Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 6
Laugardagur 3. febrúar 1996 Gœtu heilsuböö fyrir Japani verib ákjósanleg tekjulind fyrir íslenska ferbamannaiönaöinn? Berrassaðir Japanir í ís- lenskum heilsuböðum Sverrir Berg Steinarsson, vib- skiptafræðingur, var einn þeirra sem fékk styrk úr Ný- sköpunarsjóbi stúdenta sl. sumar. Styrkurinn var veitt- ur til verkefnis þar sem Sverrir skobabi nýjan mögu- leika í ferbaþjónustunni: ab setja upp heilsuböb fyrir Jap- ani, og raunar komu fleiri fyrirtæki, stofnanir og áhugasamir einstaklingar ab málinu. Sverrir fór til Japan í tvær vikur og skoöabi heilsuböbin þar í landi meb hlibsjón af því hvort hægt væri ab nýta jarb- varmann hér til þess ab lokka japanska ferbamenn í heilsu- böb á íslandi. Ferbin var stíf og á þeim tíma bababi Sverrir sig upp undir 5-6 sinnum á dag. Abspurbur um hvers vegna í ósköpunum hann væri eink- um ab hugsa um Japani í þessu samhengi sagbi Sverrir ab markabur fyrir heilsuböb væri gríbarlega stór í Japan. Léti nærri ab um 80 milljónir Japana færu á hverju ári til dvalar á heilsubabstabi og eru þá ótaldir þeir sem fara þang- ab í dagsferbir. Eins og Sverrir sagbi þyrfti ekki ab ná nema eins og 0,1% þessa markabs til ab fá hingab 80.000 ferba- menn. Baða sig ber- rassaðir „Þab er gríbarlega löng og mikil hefb fyrir heilsuböbum í Japan. Þab eru ákvebin atribi í þeirra babmenningu sem teng- ist þeirra trúarbrögbum. Au þess vilja Japanir baba sig ber- rassabir, þab gengur ekki ab reyna ab setja þá í skýlu. Þeir vilja hafa abskilin böb fyrir kynin og fólk vill vera bert í sínum böbum. Þab er ekki ab ræba þab ab setja Japana í böb meb klór, þab væri t.d. spurn- ing hvernig gengi ab koma hér upp böbum án þess ab klór- blanda þau." Ýmsir abrir vankantar væru á framkvæmd sem þessari og sagbi Sverrir ma.a. ab Japanir væru mjög spéhræddir vib ab ......'. —'--------— Þrátt fyrir fegurb Bláa lónsins telur Sverrir ab heilsubabstabir m. afþreyingarívafi myndu skilja meiri peninga eftir ílandinu. flíka sinni ensku og þeir reyndust vilja tala sína jap- önsku í fríum sem er heldur bagalegt fyrir þjób þar sem japönskukunnátta er í lág- marki. Auk þess hafa Japanir ibulega mjög stutt frí, viku til 10 daga, og fara þá í ferbir þar sem hver mínúta er skipulögb og fyrirsjáanlegt ab þeim þætti súrt í broti ab eyba tveimur dögum í ferbir fram og til baka. Tímafrek afslöppun væri því ekki til í þeirra vitund og minntist Sverrir t.d. ferbabók- ar ætlabri Japönum sem hét „Explore Europe in 5 days" sem hann taldi í fyrstu ab ætti ab vera grín en komst ab raun um ab höfundi var full alvara meb ab afgreiba Evrópu á fimm dögum. Kosturinn vib fríin er hins vegar ab þau eru tekin allan ársins hring sem myndi dreifa ferbamannatíma- bilinu. Úr baði í golf Sverrir skobabi stabi í Borg- arfirbi og Hveragerbi, án þess ab taka afstöbu til ákvebinna svæba, og dró upp kosti þeirra og galla meb tilliti til nálægbar vib jarbvarma og samgangna. „Þab er svo margt sem spilar þarna inn í. Japaninn er ab sækjast eftir því ab komast í náttúru, frib og ró. Hann er líka mjög upptekinn af því ab komast í golf eftir heilsuböbin sín. Jarbvarminn þarf ab vera nægilega mikill til ab vera meb böb, til upphitunar á húsum og snjóbræbslukerfum. Japanir