Tíminn - 13.01.1996, Page 24

Tíminn - 13.01.1996, Page 24
mmmm Laugardagur 13. janúar 1996 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Subaustan gola eba kaldi og skúrir. Hiti 0 til 6 stig. • Faxaflói til Vestfjarba: Austan oq subaustan gola eba kaldi og skýj- ab en úrkomulítib. Hiti 0 til 6 stig vioast hvar. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra: Subaustan gola eba kaldi og skýjab meb köflum á morgun. Hlýnandi vebur, hiti 0 til 5 stig. • Austurland ab Glettingi til SubaustuHands: Subaustan gola eba kaldi og skúrir eba slydduéL Hiti 0 til 6 stig. Um 75% „nýrra" íslendinga í fríkirkjum, Búddafélagi, í óskrábum trúfélögum eöa utan trúfélaga: Fjölgun mest í nýjum og óskráöum trúfélögum Um 75% þeirrar rúmlega 1.020 manna fjölgunar sem varð á þjóðskránni á síðasta ári var skráð í fríkirkjusöfn- uði, nýtt Búddistafélag, trúfé- lög sem ekki hafa hlotið við- s Islenska útvarpsfélagiö: Fleiri fréttir Töluverðar breytingar eru í aðsigi hjá íslenska útvarpsfé- laginu og m.a. hefur verib auglýstur í Sjónvarpstíðind- um lengri útsendingartími Stöbvar 2 frá og með 1. febrú- ar n.k. Þá verður byrjað að senda út sjónvarpsfréttir kl. 12, og aftur kl. 17 og 18. Einn- ig hefur verið rætt um að aðal- kvöldfréttatíminn og þáttur- inn ísland í dag verbi á skján- um frá kl. 19-20. Sigmundur Ernir Rúnarsson, varafréttastjóri, segir þessa leng- ingu á útsendingartíma Stöðvar 2 lið í því takmarki íslenska út- varpsfélagsins að Stöð 2 sjón- varpi allan sólarhringinn. Engar breytingar verði hinsvegar á fréttatímum Bylgjunnar. Þá hefur verið gengið frá ráðningu Þorsteins J. Vilhjálms- sonar í þættinum ísland í dag. -BÞ/grh urkenningu kirkjumálaráðu- neytisins eba önnur óskil- greind, ellegar að þeir hafa hafa látið skrá sig utan trúfé- laga. A hinn bóginn fjölgabi aðeins um rúmlega 120 manns í þjóðkirkjunni. Búddistafélag sem var skráb í fyrsta skipti árib 1995, með 230 félagsmenn, er helsta ný- mælib í trúfélagaskránni ásamt öðru nýju félagi, Klett- inum, meb rúmlega 70 félags- menn. Nýfædd börn eru talin tii trúfélags móður, en trúfé- lagsskipti eba úrsögn úr trúfé- lagi eru tilkynnt af einstak- lingum sjálfum eba forsjár- mönnum þeirra sem eru undir 16 ára aldri. Búddatrúarfélagið ásamt Ása- trúarsöfnuðinum skera sig sér- staklega úr vegna mikils mis- munar á fjölda kynjanna. Af Búddistum eru aðeins um 50 karlar á móti 180 konum, en ásatrúar eru aftur á móti nær 170 karlar á móti rúmlega 20 konum. Þessi tvö félög skera sig einnig úr vegna mjög lágs hlut- falls barna 15 ára og yngri. Ef litið er 'til þess að búddistar hafa þar til á síðasta ári talist í hópi óskráðra trúfélaga má segja að það sé sá hópur sem stækkaði lang mest »í fyrra, eða um um rösklega 340 manns, sem er þriðjungur allrar fólksfjölgunar ársins. A þessum áratug hefur fjöldi einstaklinga í þessum hópi rúmlega tvöfaldast, úr 1.500 manns í um 3.100 á ný- liðnu ári. Veruleg fjölgun varð einnig í fríkirkjusöfnuðum í fyrra, tæp- lega 300 manns, sem skiptist nánast jafnt milli Óháða safn- aðarins og Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði. Breytingar voru hins vegar fremur litlar í flestum svoköll- uðum sértrúarsöfnubum, a.m.k. ef talið er i fjölda einstaklinga. Að vísu varð um 70 manna fækkun í Veginum á árinu. Að- ventistum