Tíminn - 11.05.1996, Side 3
Laugardagur 11. maí 1996
3
Mermtamálarábherra afhentur undirskriftalisti 40 kvenna í Háskólanum:
Eru gegn því að prófess-
orar verbi embættismenn
40 konur hafa sent mennta-
málaráöherra bréf þar sem
þær segja konur hafa átt erf-
itt uppdráttar innan Háskól-
ans og jafnréttisumræöa sé
lítil. Þær segjast andvígar
samþykkt Prófessorafélags
Háskóla íslands um breyt-
ingu á frumvapi til laga um
réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins, aö prófess-
orar veröi embættismenn á
vegum ríkisins.
Bent er á að aðeins þriöjung-
ur prófessora við Háskólann
hafi verið á fundinum og
margir sem ekki hafi verið þar
telji sig ekki félagsmenn í sam-
tökum sem ekki séu formlegt
félag innan Félags háskóla-
kennara. Félag háskólakenn-
ara sé ennþá stéttarfélag pró-
fessoranna og gangi þeir úr
því, verði félagið svipt vopni
sínu, þar sem stór hópur fé-
lagsmanna megi ekki fara í
verkfall. Þá segja konur innan
HÍ að framgangskerfið svokall-
aða sem metið hafi verið til
launaprósenta í kjarasamning-
um háskólakennara sé lagt í
rúst og afnám þess muni bitna
á öllum yngri starfmönnum
háskólans þar sem konur séu
Pálmi ekki
í framboð
„Kirkjan er mér kær og alls
ekki auðvelt að hverfa úr
þjónustu hennar. Á hennar
vettvangi er ekki síöur hægt
ab vinna landi og þjób til
heilla," segir séra Pálmi
Matthíasson sóknarprestur í
Bústaðakirkju. Hann tll-
kynnti í gærdag ab hann
gæfi ekki kost á sér í fram-
boð til embættis forseta ís-
lands.
„Síðustu vikur hafa verið
undir mjög sterkum þrýst-
ingi," segir séra Pálmi. Fjöl-
margir hafi sótt fast að þeim
hjónum að gefa kost á sér til
hins virðulega embættis.
Ákvörðun sín og konu sinnar
sé hins vegar einlæg og endan-
leg. Velvilji fjölda fólks víða
um land sé honum og konu
hans dýrmætur og fyrir það
þakki þau. -JBP
Réttarholtsskóli er 40 ára um
þessar mundir en skólinn hóf
starfsemi sína á haustdögum árib
1956. Skólinn hefur frá upphafi
verið á unglingastigi og er einn af
þremur skólum í Reykjavík sem
áöur voru kallaðir gagnfræða-
skólar. Hinir em Hagaskóli og
Rauðalækjarskóli. Nú em um 285
nemendur í dagskólanum í
„Réttó" en áður vom þeir rúm-
lega 800 þegar kennt var vib-
stöðulaust frá 08.00-18.00.
Haraldur Finnsson skólastjóri
segir nemendur sjálfa gera skóla
merkilega og hann er ekki í vafa um
fjölmennastar. Aðeins prófess-
orar mega sitja sem fulltrúar í
Háskólaráði en ráðið ályktabi
28. mars sl. að „staða prófess-
ora Háskólans sem embættis-
manna skipti sköpum fyrir
þróun Háskóla íslands sem há-
skóla og rannsóknarstofnun-
ar."
í bréfinu er bent á að af 134
dósentum innan skólans séu
aðeins 24 konur og af 148 pró-
fessorum abeins 9 konur.
„Prófessorar einir eiga rétt til
setu í æbstu valdastofnunum
háskólans og þeir skipa valda-
miklar nefndir þar sem ýmist
Útskrift nemenda úr Lýðskól-
anum fór fram í Norræna hús-
inu í gær. 17 unglingar á á aldr-
inum 16-19 ára luku námi, en
námsönnin hófst í byrjun
febrúar.
Þetta er fyrsta útskrift í íslensk-
um lýðskóla síban Lýðskólinn í
Skálholti var lagður niður og er
skólinn rekinn sem samstarfs-
verkefni Norræna hússins og
Reykjavíkurborgar. Soffía Vagns-
dóttir kennari segir lýðskólann
einkum fyrir krakka sem af ein-
að Réttarholtsskóli sé merkilegur
skóli. „Vib höfum leitað mikið til
gamalla nemenda fyrir hátíðarhöld-
in núna og það var alveg sama við
hvern við töluðum. Viðkvæðiö var:
Hvað get ég gert fyrir ykkur. Skipti
þá ekki máli hvort nemendurnir
vom frá fyrstu ámm skólans eöa ný-
lega útskrifaðir. í þessu sambandi
minnir skólinn frekar á gamla
menntaskóla. Nemendur halda
sambandi eftir útskrift og hittast
reglulega."
