Tíminn - 13.01.1996, Page 21
Laugardagur 13. janúar 1996
dwlwii
21
Framsóknarflokkurínn
Fjögurra kvölda framsóknar-
vist — Selfoss
Spilakvöld veröur haldiö aö Eyrarvegi 15 á Selfossi, þriöjudaginn 16. janúar kl.
20.30. Einnig veröur spilaö dagana 23. jan., 30. jan. og 6. feb.
Veitt veröa verölaun fyrir hvert einstakt kvöld og einnig heildarverölaun.
Allir velkomnir.
Framsóknarfétag Selfoss
Þorrablót Framsóknarfélag-
anna í Reykjavík
Þorrablótiö veröur haldiö laugardaginn 3. febrúar og veröur það nánar auglýst
siöar. FUF undirbýr blótiö og skorar á allt framsóknarfólk aö taka daginn frá.
Framsóknarvist
Félagsvist verður spiluö í Hvoli sunnudagskvöldiö 14. janúar n.k. kl. 21. Vegleg
kvöldverðlaun. Næstu spilakvöld veröa siöan 21. jan., 28. jan., 4. febrúar og 11.
febrúar. Ceymiö auglýsinguna.
Framsóknarfélag Rangœinga
Heimsóknir
þingmanna
Framsóknar- Jaðl
flokksins í Í4S, J
Siv Reykjanesi Hjálmar
Dagana 8.-16. janúar 1996 munu þingmennirnir Siv Friöleifsdóttir og Hjálmar
Árnason heimsaekja félög og stofnanir í Reykjaneskjördæmi. Nánari upplýsingar
veröa veittar hjá formönnum félaganna á hverjum staö. Vinsamlegast hafiö sam-
band viö þá ef óskab er eftir upplýsingum.
Stjórn KFR
Gubni ísólfur Cylfi
Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjör-
dæminu.
Alþingismennirnir Cubni Ágústsson og ísólfur Cylfi Pálmason biöja því sem
flesta sem því vib koma ab hitta sig og spá í framtíöina á fundum sem haldnir
verba á eftirtöldum stöbum:
Þykkvabæ, félagsheimilinu, mibvikudaginn 17. janúar kl. 15.30.
Laugalandi, félagsheimilinu, miövikudaginn 1 7. janúar kl. 21.00.
Allirvelkomnir.
Fundarbobendur
Þorrablót —
Kópavogur
Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldib laugardaginnn 20. jan.
nk. ílionsheimilinu Lundi, Aubbrekku 25. Mibaverb aðeins 1500 krónur.
Dagskrá
Kl. 19.30 Glasaglaumur
Kl. 20.00 Blótib sett og matur reiddur fram. Undir borbum verbur Ijúfur söngur
og tónlist.
Hátibarræba: Halldór Ásgrímsson utanríkisrábherra og formabur
Framsóknarflokksins.
Ávarp: Siv Fribleifsdóttir, alþingismabur.
Fréttir úr þinginu: Hjálmar Árnason, alþingismabur.
Gamanmál: jóhannes Kristjánsson, eftirherma.
Ýmsar uppákomur ab hætti heimamanna.
Embættismenn blótsins
Blótsstjóri: Einar Bollason.
Söngstjóri: Unnur Stefánsdóttir.
Hljómsveit Ómars Dibrikssonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Elsu Vilbergs-
dóttur.
Mibapantanir: Svanhvít (hs: 554 6754), Páll (hs: 554 2725), Ingvi (hs: 554 3298)
og Einar (vs: 565 3044).
Tryggib ykkur miba á þessa glæsilegu skemmtun. Nefndin
ENGINN Á AÐ SITJA
ÓVARINN I B(L,
ALLRA SÍST BÖRN.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Sunnudagur
0
14. januar
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Hver vakti Þyrnirós?