fækkar einnig Iítil- lega milli ára. Hvítasunnu- mönnum fjölgaði um fjóra tugi. Fjölgun um hálfan fjórða tug í Krossinum og tæpa tvo í Ásatrú- arsöfnuðinum dugaði þeim að vísu til 10% hlutfallslegrar aukningar. Breytingar voru enn minni í öðrum söfnuðum. Rúmlega 3.900 manns voru skráðir utan trúfélaga á síbasta ári. Þeim fjölgaði um rúmlega 130 á árinu, álíka og gerst hefur ári hverju að undanförnu. ■ Börnum fækkaði um 550 í fyrra Börn á Islandi, 15 ára og yngri, voru rúmlega 550 færri þann 1. desember sl. heldur en einu ári ábur, samkvæmt mannfjöldatölum hagstof- unnar, eða í tæplega 69.200 úr tæplega 69.750 árið áður. Hef- ur þetta væntanlega átt tölu- verban þátt í þeirri óvenjulega Iitlu fólksfjölgun á árinu 1995, sem verið hefur til um- ræðu ab undanförnu. En landsmönnum fjölgaði aðeins um rúmlega 1.020 manns milli ára. Fólki 16 ára og eldra fjölgabi samt um rúmlega 1.570 manns milli ára. Síðustu þrjú árin (frá 1992) hefur landsmönnum fjölgað um samtals 4.600 manns. Börn- um hefur hins vegar aðeins fjölgað um tæplega 430 á sama tíma. Hlutfall þeirra af heildar- mannafjölda fer því lækkandi og er nú komið niður fyrir 26% landsmanna. ■ Stœkkun álversins í Straumsvík: Álftárós fékk verkið Stjórn ísals hefur ákvebið ab taka strax. „Viö þetta verk munu vinna á tilbobi Álftáróss í stækkun álvers- ins í Straumsvík og verba samn- ingar undirritabir í næstu viku. Tilbobib hljóbabi upp á tæpar 740 milljónir. Kostnabaráætlun sem lá útbobi til grundvallar. var upp á 850 milljónir en hæsta til- bobib af sex kom fram Danmörku og var upp á um 1,1 milljarb ís- lenskra króna. Að sögn Arnar Kjærnested hjá Álftárósi hefjast framkvæmdir Hitaveita^ Reykjavíkur efndi til athafnar ífyrradag þegar Páll Valdimarsson tók viö prófessorsembœtti vib Háskóla íslands. Á myndinni frá vinstri: Gunnar Kristinsson hitaveitustjóri, Björk Pálsdóttir, Páll Valdimarsson, prófessor, Alfreb Þorsteinsson formabur Veitustofnana Reykjavíkur og Sveinbjörn Björnsson háskólaprófessor. -Tímamynd: cs Spennandi verkefni framundan byggingastað í kringum fimmtíu manns næstu ellefu til tólf mánuði, en við framleiðslu sem tengist verk- inu starfa auk þess um þrjátíu manns," segir Öm Kjærnested. Ab sögn hans fara tæp tvö þús- und tonn af stáli og átján þúsund rúmmetrar af steypu í mannvirkib, en til samanburðar má nefna ab í Höfbabakkabrúna fóru um tvö þús- und rúmmetrar af steypu og 315 tonn af stáli. ■ „Eg er viss um ab svona sam- starf virkar vel á báða bóga. Margt áhugavert á áreibanlega eftir ab koma upp á þessu svibi, nýir hlutir sem menn hafa ef til vill setib meb en ekki gefist tóm til ab vinna úr í hinum daglega rekstri," sagði Páll Valdimars- son, sem menntamálaráöherra hefur sett í stöbu prófessors á svibi hitaveitna vib véla- og iðnabarverkfærbiskor verk- fræbideildar Háskóla Islands. Páll sagði að verkefnin fram- undan væru spennandi. Hann hefur starfað við háskólann síðan 1986 í stöbu sérfræðings, aðallega í reikningum í sambandi vib varmafræði hitaveitukerfa, sér- staklega reikninga á rennsli og varmastreymi í pípukerfinu. Prófessorsstaðan er stofnuð með styrk frá Hitaveitu Reykja- víkur, sem greiðir launakostnað- Forsetaframboö sumariö 1996: Margir nefndir en enginn tekur af skariö Jón Baldvin Hannibalsson al- þingismabur