Haraldur sagði sérstætt við kenn-
arana í Réttarholtsskóla að þar væri
kynjahlutfallið jafnt, en almennt
situr engin kona eða konur
sem eru í miklum minnihluta.
Sjónarmið kvenna, bæði hvað
varðar stefnumótun skóla al-
mennt og mótun hans sem
vinnustaðar koma lítið fram
og jafnréttisumræða hefur ver-
ið lítil," segir ennfremur í bréf-
inu.
Bjarni Guðnason, prófessor
við HÍ, hafði ekki kynnt sér
efni bréfsins í gær en hann
sagðist ekki sjá ávinning
kvenna innan skólans þótt
prófessorar yrðu ekki embætt-
ismenn. Kvennahreyfingin
hefði ekki byrjað af krafti fyrr
hverjum orsökum hafa flosnað
upp úr framhaldsskólum. Mark-
mið námsins sé að byggja ung-
lingana upp og tengja þau aftur
við samfélagiö. „Sérstaða skólans
er að hér eru engin próf og mikil
þemavinna. Listir skipa veglegan
sess og engar skólabækur eru not-
aðar. Við emm mjög ánægð með
hópinn, lífsmynd flestra nem-
endanna hefur breyst verulega á
síðustu þremur mánuðum og all-
mörg ætla sér í mennta- eba iðn-
skóla í haust."
væru nú konur í miklum meirihluta
þeirra sem kenndu í grunnskólum.
Hann telur skýringuna vera leifar
þess að karlmenn kenndu frekar á
unglingastigum ábur fyrr á meðan
konurnar sáu meira um nám yngri
nemendanna. Skólanum hefði
haldist sérlega vel á kennurum.
Mikill fjöldi þjóðþekktra einstak-
linga hefur útskrifast frá Réttó og
má þar nefna furðu marga tónlistar-
menn líkt og Björk Guðmundsdótt-
ur, Valgeir Guðjónsson, Jóhann Ás-
mundsson og Mána Svavarsson.
„Við höfum ekki lagt okkur eftir að
finna alþingismenn og ráðherra
en upp úr 1970 og því væri
eðlilegt að karlmenn væru í
meirihluta prófessora svo
skömmu síðar. „Nú orðið er
ekkert sem hindrar aðgang
kvenna að æðstu stöðum við
Háskólann," sagði Bjarni.
Hann sagðist sannfærður
um að jafnt hlutfall yrði á
milli kynjanna í æðstu valda-
stöðum innan háskólans inn-
an 10-20 ára. „Við erum ekki
að tala um kerfisleg höft held-
ur söguleg og félagsleg. Þetta
er langt nám og þarf sinn tíma
en síðar gerist þetta af sjálfu
sér." -BÞ
Hæst ber í vetrarstarfinu ferð til
Færeyja auk þess sem unglingarn-
ir tóku þátt í að gefa út samnor-
rænt blað, Ozon. Krakkarnir skrif-
uðu greinarnar sjálf en kennar-
arnir hjálpuðu til við þýðingar.
Aðstandendur lýðskólans em á
höttunum eftir nýju húsnæði.
Kjallari Norræna hússins, þar sem
kennslan hefur fariö fram í vetur,
rúmar um 20 manns en nem-
endahópurinn fer vaxandi að
sögn Soffíu Vagnsdóttur kennara.
-BÞ
sem útskrifast hafa frá skólanum,"
sagði Haraldur og hló.
Dagskráin í dag hefst kukkan
11.00 og verður m.a. boðið upp á
skák, reiðsýningu og margvíslegar
íþróttauppákomur svo sem hand-
boltaleikur fjölda landsþekktra
handboltamanna sem hafa útskrif-
ast frá Réttó. Formleg setningarhá-
tíð hefst klukkan 11 og má þar
nefna tónlistar-, leiklistar- og söng-
viðburði auk ávarpa. Síðdegis munu
núverandi og fyrrverandi nemend-
ur troða upp á ýmsum sviðum og
eru allir velunnarar skólans vel-
komnir. -BÞ
Þessar
mótmæla
Listi þeirra kvenna innan H.í.
sem rituðu nöfn sín undir bréf-
ið til menntamálaráöherra:
Dagný Kristjánsdóttir, dósent, heim-
spekideild.
