Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 25. maí 1996 19 í SPEGLI TÍIVIANS Dirfsku Michaels eru engin takmörk sett. Þegar hann gekk í salinn tók hann af sér svarta klútinn og ákvaö aö treysta loftrœstikerfi íþróttafé- lagsins. Hér sést hann meö sínar fimm viöurkenningar. Heimstónlistar- verblaunin Hinn veraldarvani og árœöni söngvari Michael Jackson gengur eftir rauöa dreglinum meö svart- an klút fyrir vitunum og gylltar kné- og sköflungshlífar. Breski tónlistarmaöurinn Seal fékk verölaun á hátíöinni og sést hér scell og glaöur meö kærust- una, fyrirsœtuna Tyra Banks, í armi sínum. Fyrirsætan Eva Herzigova átti ekki í neinum vandræöum meö aö slá á létta strengi þegar festingin á sér- hönnuöum kjólnum hennar losnaöi fyrir framan þúsundir áhorfenda. Clœsipían Naomi Campbell meö karli sínum, kvikmyndaleikstjóranum ítalska Cianni Nunnari. Árlega er efnt til hátíðahalda í smáríkinu Mónakó þar sem veitt eru svokölluð Heimstónlistar- verðlaun, World Music Awards. Af þessu tilefni flykktust stærstu nöfnin í tónlistarbransanum í Stjörnusalinn í íþróttaklúbbi Monte Carlo fyrir skömmu. Aðallinn í Mónakó tekur ætíð virkan þátt í verðlaunaafhending- unni og t.d. afhenti Stefanía prinsessa Michael Jackson ein af fimm verðlaunum sem hann tók með sér heim þetta kvöldiö. Þarna eru m.a. veitt verðlaun söluhæstu listamönnunum og hefur Michael fengið verðlaun fyrir söluhæstu plötu allra tíma síban árið 1982 þegar Thriller kom út og fær hann þessi verðlaun áfram þar til ein- hver popparinn nær að slá út sölutölur Thriller. Mariah Carey var annar stórsig- urvegari kvöldsins og fékk upp í hendurnar fjögur verðlaun, þ.ám. sem söluhæsta poppsöngkonan. Þess má geta að Diana Ross, sem hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til tónlistarinnar í gegnum tíðina, kom mörgum á óvart þegar hún gekk inn í salinn með ljósa hárkollu. ■ Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til ab greiba heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Gubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Gubjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. b) ÞorJákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur ab ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræbur og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.00 Umræbur og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansléikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur — brottför. Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Fríkirkjusöfnuöurinn í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 1 3, fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Stjórnin. Nautastöð Bænda- samtaka íslands á Hvanneyri Bændasamtök íslands óska eftir a& ráða forstö&umann aö Nautastöö samtakanna á Hvanneyri. Umsækjendur þurfa að vera búfræðikandídatar eða dýralæknar. Umsóknir sendist Bændasamtökum íslands, Bændahöll- inni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirsson í síma 563-0300. Bændasamtök íslands. Maburinn minn, fabir, tengdafabir og afi Ólafur Árnason frá Oddgeirshólum sem andabist abfaranótt 19. maí, verbur jarbsettur frá Selfosskirkju mib- vikudaginn 29. maí kl. 1 3.30. Gubmunda jóhannsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn V______________________________________________________________/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.