gera nokkub strangar kröfur en þeir eru líka tilbúnir til ab borga fyrir þab. Á heilsu- hótelunum í Japan voru menn ab borga tugi þúsunda fyrir nótt." Golfib er ekki eina tóm- stundagaman þeirra sem stunda heilsuböbin og segir Sverrir þá Japani afskaplega hugmyndafrjóa í tengslum vib heilsuböbin. Helsti munurinn á hugmynd Japana og Evrópu- búa væri ab í Evrópu væru bablækningar viburkenndar sem ákvebin mebferb vib húb- sjúkdómum, stobkerfisvanda- málum og slíku og þar fengju menn tilvísun frá lækni til ab fara í slíkar mebferbir. „Japaninn gefur voba lítib fyrir þennan lækningamátt. Þeir leggja t.d. miklu meira upp úr því ab þab sé gott ab borba á vibkomandi stab eba ab þab sé karaoke-kerfi þar heldur en að þab sé endilega sannabur lækningamáttur. Sumir stabir gera út á rólegheit og þeir eru gjarnan meb svona stóra japanska garba þar sem menn spássera og hugsa, fara í babib og fá sér te og ægilega mikil mystík í kringum þab. Abrir stabir gera út á skemmt- analíf, þar djamma menn langt fram eftir öllum morgni, verba mikib fullir og syngja í karaoke og fara í böbin morg- uninn eftir. Sumir stabir gera út á golf, abrir út á skíbi, þannig ab þab eru ýmsir möguleikar í þessu." Böðin lækna hár- los, kyndeyfð o.fl. „Síban fannst mér þeir fara ansi frjálslega meb „lækninga- mátt" babanna. Þeir hengdu upp skilti yfir böbunum sem sögbu: „Þetta bab Iæknar hár- los, kyndeyfb og svefnleysi o.s.frv.", sem manni fannst ansi hæpib á stundum en þá var vibkvæbib: Þab er þá fyrir þig ab afsanna þab en ekki fyr- ir okkur ab sanna þab. Og ef ab þú ert ennþá meb þitt hár- los þá hefur þú bara ekki fara nógu oft í bab, karlinn." Japaninn skili meiru en Þjóðverjinn Sverrir skilabi styrktarabilum skýrslu ab.verkefni loknu og liggur hún nú hjá t.d. Útflutn- ingsrábi, Ferbamálarábi, Heilsustofnun í Hveragerbi, Stofnun landssamtaka hugvitsmanna: Húsmæöur, verkamenn og læknar meðal hugvitsmanna I dag, laugardaginn 3. febrúar, verbur haldinn stofnfundur Landssambands hugvitsmanna í fyrirlestrarsal Hins hússins vib Abalstræti. Tilgangurinn meb stofnun samtakanna er ab leita uppi hugmyndasmibi á ís- landi og skapa þeim grundvöll til ab vinna ab hugmyndum, sem gagnast geta í ibnabi og viöskiptum. Pétur Th. Pétursson, formaöur undirbúningsnefndar, sagbi í samtali viö Tímann í gær ab hug- vitsmenn kæmu úr öllum stétt- um samfélagsins og mætti þar finna húsmæður, lækna tækni- menn, verkamenn og hvabeina. Hann sagöi góöa hugmynd geta komiö hvaðan sem væri, fólk þurfi að vera vakandi gagnvart breytingum til batnaðar og mik- ilvægt væri ab gefa hugmynda- smiðum tækifæri til að kynnast atvinnulífinu til aö þróa hug- mynd skynsamlega og það væri eitt markmiðið með stofnun landssámtakanna. Svíar væru t.d. búnir að hafa með sér landssam- tök um þessi mál í 50 ár. íslenskir uppfinningamenn hafa átt margar góöar uppfinn- ingar á liðnum árum og nægir þar að nefna björgunarnetið Markús sem Pétur hefur unnið vib í 12 ár. Það hefur bjargað fjölda mannslífa og er nú skylda að hafa netið um borð í dönsk- um, hollenskum og íslenskum skipum. Stefnan er að allir flotar heimsins verði skyldaðir til að hafa netib um borb að sögn Pét- urs. Af glænýjum uppfinningum má nefna tengihólk sem Hamp- iðjan notar nú alfarið til ab