim félögum og hét sú Fúlir karlar. Sophia Loren og Ann-Margret eru mebai leikenda í nýju myndinni, en hér er jack Lemm- on ásamt þeim föngulegu kvinnum vib frumsýninguna. Amy og Jimmy Carter senda frá sér barnabók Ekki mun sam- komulag þeirra feðgina ævinlega hafa verið til fyr- irmyndar, sér- staklega ekki á meðan þau áttu heima í Hvíta húsinu í Wash- ington og Amy var táningur. En nú hafa Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjafor- seti, og Amy dóttir hans sent frá sér barnabók, sem ku hafa selst grimmt um gjörvallt land fyrir jólin. Bókin heitir The Little Baby Snoggle-Fleejer og það er forsetinn fyrrver- andi sem skrifaði textann, en Amy myndskreytti. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Jimmy Carter sendir frá sér bók. Það hefur hann gert oftar en einu sinni, en efnið hefur þá verið alvarlegs eölis. Það er annars af Amy að frétta, að hún er áköf baráttumanneskja fyrir félagslegu réttlæti. ■ ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings, er óskab eftir tilboóum í endur- rnálun á leiguíbúöum í fjölbýli. Útboósgögn veröa seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama stað fimmtudaginn 25. janúar 1996 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 5525800 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskaö eftir tilboöum í endur- málun á húsnæöi dagvistar barna. Útboösgögn veröa seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 1. febrúar 1996 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskaö eftir tilboöum í 9.000- 11.500 tonn af asfalti. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á sama stað fimmtudaginn 14. mars 1996 kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 ÚTBOÐ F.h. íþrótta- og tómstundaráös, er auglýst til leigu húsnæbi vib Laugardals- laug fyrir nuddstofu. Þeir sem hafa áhuga á aö gera tilboð í leigu á aöstöbunni leggi nöfn sín inn hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, fyrir 19. janúar 1996. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖRGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Deiliskipulag Lóð Kennaraháskóla íslands og Sjómannaskólans í Reykjavík við Stakkahlíð - Háteigsveg. Að ósk Menntamálaráðuneytis hefur verið unnið deiliskipulag af ofannefndum lóðum þar sem gerð er grein fyrir uppbyggingu á lóbunum í áföngum á næstu árum og til lengri framtíbar. Teikningar ásamt greinargerð og líkani eru til sýnis í kynningar- sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæb, kl. 09.00-16.00 virka daga frá 15. janúar til 16. febrúar nk. Þeir sem vilja koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum geri það skriflega til Borgarskipulags í sfbasta lagi 16. febrúar 1996. f ......... A Hjartans þakkir til þeirra er sýndu okkur samúö og vinarþel við andlát og útför Ölínu Margrétar Magnúsdóttur kennara frá Kinnarstöbum Fyrir hönd vina og vandamanna Steinunn Erla Magnúsdóttir V_____________________________________________________/ f----------------------------------------------------- Eiginmabur minn, faðir okkar, tengdafabir, afi og langafi Sigurgeir jónatansson frá Skeggjastöbum Bergstabastræti 28, Reykjavík N sem lést ab morgni 8. janúar sl. verður jarðsunginnn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 16. janúar kl. 15. Lára Inga Lárusdóttir Hafdís Sigurgeirsdóttir Sigmundur Stefánsson Sævar Þór Sigurgeirsson Unnur Magnúsdóttir barnabörn og barnabarnabarn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.