Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 24
Veöriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland: Hæg breytileg átt og bjart ve&ur víbast hvar en sums sta&ar
þokuloftvib ströndina. Hiti 8 til 15 stig.
• Faxaflói tll Nor&urlands vestra: Hæg breytileg átt eba hafgola. Lengst af
léttskýjab. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast íinnsveitum.
• Norburland eystra og Austurland ab Clettlngl: Hæg breytileg átt eba
hafgola og bjartvi&ri. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast inn til landsins.
• Austflrbir: Hæg breytileg átt og ví&a bjartvi&ri en sums sta&ar þokuloft. Hiti
7 til 15 stig.
• Subausturland: Austan gola og bjartvi&ri vi&a en áfram þokusælt vi&
ströndina. Hiti 7 til 15 stig.
Um 1.500 fleiri á atvinnuieysisskrám heldur en Hagstofan fann án vinnu í vinnumarkabskönnun:
Um 300 manns í fullu starfi
og líka á atvinnuleysisskrá
í nýrri vinnumarkaðskönnun
Hagstofunnar mældist atvinnu-
leysi a&eins 3,8%, sem er minna
en nokkru sinni áöur sí&an vor-
iö 1992 og sömulei&is miklu
minna heldur en skráö at-
vinnuleysi samkvæmt skrám
Félagsmálaráöuneytis, gagn-
stætt venju. Samkvæmt könn-
uninni voru einungis 5.500
manns án vinnu um miöjan
apríl, en rúmlega 7.000 voru á
atvinnuleysisskrám (4,8%) í
marslok. Þessi munur er fyrst og
fremst meöal kvennanna.
Hagstofan fann aðeins 2.500
konur án vinnu um miðjan apríl,
en rúmlega 3.800 voru hins veg-
ar á atvinnuleysisskrám í mars-
lok, eða meira en 50% fleiri. Hag-
stofan spurði þátttakendur í
könnuninni m.a. að því hvort
þeir væru skráðir atvinnulausir
hjá vinnumiðlun. Þegar svörin
voru borin saman við stöðu á
vinnumarkaði kom í ljós að af
6.500 manns á atvinnuleysisskrá
voru 3.700 (eða 57%) án vinnu
og tilbúnir að taka vinnu strax.
Um 2.000 manns (31%) voru
hins vegar í starfi, þar af 300 í
fullu starfi en 1.700 í hlutastarfi
eða íhlaupavinnu. Þess má geta
að á atvinnuleysisskrám félags-
málaráðuneytisins finnast ein-
ungis rúmlega 1.000 manns sem
eru í hlutastarfi. Til viðbótar
virðast svo um 800 manns á at-
vinnuleysisskrá sem í rauninni
standa utan vinnumarkaðarins
að mati Hagstofunnar.
Atvinnuþátttaka mælist nú
minni heldur en í apríl í fyrra,
sem skýrist fyrst og fremst af
færri námsmönnum á vinnu-
markaði. Aðeins 43% þeirra voru
nú í vinnu í stað 52% í apríl í
fyrra. Starfandi fólk var nú jafn
margt og í apríl í fyrra, um
140.700 manns, en um 3.500
fleira en í apríl 1994.
Hlutfall vinnandi fólks sem er í
fullu starfi hefur hækkað kring-
um 3% síðan í fyrravor og fólki í
hlutastafi/íhlaupavinnu fækkað
samsvarandi. Vinnuvikan hefur
sömuleiðis lengst, bæði hjá körl-
um og konum, í kringum
klukkustund að meðaltali. ■
Yfirkjörstjórnin vill meö-
mœlendalista snemma:
Óþjált og
þungt
„Við erum að beina tilmælum til
væntanlegra frambjó&enda að
þeir komi inn meömælendalist-
um áður en framboðsfrestur er
útrunninn, en þetta þýðir auðvit-
að ekki að menn geti ekki skilað
síðar. Þetta er óþjált verkefni og
þungt í vöfum og vib reynum að
vinna okkur í haginn," sagði Jón
Steinar Gunnlaugsson hæstarétt-
arlögmaður og formaður yfirkjör-
stjórnar í Reykjavík í samtali við
Tímann í gær.
Yfirkjörstjórn auglýsir í blaðinu í
dag og bendir væntanlegum fram-
bjóðendum til forsetakjörs á að
kjörstjórnin kemur saman til fund-
ar þriðjudaginn 21. maí í Ráðhúsi
Reykjavíkur. Em menn hvattir til
að senda lista með meðmælendum
17. maí eða 20. maí til formanns-
ins. -JBP
Formaöur stjórnar Heilsuverndarstöövarinn-
ar segir ekki lagt til aö Lungna- og berkla-
varnadeild stöövarinnar veröi lögö niöur:
Sameinuð lungna-
deild verði á
á Vífilsstöðum
Eva Dögg Benediktsdóttir, nemandi í Austurbæjarskóla, segir frá reynslu sinni úr verkmenntabúbunum vib form-
leg slit þeirra í Rábhúsinu ígær.
Crunnskólanemar í tveimur skólum Reykjavíkur hafa kynnst sex iön-
greinum sl. þrjú ár:
Iðngreinar veröi með
í náms- og starfsvali
Starfsemi Lungna- og berkla-
varnadeild Heilsuvemdar-
stöövar Reykjavíkur veröur
breytt og að hluta sameinuð
sambærilegri deild á Vífilstöð-
um, nái hugmyndir stjórnar
Heilsuverndarstöövarinnar
fram að ganga. Með því að
leggja til að mæðravernd og
ungbarnaeftirlit yrði samein-
að svipaðri starfsemi innan
sjúkrahúsanna er stjórnin að
taka undir sjónarmið fag-
stjórnenda þessara deilda.
