Tíminn - 11.05.1996, Qupperneq 21
Laugardagur 11. maí 1996
21
i- A N D L Á X
Ámi J. Fannberg
Iést á heimili sínu laugardaginn 27. apríl. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Eggert Guðjónsson,
Bugðulæk 17, lést á heimili sínu 27. apríl.
Elísabet Sveinsdóttir,
Bauganesi 30, andaðist á hjartadeild Borgarspítalans að-
faranótt 5. maí.
Fribrik Gíslason
lést 27. apríl.
Gubni Grímsson,
fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, Herjólfsgötu 14, Vest-
mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 9. maí.
Gubni Kristófersson
frá Fögruvöllum, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja sunnudaginn 5. maí. Jarðarförin fer fram frá
Stóra-Dalskirkju undir Vestur-Eyjafjöllum laugardaginn
18. maí kl. 14.00.
Guðrún Jónsdóttir
frá Prestbakka, Kópavogsbraut 77, Kópavogi, lést í Landa-
kotsspítala 5. maí.
Gubrún G. Skarphéðinsdóttir,
Freyjugötu 27, Reykjavík, lést á heimili sínu 7. maí.
Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir,
áður til heimilis í Erluhrauni 11, Hafnarfirði, lést á hjúkr-
unarheimilinu Sólvangi 6. maí.
Haraldur Eiríksson
pípulagningameistari, Sólvallagötu 74, andaðist á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí.
Inga Eggertsdóttir,
Fálkagötu 15, andaðist 3. maí. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey.
Kristín Lára Ragnarsdóttir
lést í Landspítalanum 1. maí.
Lárus Þ. Petersen,
Hátúni lOa, áður Nönnugötu lb, lést í Landspítalanum
25. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt
ósk hins látna.
Lovísa Einarsdóttir,
Gnobarvogi 26, lést á Elliheimilinu Grund þann 22. apríl.
Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson
húsgagnasmíðameistari, Breiðagerði 15, Reykjavík, lést í
Sjúkrahúsi Reykjavíkur 5. maí.
Sigurður Kr. Sigurðsson,
Þinghólsbraut 21, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð 4. maí.
Sigurjón Þorbergsson,
Vopnafirði, varð bráðkvaddur sunnudaginn 5. maí.
Sólveig Magnúsdóttir (Stella),
Barbavogi 26, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6.
maí.
Steingrímur Elíasson
lést á öldrunardeild Landakotsspítala 5. maí.
Theo (Ted) Stephens,
89 Trellis Drive, San Rafael, Kaliforníu, lést í sjúkrahúsi í
San Francisco laugardaginn 27. apríl.
Þorbjörg Einarsdóttir,
Hrafnistu, áður til heimilis að Kleppsvegi 4, andaðist að
morgni mánudagsins 6. maí.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér samúð og vináttu vib
andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar
Guðbjargar Jónsdóttur
Hraunbæ 103, Reykjavík
Sérstakar þakkir færi ég starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Eir, sem ann-
a&ist hana í veikindum hennar. Cub blessi ykkur öll.
Þórbur Elíasson
V J
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Sunnudagur
12. maí
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.50 Ljó6 dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Hugur ræður hálfri sjón
11.00 Guðsþjónusta
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist
1 3.00 Listahátíðarrispa
14.00 Ferðalok 1946
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.08 Vandi lífeyrissjóða
1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Guðamjöður og arnarleir
18.30 Mozartsöngvar
18.45 Ljóð dagsins
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.40 Út um græna grundu
20.35 Hljómplöturabb
21.15 Sagnaslóð: Haförninn
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.30 Til allra átta
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
12. maí
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.40 Hlé
17.25 Rætt vib jan Guillou
1 7.50 Táknmálsfréttir
18.00 Marc
18.15 Riddarar ferhyrnda borbsins
(2:10)
18.30 Dalbræður (2:12)
19.00 Geimstöðin (1:26)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Frá torfkofa til tæknialdar (1:2)
100 ára saga verkfræbi á íslandi
Ný íslensk mynd um
framkvæmda- og framfarasögu
íslendinga frá öndverbu til
nútímans. Dregin er upp mynd af
þeim miklu framförum sem orbib
hafa á öllum svibum dagslegs lífs
síbastliðin 100 ár, en einnig er
skyggnst inn íframtíðina og gerb
grein fyrir þeim breytingum sem
nýtilkomin tækni kemur til meb
ab valda. Seinni hluti
myndarinnar verbur sýndur að
viku libinni. Umsjón: Jónas
Sigurgeirsson. Dagskrárgerö:
Steinþór Birgisson. Framleibandi:
Nýja bíó.
