Tíminn - 01.06.1996, Síða 12

Tíminn - 01.06.1996, Síða 12
12 Laugardagur 1. júní 1996 Göngustígakerfi Reykvíkinga lengist enn á árinu: Göngustígar og göngustíga- menning Á göngu í Reykjavík. urnar voru einmitt þannig að menn höfðu opna lófa til að sýna þetta. Kveðja er félagslegt fyrirbæri sem hefur þróast í gegnum tíðina og er alltaf merki um vinsamlegheit. Með kveðju láta menn vita að þeir hafa ekkert illt í hyggju og jafnvel koma með friði. Þetta er sami hlut- ur og þegar það var guðað á glugga í gamla daga og sagt, hér sé Guð. Það sem gerir það að verkum að fólk heilsar frekar á stöðum eins og göngustígum, stigagöngum, lyftum eða öðmm stöðum þar sem það er S Ahverju kvöldi og um helgar má sjá fjöldann allan af Reykvíkingum gangandi, skokkandi eða hjólandi eftir göngustígum borgarinnar. Göngustígakerfi borgarlandsins hefur þanist út á undanfömum ámm og er greinilegt að borgarbúar kunna vel að meta þessa við- bót í borgarumhverfinu og nota hana óspart til útivistar og hreyfingar. Ganga eftir göngustígum borg- arinnar virðist ekki síður hafa áhrif á andlega líðan fólks en lík- amlega. Þannig hafa margir veitt því athygli að rölt eftir göngu- stígunum virðist ýta undir löng- un manna til að heilsa þeim sem þeir mæta. Þannig virðist sú hefð eða sérstaka „göngustígamenn- ing" hafa skapast að fólk býður hvert öðru gjarnan góðan daginn þegar það mætist þar göngu þótt það geri slíkt ekki viö aðrar að- stæður. í viðtölum við sálfræð- inga hér á eftir kemur fram að á þennan hátt leitast fólk við að yf- irvinna þá spennu sem það að mæta ókunnugu fólki á jafn af- mörkuðum stað getur valdið í lík- amanum. Göngustígakerfi borgarinnar er engan veginn fullmótað. Hér á eftir verður farið yfir þær helstu framkvæmdir á þessu sviði sem em áætlaðar á árinu. Grafarvogur tengd- ur við umheiminn Á þessu ári er ætlunin að halda áfram að bæta við göngustígakerf- ið. Stærsta framkvæmdin í ár er lagning göngustígs sem tengir Grafarvoginn við stígakerfi Vestur- landsvegar við Rafstöðvarveg. Stíg- urinn liggur frá Gullinbrú yfir svæði Björgunar meðfram Elliðaám vestan Sævarhöfða og að stígakerfi Vesturlandsvegar við Rafstöðvar- veg. Stígurinn liggur að mestu um jafnsléttu og verður mikil bót að honum fyrir þá íbúa Grafarvogs sem fara gangandi eða hjólandi yfir í önnur hverfi borgarinnar. Við nú- verandi aðstæður hafa þeir ekki um aðrar leiðir að ræða en eftir mikl- um umferðargötum. Kostnaður við gerð þessa göngustígs er áætlaður 22 milljónir króna. Ormurinn langi Göngustígur verður lagður sunn- an Hallsvegar í Grafarvogi á þessu ári og haldið áfram með Orminn langa svokallaða, sem er göngustíg- ur sem liggur um hluta Grafarvogs. í ár er ætlunin að halda áfram með stígagerð, frágang og upphitun á aðalstíg í Rimahverfi. Gönguleið austur fyrir Gorvík Malarstígur sem liggur samsíða Víkurvegi við Engjahverfi verður malbikaður á árinu og nýr stígur lagður frá Strandvegi austur fyrir Gorvík sem skapar nýja skemmti- lega gönguleið. Alls eiga þessar framkvæmdir að kosta 33 milljónir króna. Einnig er gert ráð fyrir að á þessu ári verði lokið við um þriðjung af áætluðum eftirstöðvum stíga og ræktunar opinna svæða í Engja- hverfi, Húsahverfi og Rimahverfi. Alls verður 40 milljónum varið til þessa verkefnis en ekki hefur verið gengið frá sundurliðaðri fram- kvæmdaáætlun. Sömu sögu er að segja af gönguleiðum og ræktun í eldri hverfum borgarinnar. Til þeirra er áætlað að verja 10 millj- ónum króna. Að lokum má nefna að borgarráð hefur samþykkt með fyrivrvara um samþykki umhverfisráðs að ný göngubrú yfir Miklubraut verði staðsett á móts við Borgargerði. Göngustígamenning Göngustígar hafa leitt af sér sér- staka göngustígamenningu eins og Ein með öllu FYRIR FYRIRTÆKIÐ OG HEIMILIÐ FYRIRTÆKIÐ BÍLINN HUSIÐ & GARÐINN KEW Mjög auðveld og þægileg ( notkun Ekkert rispar lakkið meira á bílnum en drullugir og tjaraðir þvottakústar. KEW X-tra er mjög öflug og einstaklega þægilega útbúin háþrústidæla með öllum búnaði og fylgihlutum til þrifa utanhúss. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík Sími 587 5554, Fax 587 7116 Á þessu korti eru merktar gönguleiöir sem unnib veröur vib í sumar. rætt var hér að ofan. Göngustíga- menningin er umtöluð og um- deild. Sumum líkar vel sú hefð að heilsast á göngu og telja hana bera vott um ánægju fólks með nýju göngustígana á meðan öðrum finnst þessar sífelldu heilsanir hreint óþolandi. En hvers vegna skyldi fólk frekar heilsa ókunnugu fólki sem það mætir á göngustígum en annars staðar t.d. á biðstöðvum eða á götu úti? Tíminn ræddi við þá Sigtrygg Jónsson og Sæmund Hafsteinsson sálfræðinga og spurði hvort þaö væru einhverjar sálfræðilegar skýr- ingar á göngustígamenningunni. Sigtryggur: Kveöja er alltaf merki um vinsamlegheit „Það er ákveðið öryggi fólgið í því að heilsa. Fólk heilsar til að kanna viðbrögðin og komast að því hvort það þurfi að vera óöruggt og sýna óttaviðbrögð? Upphaflega er kveðja þannig til komin. Að láta vita að maður sé vopnlaus og hafi ekkert illt í hyggju. Fyrstu kveðj- t - '

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.