í Tímanum í gær lýsir Helgi
Guðbergsson, formaður Lækna-
ráðs Heilsuverndarstöðvarinnar,
áhyggjum sínum af því hvernig
berklavörnum yrði háttað, verði
Heilsuverndarstöðin lögð niður
í núverandi mynd. Helgi telur
ekki nægjanlegt að berklavarnir
fari fram á heilsugæslustöðvum.
Ragnheiður Haraldsdóttir, for-
maður stjórnar Heilsuverndar-
stöövar Reykjavíkur, segir gagn-
rýni Helga byggja á misskiln-
Forstjóri Eim-
skips fær
Dannebrogsorðu
Margrét Þórhildur Danadrottn-
ing hefur sæmt Hörð Sigurgests-
son, forstjóra Eimskips, Riddara-
krossi af 1. gráðu Dannebrogs-
orðunnar vegna starfa hans við
að efla og halda uppi góðir sam-
vinnu við dönsk flutningafyrir-
tæki og stuðning hans við kynn-
ingu á dönskum menningarvið-
burðum á íslandi. Klaus Otto
Kappel sendiherra afhenti Herði
Riddarakrossinn við móttöku í
danska sendiráðinu, segir í til-
kynningu frá sendiráðinu. ■
ingi. Tillaga stjórnarinnar gangi
út á að sameina Lungna- og
berklavarnadeild Heilsuverndar-
stöðvarinnar Lungnadeild á Víf-
ilsstöðum.
„Við teljum mikla hag-
kvæmni fólgna í því að sameina
þessar tvær einingar enda eru
það sömu læknarnir sem vinnur
á þessum tveimur stöðum. Við
gerum jafnframt ráð fyrir að
berklavarnir fari fram á heilsu-
gæslustöðvum en skipulag
þeirra verði á höndum nýráðins
smitsjúkdómalæknis hjá Land-
læknisembættinu. Það er engin
ástæða til að einn smitsjúkdóm-
ur sé tekinn út úr starfi þessa
læknis og komið fyrir einhvers
staðar annars staðar."
Helgi gagnrýndi einnig hug-
myndir um að sameina mæðra-
deild og ungbarnaeftirlit Heilsu-
verndarstöðvarinnar svipaöri
starfsemi innan sjúkrahúsanna
og sagðist óttast að heilsuvernd-
in yrði undir í slíku samfélagi.
Ragnheiður bendir á í þessu
samhengi að viðræður hafi þeg-
ar átt sér stað um nokkurt skeið
á milli fagstjórnenda t.d.
mæðraeftirlits Heilsuverndar-
stöðvarinnar og stjórnenda á
göngudeild kvennadeildar
Landspítalans um mjög mikla
samvinnu og jafnvel samein-
ingu.
„Þannig að hugmyndin er
ekki komin frá stjórninni og
undirbúningsvinnan ekki held-
ur. Við tökum undir þessi sjón-
armið starfsfólks. Fyrst það lítur
ekki á slíka samvinnu sem
hættulega þróun geri ég það
ekki heldur," segir Ragnheiður.
Hún bætir því við að ákveði
ráðherra að nýta tillögurnar
verði þeim hrint í framkvæmd
samhliða uppbyggingu heilsu-
gæslustöðva í Reykjavík. -GBK
Verkmenntabúðum sem starf-
ræktar hafa verið í tveimur
grunnskólum Reykjavíkur síð-
astliðin þrjú ár var formlega
slitið í gær. Verkmenntabúð-
imar em fyrsti vísir að mark-
vissri fræðslu um iðnaö innan
gmnnskólanna.
Verkmenntabúðirnar hófust
formlega haustið 1993 og þá
þegar var ákveðið að þær yrðu
þriggja ára verkefni. í verkefn-
inu tóku þátt 13, 14 og 15 ára
nemendur í Austurbæjar- og
Hólabrekkuskóla sem sóttu á
tímabilinu verkleg námskeið
sex fræðslumiðstöðva í iðnaði.
Síöasta árið fengu nemendur að
velja hvort þær vildu fræðast
meira um iðngrein að eigin vali
og kusu 80% þeirra að gera það.
Guðrún Þórsdóttir hjá
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur
segir að aðalsmerki verk-
menntabúöanna hafi verið að
krakkarnir fengu að vinna svo
til allan tímann og kynnast
þannig iðngreinunum beint,
ýmist í skólum eða á verkstæð-
um.
Markmið verkmenntabúð-
anna var að reyna að finna leið-
ir til að nemendur geri ráð fyrir
iðnaði í sínu náms- og starfsvali.
Guðrún telur að vel hafi tekist
til með verkmenntabúðirnar en
hvort framhald verður á þeim er
undir skólayfirvöldum á hverj-
um stað komið.
Verkmenntabúðirnar voru
undanfari INN-verkefnisins
(Iönaður, Nemendur, Nýsköp-
un) sem nú er hafið. Gefnir hafa
verið út bæklingar um 13 iðn-
greinar og í haust koma út 24 til
viðbótar. Þar með verða til í að-
gengilegu formi upplýsingar um
allar helstu löggildar iöngreinar
í landinu. INN-verkefnið er
landsverkefni og verður útgáfu
bæklinganna fylgt eftir í skólum
landsins.
Fyrir hönd iðngreinanna tóku
þátt í verkmenntabúðunum:
Fræðslumiðstöð byggingariðn-
aðarins, Fræðslumiðstöð málm-
iðnaðarins, Prenttæknistofnun,
Rafiðnaðarskólinn, Fræðslumið-
stöð hótel- og veitingagreina og
Endurmenntun bílgreina. -GBK