Rannveig Traustadóttir, lektor, félags-
vísindadeild.
Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustj., fé-
lagsvísindadeild.
Sigrún Stefánsdóttir, lektor, félagsvís-
indadeild. •
Steinunn Hrafnsdóttir, stundakennari
félagsvísindadeild.
Álfrún Gunnlaugsdóttir, prófessor,
heimspekideild.
Þóra Björk Hjartardóttir,lektor, heim-
spekideild.
Guðrún Þórhalldsdóttir, lektor, heim-
spekideild.
Sigrún Á. Eiríksdóttir, lektor, heimspeki-
deild.
Valgerbur Edda Benediktsdóttir, sér-
fræðingur, Raunvísindastofnun.
Bryndís Brandsdóttir, fræbimaður,
Raunvísindastofnun.
Árný G. Sveinbjörnsdóttir, fræðimabur,
Raunvísindastofnun.
Hildur Sigurðardóttir, lektor, námsbraut
í hjúkmnarfræðum.
Bima G. Flygenring, lektor, námsbraut í
hjúkrunarfræði.
Sóley Bender, lektor, námsbraut í hjúkr-
unarfræði.
Auður Styrkársdóttir, félagsvísindadeild.
Guðrún Ólafsdóttir, dósent, raunvís-
indadeild.
Auöur Andrésdóttir, sérfræðingur,
Raunvísindastofnun.
Oddný G. Sverrisdóttir, dósent, heim-
spekideild.
Gubrún Björk Gubsteinsdóttir, lektor,
enskuskor.
Kristín Björnsdóttir, dósent, hjúkrunar-
fræði.
Anna Agnarsdóttir, sagnfræbi.
Marga Thome, hjúkrunarfræbi.
Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur, Raun-
vísindastofnun.
Sigríður Ólafsdóttir, fræbimaður, Raun-
vísindastofnun.
Ragna S. Sveinsdóttir, lektor, heimspeki-
deild.
Herdís Sveinsdóttir, dósent, hjúkrunar-
fræði.
Margrét Jónsdóttir, dósent, heimspeki-
deild.
Elín S. Ólafsdóttir, lektor, lyfjafræði lyf-
sala.
Ásta Svavarsdóttir, fræðimaður, Orða-
bók Háskólans.
Stefanía Júlíusdóttir, lektor, félagsvís-
indadeild.
Ragnheiður Bragadóttir, lektor, laga-
deild.
Margrét Eggertsdóttir, sérfræbingur,
Árnastofnun.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, dó-
sent.
Eva Benediktsdóttir, dósent, raunvís-
indadeild.
Guðrún Kvaran, vísindamaður, Orba-
bók Háskólans.
Ásdís Egilsdóttir, lektor, heimspeki-
deild.
Áslaugs Geirsdóttir, dósent, Raunvís-
indastofnun.
María H. Þorsteinsdóttir, lektor, náms-
braut í hjúkruanrfræði.
Margrét Jónsdóttir, lektor, heimspeki-
deild.
Danielle Kvaran, lektor, heimspeki-
deild. ■
Ólafsvík:
Smábátar með 2,5
tonn eftir daginn
Ágætis aflabrögö hafa verið hjá
smábátum sem róa frá Ólafsvík
og eru dæmi um að bátur hafi
komið með 2,5 tonn af vænum
þorski eftir daginn.
Sigurður Ragnarsson á bílavog-
inni við Ólafsvíkurhöfn segir að
bræla hafi hamlað veiðum smábáta
uppá síðkastið. Eitthvað virðist
þorskurinn hafi fælst frá í brælunni
því dæmi er um að bátur með 10
bjóð hafi aðeins fengið 113 kíló í
róðri eftir að brælan gekk niður.
-grh
Haldiö upp á fertugsafmœli Réttarholtsskóla í dag. Skólastjóri:
Um 800 nemar þegar mest var
Nemar Lýbskólans settu upp útskriftarhúfurnar ígœr en einn nemandi skólans hannaöi höfuöfötin.
Þaö lenti hins vegar í verkahring móöur hans aö prjóna. Tímamynd cs
17 nemendur útskrifast úr Lýöskólanum. Soffía Vagnsdóttir kennari:
„Flest náð að fóta sig í lífinu"