21.15 Finlay læknir (5:7)
(Doctor Finlay IV) Skoskur mynda-
flokkur byggður á sögu eftir A.J.
Cronin um lækninn Finley og
samborgara hans í smábænum
Tannochbrae á árunum eftir
seinna strið. Abalhlutverk leika
David Rintoul, Annette Crosbie
og lan Bannen. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.10 Helgarsportið
Umsjón: Logi Bergmann Eibsson.
22.35 Vetrarsól
(Un soleil pour l'hiver) Frönsk
sjónvarpsmynd frá 1993 um
samband tískusýningarmanns og
útigangskonu. Leikstjóri: Laurent
Carceles. Abalhlutverk: Patachou,
Philippe Caroit og Alix de
Konopka. Þýbandi: Valfríöur Gísla-
dóttir.
00.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok
Sunnudagur
12. maí
09.00 Myrkfælnu draug-
arnir
09.10 Bangsar og banan-
ar
09.15 Busi
09.20 Kolli káti
09.45 Litli drekinn Funi
10.10 Litli prinsinn (1:2)
10.40 Snar og Snöggur
11.00 Sögur úr Broca stræti
11.10 Brakúla greifi
11.35 Eyjarklíkan
12.00 Helgarfléttan
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.00 Heilbrigb sál íhraustum líkama
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
1 7.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar
18.00 í svibsljósinu
19.00 19 >20
20.00 Morbsaga (3:23)
(Murder One) Magnaöur mynda-
flokkur sem hefur hlotib lof gagn-
rýnenda og mikla athygli um all-
anheim.
20.50 (skugga glæps (1:2)
(Gone in the Night) Fyrri hluti
framhaldsmyndar um unga for-
eldra, hjónin Cyndi og David
Dowaliby, sem eru ákærb fyrir ab
hafa rænt og siðan myrt dóttur
Cyndiar. Hana grunar ab fyrrver-
andi eigimaöur sinn hafi verib
valdur ab hvarfi stúlkunnar en
hann hefur pottþétta fjarvistar-
sönnun. Lögreglan er undir mikl-
um þrýstingi ab leysa málib sem
fyrst og allt er gert til ab fá hjónin
ungu til ab játa á sig glæpinn.
Síöari hluti verbur sýndur annab
kvöld. Abalhlutverk: Shanen
Doherty (Brenda í Beverly Hills
90210) og Kevin Dillon (Escape
From Absolom).
22.25 60 mínútur
23.15 Makbeb
(Macbeth) Hér er á ferbinni marg-
lofuö kvikmynd Romans Polanski
eftir þessu fræga leikriti Shakespe-
ares. Hér segir af hinum metnað-
argjarna Makbeb sem stýrir herj-
um Skota í orrustu gegn norskum
innrásarmönnum og fer meb sig-
ur af hólmi. Abalhlutverk: Jon
Finch, Fransesca Annis, Martin
Shaw og Nicholas Shelby. 1971.
Stranglega bönnub börnum.
01.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
12. maí
1 7.00 Taumlaus tónlist
CÚn 19.00 FIBA - körfubolti
" 19.30 Veibar og útilíf
20.00 Fluguveibi
20.30 Gillette-sportpakkinn
21.00 Golfþáttur
22.00 Kattafangarinn
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur
13. maí
15.00 Alþingi
1 7.25 Helgarsportib
1 7.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiöarljós (394)
18.45 Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
19.00 Brimaborgarsöngvararnir
(17:26)
19.30 Beykigróf (3:72)
20.00 Fréttir
20.35 Veöur
20.40 Veisla í farangrinum (5:8)
Ferbaþáttur í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Ab þessu sinni verbur
litast um ÍTailandi.
21.05 Frúin fer sína leib (12:14)
(Eine Frau geht ihren Weg II)
Þýskur myndaflokkur um
miðaldra konu sem tekib hefur vib
fyrirtæki eiginmanns síns eftir
fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi
Glas, Michael Degan, Christian
Kohlund og Siegfried Lowitz.