tengja saman ofursterk tóg í svo- kölluðum Gloríutrollum. Þær samsetningar þola 4 tonn og hafa nánast valdið byltingu. Pétur sagði marga íslenska hugvitsmenn hafa farið í gegn- um heitan eld og tapað umtals- verðum fjárhæbum og mikilli orku vegna mistaka við þróun á hugmynd. Stofnun landssamtak- anna myndi hjálpa til að leið- beina mönnum á rétta braut en frumkvæði og frelsi einstaklings- ins yrði jafnframt verndað. Pétur sagöi framtíð íslenskra hugvits- manna bjarta og landssambandib yrði ekki í samkeppni við Ibn- tæknistofnun eöa abra aðila. -BÞ Flugleibum, SAS o.fl. „Menn eru svona ab spá og spekúlera enda er þetta er hluti af stærra dæmi. Þab er búib ab kanna Þýskalandsmarkaðinn talsvert. Ég held ab þessi vinna mín hafi komib fram sem einn nýr flötur á þetta." Sverrir telur ab svona heilsu- babstabur meb afþreyingar- ívafi skili meiri peningum inn í landib heldur en t.d. meb- ferbarstofnanir eins og Bláa lónib hefur verib hugsab. „Þar kemur vibkomandi einstak- lingur til ab fá mebferb við ákvebnum kvilla. Ég hef það á tilfinningunni ab hann fari svo eUthvab annab í frí og eybi sínum peningum. Þab er allt annars eblis heldur en svona afþreyingar- og heilsu- hótel þar sem er verið ab bjóða upp á miklu dýrari afþreyingu. Þetta er allt annar markhóp- ur." Sverrir sér ýmis teikn á lofti um þab að þau vandamál sem vib höfum átt vib ab etja til ab fá japanska túrista hing- ab fari minnkandi. Frí þeirra séu ab lengjast og því skipti fjarlægbin minna máli og hins vegar sé ab verba til stór mark- hópur Japana sem hafi nógan tíma og einhverja peninga þar sem ab mörg japönsk fyrirtæki séu farin ab færa eftirlaunaald- ur talsvert nibur. Dæmi eru um ab fólk 50-55 ára sé komib á eftirlaun. „Og meb örlitla sektarkennd yfir því hvernig þeir hafa farib meb heilsuna á undanförnum áratugum." En ab sögn Sverris verba Japanir ekki allir sakabir um ab stunda heilsusamlegt líferni. „Þó svo ab þeir verbi allra karla og kerlinga elst." Langlífi á heilanum Sverrir segir Japani gífurlega upptekna af langlífi og þab var eitt af því fáa sem þeir vissu um ísland. Sjálfir höfðu þeir ýmsar teoríur um langlífi Jap- ana og voru margir hverjir einnig búnir ab búa til kenn- ingar um langlífi íslendinga. „Mabur heyrbi svona skýring- ar eins og ab þab væri útaf allri lobnunni sem borbub væri hér og þessum feikna krafti sem kæmi frá norðurljósunum o.fl." Sverrir telur því ab Jap- anir séu ginnkeyptir fyrir lang- lífisímyndinni meb tilliti til heilsu og heilbrigbi. „En ég sá mjög fljótlega ab þetta er hlutur sem tekur mjög langan tíma og kostar mikla peninga og hvoru tveggja hringir vibvörunarbjöllum hjá þeim sem eiga peningana," sagði Sverrir. -LÓA Blóma- og grœnmetis- framleiöendur: Stofna hags- munafélag Ákvebib hefur verio ab stofna hagsmunafélög blóma- og grænmetisfram- leibenda sem yrbu landsfé- lög meb abild ab Sambandi garbyrkjubænda. Tilgangur félaganna er m.a. ab stubla ab hverskonar fræbslustarf- semi, koma á samræmdum flokkunarreglum og gæba- mati meb hagsmuni fram- leibenda og neytehda í huga. Allir blóma- og græn- metisframleibendur geta orbiö stofnfélagar, hvort sem þeir hafa starfað áður í svæöisbundnum garðyrkju- bændafélögum eða ekki. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.