Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. maí 1996 17 IVIeð sínu nefi Lesandi haföi samband og sagði að hljómasúpan með lagi Geir- mundar, sem vann Sæluvikukeppnina, í þættinum síðast hafi verið fullmikil fyrir sig og eflaust fleiri. í þættinum í dag förum við því í hinn endann og höfum gott þriggja gripa lag sem ein- hverjir voru raunar búnir að biðja um fyrir nokkru. Þessi þrjú grip heita GCD og það er einmitt sveitin GCD, sem heitir eftir þessum hljómum, sem gerði það vinsælt, en andlit þeirrar sveitar eru eins og menn vita þeir Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson. Lagið er stuðlagið Mýrdalssandur. Góða söngskemmtun! MYRDALSSANDUR G D Það er rigning og myrkur og meinlegir skuggar C7 G á Mýrdalssandi og hvergi skjól að fá. G D Það er yfirgefinn bíll út'í vegarkanti C7 G D og ekki hræðu neins staðar að sjá. 5 2 10 0 0 3 n’j C' G D Þín mesta mara hún læðist og leitar, C7 G líf þitt hremmir með varir blóðheitar. D D7 Þú getur hlaupið, en þú felur þig ekki, G C G X 0 0 1 3 J X X 2 3 1 4 D7 D hann fangar þig óttinn með sína ísköldu hlekki; C G D C G D G - ísköldu hlekki, ísköldu hlekki og þú sleppur ekki. G D Með taugarnar þandar, G C titrandi andar, G D kjökrandi skríður, G C skjálfandi bíður, G og tíminn líður. m X 0 0 2 1 3 c X 3 2 O i 0 Venjum unga 1 hestamenn f strax á að ( NOTAHJÁLM! f || mIumferoar ! IIRÁÐ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ & f Staða skólameistara y Laus er til umsóknar staba skólameistara við Verk- menntaskóla Austurlands. Staðan veitist frá 1. áqúst 1996. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 21. júní. Menntamálarábuneytið, 24. maí 1996. 200 gr smjör 2 dl sykur 3egg 3 msk. sítrónusafi 4 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur 200 gr rifnar gulrætur 1 1/2 dl rúsínur 1 tsk. hveiti Smjör og sykur hrært saman. Eggjunum bætt út í einu í senn. Hrærið hveiti, lyftidufti, van- illusykri og sítrónusafanum saman við. Rífið gulræturnar niður og hrærið þær saman við deigið ásamt rúsínunum, sem stráð hefur verið 1 tsk. hveiti yf- ir. Deigið sett í vel smurt form (ca. 1 1/2-2 1). Kakan bökuð neðarlega í ofninum við 175° í ca. 40 mín. Kakan látin kólna aðeins í forminu áður en henni er hvolft úr. SUNNUD AGSKAKAN: tín^taíaia m/ sáí/tadaöi- o(j/ app&ig- ínaírwi 5 eggjahvítur 250 gr sykur 250 gr fínt saxaöar hnetur Fylling: 2 1/2 dl (1 peli) rjómi 100 gr suðusúkkulaði Rifið hýði og safi úr 1 appels- ínu Skraut: Rjómi og kiwiávextir Eggjahvíturnar þeyttar stífar. Sykurinn settur saman við, lítið í einu, og þeytt áfram. Hnetunum blandað varlega saman við mar- engsinn. Deigið sett í tvö vel smurð kökuform (ca. 24 sm). Botnarnir bakaðir við 175° í 35- 40 mín. Botnarnir látnir kólna. Rjóminn þeyttur, súkkulaðið brætt, kælt aðeins og blandað saman við rjómann ásamt appelsínuraspinu og safanum. Sett á milli botnanna og rjómi og kiwiávextir ofan á efri botn- inn. Raðið sneiðum af köldum hamborgarhrygg á fat. Látið an- anashring ofan á hverja sneið. Smávegis sýrður rjómi, sem hef- ur verið bragðbættur með pipar- rót og sinnepi, settur í miðju an- anashringsins. Soðið grænmeti og kartöflur bornar með, ásamt sýrðri rjómasósu. Fljótlegt og gott. Amerísk gulrótarkaka. Hnetukaka meö súkkulabi- og appelsínukremi. ið vatnið renna af því í gatasigti. Afhýðið og saxið laukana. Mat- arolían hituð á pönnu og lauk- arnir látnir krauma á henni þar til þeir verða mjúkir. Þá er kjöt- ið sett saman við og brúnað. Hrærið stöðugt í, svo það fari ekki í kekki. Tómatpurre og tómatsósu bætt út í. Kryddið með salti og pipar. Spaghettiið sett í djúpt mót (fat), kjötsós- unni hellt yfir. Stráið rifnum osti yfir. ■ Aígangur af hamborgarhrygg. 400 gr spaghetti 2 dl vatn 1 tsk. salt 2 msk. matarolía 2 laukar 300 gr hakkað kjöt 1 lítil dós tómatpurre 2 msk. tómatsósa 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar Rifinn ostur Spaghettiið sett út í sjóðandi vatn og það soðið í 15 mín. Lát- w 1 dl af appelsínusafa út í súkkulaðikökudeigið, í staðinn fyrir mjólk, gefur sérstaklega gott bragb og tilbreytingu. Smávegis kaffi saman vib kakóblönduna gefur gott bragb þegar vib sjób- um kakó. Viö brosum Linda var á hóteli og undraðist að á meðal þjónanna voru tveir dvergar. Hún spurði því yfirþjóninn hvernig stæði á því að þeir hefðu ráðið dvergana. „Alveg augljóst," svaraði hann. „Þeir þjóna þeim sem detta undir borðin." A: Konan mín segist ætla að skilja við mig; ef ég hætti ekki í golfi. B: Það er leiðinlegt, gamli vinur. A: Já, ég veit ég kem til með að sakna hennar. Tveir litlir strákar sáu ungt par vera aö kyssast. „Hvað eru þau að gera?" spurði annar. „Ég held hann sé að reyna að ná í tyggigúmmíið hennar," svaraði hinn. ‘i’ Að þvo vel skurbbrettib í eldhúsinu þegar grænmeti og kjöt er skorib. Notib heitt vatn og sápu á milli þess sem brettib er notab. Þab sama gildir um fisk og fuglakjöt. tug f I mörgum arabalönd- um er smávegis kardim- ommukryddi bætt út í kaffi- duftib og þykir gera kaffib sérlega gott. W Ef þú brennir þig á tungunni af ab drekka heitt, er ágætt ráb ab fá sér ísmola úr kæliskápnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.