Þýbandi: Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Mótorsport
Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
22.30 Af landsins gæbum (2:10)
Feröaþjónusta Annar þáttur af tíu
um búgreinarnar í landinu, stöbu
þeirra og framtíbarhorfur. Rætt er
við bændur sem standa
framarlega á sinu svibi og
sérfræbinga í hverri búgrein. Um-
sjón með þáttunum hefur Vilborg
Einarsdóttir en þeir eru unnir af
Plús film í samvinnu vib
Upplýsingaþjónustu
landbúnabarins og GSP-almanna-
tengsl. Ábur sýnt í maí 1995.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Sunnudagur
12. maí
09.00 Barnatími
10.55 Eyjan leyndar-
dómsfuíla
11.20 Hlé
16.55 Golf
1 7.50 íþróttapakkinn
18.45 Framtíðarsýn
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Hetty Wainthorpe
20.45 Savannah
21.30 Myndaglugginn
22.00 Hátt uppi
22.25 Vettvangur Wolffs
23.15 David Letterman
00.00 Ofurhugaíþróttir
00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3
Mánudagur
13. maí
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Og enn spretta laukar
14.30 Miödegistónar
15.00 Fréttir
15.03 Aldarlok: Fullorbinsbók fyrir
unglinga eba unglingabók fyrir
fullorbna?
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónstiginn
1 7.00 Fréttir
1 7.03 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga
1 7.30 Allrahanda
1 7.52 Umferbarráb
18.00 Fréttir
18.03 Mál dagsins
18.20 Kviksjá
18.35 Um daginn og veginn
18.45 Ljób dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
20.00 ErkiTíð 96
21.00 Af Litlanesfólkinu - fléttuþáttur
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.15 Orð kvöldsins
22.30 Þjóöarþel - Fimmbræbra saga
23.00 Samfélagib í nærmynd
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Mánudagur
13. maí
01rðO-2 ú;
1:
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Sjónvarpsmarkab-
urinn
1 3.00 Bjössi þyrlusnábi
(1:26)
1 3.10 Ferbalangar
1 3.35 Súper Maríó bræbur
14.00 Hrói Höttur - Karlmenn í
sokkabuxum
16.00 Fréttir
16.05 Fiskur án reiöhjóls (e)
16.35 Glæstar vonir
1 7.00 Ferðir Gúllivers
1 7.25 Töfrastígvélin
1 7.30 Úr ævintýrabókinni
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarkaburinn
19.00 19 > 20
20.00 Eiríkur
20.20 Neybarlínan (1 7:25)
(Rescue 911)
21.10 f skugga glæps (2:2)
(Gone in the Night) Síöari hluti
hörkuspennandi framhaldsmynd-
ar um ung hjón sem eru ákærb
fyrir ab hafa komib dóttur kon-
unnar fyrir kattarnef. Lögreglan er
undir miklum pólitískum þrýstingi
vib rannsókn málsins og óvíst er
hvort réttlætiö nái nokkum tíma
fram ab ganga. Abalhlutverk:
Shanen Doherty (Brenda í Beverly
Hills 90210) og Kevin Dillon
(Escape From Absolom). Myndin
er frá þessu ári.
22.45 Hrói Höttur- Karlmenn
í sokkabuxum
(Robin Hood - Men in Tights)
Lokasýning
00.30 Dagskrárlok
Mánudagur
13. maí
17.00 Beavis & Butt-
r j svn head
' 11 1 7.30 Taumlaus tón-
list
20.00 Kafbáturinn
21.00 Næturvörburinn
22.30 Bardagakempurnar
23.30 Sögur ab handan
00.00 Réttlæti í myrkri
01.00 Dagskrárlok
Mánudagur
13. maí
17.00 Læknamibstöb-
in
17.25 Borgarbragur
17.50 Önnur hlið á
18.15 Barnastund
19.00 Spænska knattspyrnan
19.30 Simpsonfjölskyldan
19.55 Á tímamótum
20.20 Verndarengill
21.05 Þribji steinn frá sólu
21.30 jAG
22.20 Mannaveiöar
23.15 David Letterman
00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3
I
Hollywood