og formaður Al- þýöuflokksins vill konu í emb- ætti forseta íslands. Þetta kem- ur fram í Stavanger Tidning. Hann hefur ákvebna konu í huga en vill ekki opinbera stuöning við hana af ótta vib ab skaða væntanlegt frambob hennar. Fróðir menn telja Jón Baldvin hér eiga við mágkonu sína, Guð- rúnu Pétursdóttur, en hún er gift Ólafi Hannibalssyni blaðamanni. Þab er þó ekki víst. Bryndís Schram, eiginkona Jóns Baldvins, hefur ennfremur verið orðuð við forsetaembættið. Jón Baldvin var í Litháen í gær til að fagna 5 ára afmæli sjálfstæð- is landsins og náðist ekki til hans. „Ég var hissa á að heyra þetta. Ég hef ekki hugmynd um hvaba kona þetta er sem Jón styður. Ég verð bara aö bíða eftir að hann komi heim til að spyrja hann hvaöa kona þetta er," sagði Bryn- dís Schram í gær. Bryndís sagðist heyra að hún væri í umræðunni. „Ég hef ekkert leitt hugann aö þessu og finnst það ótímabært," sagði Bryndís. „Ég er alveg passívur og segi ekki neitt," sagbi Pálmi Matthías- son sóknarprestur í Bústaðasókn þegar Tíminn spurði hann um framboð til forseta á komandi sumri. Hann sagðist furba sig á því að Alþýðublaðinu skyldi á dögunum takast ab ákveða ab hann væri í framboði. Ekkert væri ljóst í þeim efnum. Eitt þeirra nafna sem kom upp nánast strax og Vigdís Finnboga- dóttir tilkynnti um ákvörðun sína síðastlibið haust, er nafn Ólafs Ragnarssonar bókaútgefanda í Vöku- Helgafelli. í grein í Morgunblaðinu nýlega hvatti Sighvatur Björgvinsson al- þingismaður Ólaf Ragnarsson til að taka til við að rita aöra bók um Gunnar Thoroddsen. Því hefur heyrst fleygt í umræbunni að skipulagður hópur ynni að fram- bobi Ólafs Ragnarssonar. Tíminn hringdi í Ólaf. „Það fer þá svo leynt að ég hef ekki orðið var viö þennan hóp. Sannleikurinn er sá ab ég hef hvorki ákveðið neitt eöa hætt við neitt. Ég hef ekki viljað svara þessu og það stendur enn," sagði Ólafur Ragnarsson. Fjölmörg nöfn önnur eru í um- ræðunni, og eins ástatt hjá flest- um. Fullyrða má að 10-15 manns í þaö minnsta íhugi forsetafram- boð. Útilokað er talið annað en aö fyrsta forsetaefnið tilkynni sig á næstu vikum. -JBP mn. Páll er 41 árs vélaverkfræöing- ur, lauk námi í Karlsruhe í Þýska- landi 1980. Hann hefur starfaö hjá verkfræöistofu Guðmundar og Kristjáns í Reykjavík, hjá Inter- national Power Engineering í Kaupmannahöfn og sá um viö- haldsvinnu á þotuhreyflum fyrir Flugleiðir, ferðaðist það milli staða í Evrópu þar sem sú vinna fór fram, í Skotlandi, Finnlandi og í Brussel. Páll segir að sú vinna hafi bobið upp á of mikil feröa- lög, og stressiö hafi verið mikið þegar kannski 250 farþegar biðu þess að hreyfillinn færi í þotuna. Grúskið og rannsóknirnar ættu betur við sig. „Hér við Háskólann er harð- duglegt ungt fólk sem hefur valið sér greinina og hefur mikinn áhuga. Þetta er skemmtilegasti mannskapur sem hægt er ab hugsa sér að vinna með. Hinn helmingurinn af vinnunni er aö grúska, velta hlutum fyrir sér og prófa sig áfram. Vinnan við fyrir- tækin er góður bakgrunnur þótt umhverfið sé gjörólíkt," sagði Páll Valdimarsson í gær. Páll er Selfyssingur, sonur Ragn- heiöar Pálsdóttur úr Gnúpverja- hreppi og Valdimars Pálssonar, sem um fjörutíu ára skeið var gjaldkeri hjá Kaupfélagi Árnes- inga á Selfossi. -JBP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.