Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.05.1996, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Fremur hæg noröaustlæg eöa breytileg átt. Skúrir, einkum sí&degis. Hiti 6 til 12 stíg. • Breiðafjörður og Vestfirðir: Noröaustan gola eða kaldi og skýjað með köflum. Hiti 4 tifl 1 stig. • Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra: Norðaustan gola eða kaldi, pokuloft á annesium en fremur hæg breytileg átt og yf- irleitt skýjað með köflum til landsins. Hiti 4 til 11 stig. • Austurland að Glettingi og Austfirðir: Norðaustan gola, skýiað og dálítil súld með köflum, einkum við ströndina aö næturlagi. Hiti 4 til 9 stig. • Suðausturland: Fremur hæq austlæq eða breytileq átt oq skúrir. Hiti 5 til 11 stig. • Miðhálendið: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað meö köflum og hætt við skúrum, einkum síðdegis. Fyrsta skipti í langan tíma sem Hafró mœlir meö aukningu í jporskkvóta, eöa um 37 þúsund tonn: Þorskkvótinn 186 þús. Hafrannsóknastofnun leggur til ab leyfilegur heildarafli þorsks á komandi fiskvei&iári ver&i aukinn um 31 þúsund tonn, e&a úr 155 þúsund tonn- um í 186 þúsund tonn. Vei&i- stofn þorsks í ársbyrjun var Páll Pétursson félagsmálará&- herra segir a& þa& væri mikiö fengi& me& því ef samtök launamanna væru samstæö- ari og sterkari. Hann telur jafnframt mikilvægt aö ASÍ veröi samstæöara en þa& er. Ráðherra telur aö þaö skorti nokkuð á í þeim efnum sem m.a. hefur valdiö nokkmm erf- um 675 þúsund tonn og er bú- ist við a& veiðistofninn veröi a& óbreyttu kominn í rúm 800 þúsund tonn á næsta ári og því vel hugsanlegt aö þorsk- kvótinn á fiskveiðiárinu 1997- 1998 ver&i um 200 þúsund iðleikum í samskiptum ríkis- valds og launamanna. Hann bendir t.d. á aö innan verka- lýðshreyfingarinnar hafa engin ein samtök haft afl til að koma fram fyrir allan hópinn. Af þeim sökum líst honum út af fyrir sig nokkuð vel á þróun sem virðist eiga sér stað innan verkalýðs- hreyfingar þar sem opinberlega tonn mi&aö viö 25% aflaregl- una. í ráðgjöf Hafró er ennfremur lagt til að veruleg aukning verði í loðnukvóta þannig að útgef- inn bráðabirgðakvóti verði 1100 þúsund tonn og hugsan- hefur verið ljáð máls á þeim möguleika að samtök launa- fólks sameinist í framtíöinni. En eins og kunnugt er viðraði Benedikt Davíðsson fráfarandi forseti ASÍ þennan möguleika í ræðu sinni við setningu 38. þings ASÍ og undir það hefur m.a. tekið Ögmundur Jónasson formaður BSRB. -grh tonn legur heildarkvóti verði 1,6 milljónir tonna. Aftur á móti er gert ráð fyrir samdrætti í veið- um á ýsu, ufsa og karfa og út- hafsrækju svo nokkuð sé nefnt. Ráðgjöf Hafrannsóknarstofn- unar var kynnt hagsmunaaðil- um í gær en það er síðan sjávar- útvegsráöherra að taka endan- lega ákvörðun um leyfilegan heildarkvóta einstakra fiskteg- unda. Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélags íslands segist vera þokkalega ánægður meö þessa ráðgjöf Hafró og þá eink- um þann þátt er lýtur að þorski og loðnu. Hann segir líklegt að leitað verði eftir samkomulagi viö Norðmenn og Grænlend- inga um að hefja loðnuveiðar 20. júní í stað 1. júlí eins og ver- ið hefur. -grh Gubmundur Rafn Geirdal: Er ekki af baki dottinn Guömundur Rafn Geirdal, sem unniö hefur a& forsetaframbo&i sí&ustu mánu&ina, ætla&i a& skila me&mælendalistum sínum til