11.00 Messa f Fella- og Hólakirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
1 3.00 Rás eitt klukkan eitt
14.00 Bróburmorö í Dúkskoti
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.08 jarbhitinn - áhrif hans
á land og þjób
17.00 ísMús 1995
18.00 Ungt fólk og vfsindi
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 íslenskt mál
19.50 Út um græna grundu
20.40 Hljómplöturabb
21.20 Söngva -Borga
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Til allra átta
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
14. janúar
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.35 Morgunbíó
11.35 Hlé
15.00 The Band
16.10 Libagigt
17.00 Þegar allt gekk af Kröflunum .
1 7.40 Hugvekja
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Pfla
19.00 Geimskipib Voyager (7:22)
20.00 Fréttir
20.25 Vebur
20.30 Eftir flóöiö
Ný mynd um samfélagib á
Súbavík og áhrif og afleibingar
hamfaranna fyrir ári á byggð og
mannlíf. Dagskrárgerb: Steinþór
Birgisson.
21.15 Handbók fyrir handalausa (2:3)
(Handbok for handlösa) Sænskur
myndaflokkur frá 1994 um stúlku
sem missir foreldra sína í bílslysi
og abra höndina ab auki, og þarf
ab takast á vib lífib vib breyttar
abstæbur. Abalhlutverk leika Anna
Wallberg, Puck Ahlsell og Ing-
Marie Carlsson. Þýbandi: Þrándur
Thoroddsen.
22.05 Helgarsportib
Umsjón: Arnar Björnsson.
22.30 Ást í meinum
(A Village Affair) Bresk
sjónvarpsmynd byggb á
metsölubók sem Joanna Trollope
skrifabi um ástarsamband sem
setur allt á annan endann í annars
fribsælu þorpi. Leikstjóri er Moira
Armstrong og abalhlutverk leika
Sophie Ward, Kerry Fox og
Nathaniel Parker. Þýbandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
00.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok
Sunnudagur
4. janúar
09.00 Kærleiksbirnirnir
fJpTjfM09™ í.VallaÞ°rPi
^~ú/uU£ 09.20 Úti er ævintýri
W 0:13)
09.45 I blibu og stríbu
10.10 Himinn og jörb
10.30 Snar og snöggur
10.55 Born Winners
11.10 Addams fjölskyldan
11.35 Eyjarklíkan
12.00 Helgarfléttan
1 3.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svibsljósinu
18.45 Mörk dagsins
19.19 19.19
20.00 Chicago sjúkrahúsib (10:22)
(Chicago Hope)
20.55 Utangátta
Misplaced)
22.30 60 mínútur
23.20 Lögregluforinginn |ack Frost 9
(A Touch of Frost 9) |ack Frost
glfmir vib spennandi sakamál í
þessari nýju bresku sjónvarps-
mynd og ab þessu sinni er þab
morbmál sem á hug hans allan.
Ung stúlka hvarf frá heimili sínu
og mikil leit er hafin ab þeim sem
sá hana sibast á lífi. Þab reynist
vera ungur mabur meb Downs-
heilkenni en Frost trúir ekki ab
hann hafi verib valdur ab hvarfi
stúlkunnar. David jason fer sem
fyrr meb hlutverk lögregluforingj-
ans Jacks Frost. Bönnub börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. janúar
1 7.00 Taumlaus
r i CÚn tónlist
* 11 18.30 Íshokkí
19.30 italski boltinn
21.15 Gillette-sportpakkinn
21.45 Ameríski fótboltinn
23.30 Leikararnir
01.15 Dagskrárlok
Sunnudagur
14. janúar
09:00 Sögusafnib
11.10 Bjallan hringir
11.40 Hlé
16.00 Enska knatt-
spyrnan
17.50 íþróttapakkinn
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Framtibarsýn
20.40 Byrds-fjölskyldan
21.45 Vettvangur Wolffs
22.35 Penn og Teller
23.00 David Letterman
23.45 Grafarþögn
01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3
Mánudagur
15. januar
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
0
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram.
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Danni
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins,
Vægbarleysi,
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Hroki og
hleypidómar
14.30 Gengib á lagib
15.00 Fréttir
15.03 Aldarlok
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
1 7.00 Fréttir
17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda
1 7.30 Tónaflóö
18.00 Fréttir
18.03 Mál dagsins
18.20 Kviksjá
18.35 Um daginn og veginn '
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins .
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda
23.00 Samfélagib í nærmynd
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Mánudagur
15. janúar
16.35 Helgarsportib
1 7.00 Fréttir
17.05 Leibarljós (311)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Köttur í krapinu (2:10)
18.30 Fjölskyldan á Fiörildaey (8:16)
18.55 Sókn í stöbutákn (1:10)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 Dagsljós
21.00 Krókódílaskór (2:7)
(Crocodile Shoes) Breskur mynda-
flokkur um ungan mann, sem
heldur til Lundúna til ab gera þab
gott í tónlistarheiminum. Abal-
hlutverk: Jimmy Nail og James
Wilby. Þýbandi: Örnólfur Árna-
son.
22.00 Arfleifö Nóbels (1:3)
1. þáttur: Efnafræbi (The Nobel
Legacy) Bandariskur heimildar-
myndaflokkur um vísindaafrek.
Þýbandi: Jón O. Edwald.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
í þættinum er sýnt úr leikjum síb-
ustu umferbar í ensku knatt-
spyrnunni, sagbar fréttir af fót-
boltaköppum og einnig spá gisk-
ari vikunnar og íþróttafréttamab-
ur í leiki komandi helgar. Þáttur-
inn verbur endursýndur á undan
ensku knattspyrnunni á
laugardag. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
23.55 Dagskrárlok
Mánudagur
15. janúar
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Regnboga Birta
1 7.55 Stórfiskaleikur
18.20 Himinnog jörb (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 Eirikur
20.40 Neyöarlínan (2:25)
(Rescue 911)
21.30 Sekt og sakleysi (1 3:22)
(Reasonable Doubt)
22.20 Engir englar (6:6)
(FallenAngles)
22.55 Lífverbir
(Bodyguards) í þessari athyglis-
verbu heimildarmynd fylgjumst
vib meb 22 körlum og konum
sem fara á vikunámskeib fyrir
verbandi Iffveröi og greiba þab
dýrum dómi. Þau veröa ab þola
mikib líkamlegt erfibi, andlegar
þrautir og stundum algjöra nibur-
lægingu. Hér er enga miskunn ab
finna og menn eru pískaöir áfram
þótt þeir séu ab bugast. Sumir
komast alla leib og Ijúka prófi sem
lífverbir en abrir forba sér á mibju
námskeibi meb skottib á milli
lappanna.
23.45 I þokumistri
(Gorillas in the Mist) Sigourney
Weaver er í hlutverki mannfræb-
ingsins Diane Fossey sem helgabi
líf sitt baráttunní fyrir verndun
fjallagórillunnar. Þab var árib
1966 sem Fossey var falib ab
rannsaka górillurnar f Mið-Afriku
sem áttu mjög undir högg ab
sækja. Hún lenti upp á kant vib
stjórnvöld í Rúanda og mætti
mikilli andúb skógardverga sem
högnubust á því ab fella górillur
og selja minjagripi úr landi. Malt-
in gefur þrjár stjörnur. Abalhlut-
verk: Sigourney Weaver og Bryan
Brown. Leikstjóri: Michael Apted.
1988. Lokasýning.
01.50 Dagskrárlok
Mánudagur
15. janúar
1 7.00 Taumlaus
f I qún tónlist
19.30 Spítalalff
20.00 Harðjaxlar
21.00 Augnatillit
22.30 Réttlæti í myrkri
23.30 Ruby Cairo
01:15 Dagskrárlok
Mánudagur
15. janúar
STOB
18.30
19.05
19.30
19.55
20.25
20.45
21.50
22.10
23.00
23.45
00.25
lí
• 1 7.00 Læknamibstöðin
17.45 Músagengib frá
Mars
18.05 Nærmynd
Spænska knattspyrnan
Murphy Brown
Simpsonfjölskyldan
Á tímamótum
Skaphundurinn
Verndarengill
Boöib til árbíts
Sakamál í Suöurhöfum
David Letterman
Einfarinn
Dagskrárlok Stöbvar 3
Símanúmerið er 5631631
Faxnúmerib er 5516270