dómsmálaráöuneytis í gærdag, og vi&bótarlistum um mi&nætti í nótt. Guömundur Rafn sag&i í samtali viö Tímann í gærmorgun a& komnir væru 414 me&mæl- endur. „Það em ellefu enn að safna fyrir mig. Ég hef ákveðið núna að skila inn framboði fyrir klukkan 4, sama hvort ég næ mebmælendatölunni eöa ekki. Ég er ekkert búinn að gef- ast upp. Veröi ég kominn með 1.500 fyrir miðnætti mun ég skila afgangnum, þótt skrifstofur hafi lokað, það á aö vera í lagi. Ef ég hins vegar verð ekki kominn með nægi- lega marga meðmælendur, þá ein- faldlega óska ég eftir frestun eða undanþágu til að safna fleiri meb- mælendum," sagði Guðmundur Rafn í gær. -JBP Félagsmálarábherra um hugsanlega sameiningu samtaka launafólks: Mikilvægt aö ASÍ verði samstæöara Dómsmálarábuneytib meb í höndum umsóknir og mebmaeii 6 manna sem fara í forsetaframbob: Fimm framboðanna verða auglýst gild Dómsmálaráðuneytið haf&i í gær undir höndum mebmælendalista sex frambjóðenda til embættis for- seta íslands 29. júní, yfirfarna af yfirkjörstjórnum og manntalsskrif- stofum. Ljóst er að fimm framboö- anna eru góð og gild lögum sam- kvæmt. Forsetaframbjóðendur eru Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Pétur Kr. Hafstein og Ástþór Magnússon. List- ar sjötta frambjóðandans, Guð- mundar Rafns Geirdals, munu hafa borist fyrir kl. 4 í gær, en verða dæmdir ógildir, verulega vantar upp á lágmarkstölu meðmælenda, þar vantar meira en þúsund meðmæli. Lög heimila ekki frest á skilum með- mælendalista. Jón Thors skrifstofustjóri í dóms- málarábuneytinu sagði að auglýst yrði innan viku frá því að framboðs- fresti lýkur, en þar verður greint frá því hverjir hafa lagt fram gild fram- bob. Jón Thors sagðist ekki sjá neina meinbugi á meðmælendalistum frambjóðendanna. -JBP Ein með öllu FYRIR FYRIRTÆKIÐ OG HEIMILIÐ Mjög auðveld og þægileg í notkun Ekkert rispar lakkið meira á bllnum en drullugir og tjaraðir þvottakústar. KEW KEW X-tra er mjög öflug og einstaklega þægilega útbúin háþrústidæla með öllum búnaði og fylgihlutum til þrifa utanhúss. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík Sími 587 5554, Fax 587 7116 Þingvalla- bœrinn hressist vib Ástand útveggja Þingvallabœjar- ins var orbib vœgast sagt slœmt, múrhúbunin bókstaflega ónýt. Rábist var í vibgerbir í fyrra og þeim nú senn lokib ab sögn Hönnu Maríu Pétursdóttur þjób- garbsvarbar. Þessa dagana er burstabærinn grár og nöturlegur ab sjá. Á nœstunni verba húsin málub hvít og verba þá í upp- runalegri mynd. Þrjár burstanna, nœst kirkjunni, voru byggbar 1930, en tveim burstum var bœtt vib eftir ab Konugshúsib brann. Sá hluti bœjarins er nýttur af for- sœtisrábherra. Tímamynd: GS HREINLÆTISTÆKI * STALVASKAR STURTUKLEFAR • GÓLF- 06 VEGGFLÍSAR ÐSTOFAI SMIÐJUVHGUR 4A • GRÆN GATA 200 Kópavogur • Sími 58 71 885 HUSGAGNAHÖLLIN Bildshofói 20-112 Rvik - S:587 1199 [omdu og prófaðu amerísku rta dýnurnar en þær fást eins í Húsgagnahöllinni 1 Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni. Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Serta, mest seldu amerísku dýnuna á íslandi. Serta dýnan er einstök að gæðum og fylgir allt að 20 ára ábyrgð á dýnunum. Serta dýnan fæst í mismunandi gerðum og stærðum á hagstæðu verði. Allir geta fundið dýnu við sitt hæfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.