Tíminn - 01.06.1996, Page 17
Laugardagur 1. júní 1996
17
i
Umsjón:
Blrgir
Gubmundsson
IVieö sínu nefi
Sjómannadagurinn er á morgun og því viö hæfi aö hafa sjó-
mannalag í þættinum. Lagiö, sem veröur fyrir valinu, er hiö sí-
vinsæla „Ship ohoj", sem landsmenn syngja gjarnan saman
þegar þeir huga aö sjómannslífi og sjómannarómantíkinni.
Lagið og ljóðið eru eftir þá Loft Guömundsson og Oddgeir
Kristjánsson.
Til hamingju meö sjómannadaginn og góða söngskemmtun!
SHIP OHOJ
Sjómannslíf, sjómannslíf,
draumur hins djarfa manns,
G
blikandi bárufans
D7 G
býður í trylltan dans.
C
Sjómannslíf, sjómannslíf,
ástir og ævintýr,
F
fögnuð í barmi býr
G7 C
brimhljóð og veðragnýr.
2 10 0 0 3
G7
X 0 0 3 I ]
C G
Ship ohoj, ship ohoj,
C
ferðbúiö bíður fley,
Em Dm
ship ohoj, ship ohoj,
G G7 C
boðanna bíð ég ei.
F C
Viö stelpurnar segi ég
H7 Em
ástarljúf orð,
G D7
einn, tveir, þrír kossar,
G
svo stekk ég um borð.
C G
Ship ohoj, ship ohoj,
G7 C
mig seiðir hin svala dröfn.
Em Dm
Ship ohoj, ship ohoj,
G G7 C
og svo nýja í næstu höfn.
Em
( M 1
Dm
0 2 3 0 0 0
X 0 0 2 3 1
H7
1 H
( »
( > ( Lj
;
X 2 ' 3 0 4
UTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í:
RARIK 96007, stækkun á stálgrindahúsi á Hvammstanga og
breytingu á eldri skrifstofuhluta.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum RARIK við Höfðabraut 29,
Hvammstanga; Ægisbraut 3, Blönduósi; og Laugavegi 118,
Reykjavík, frá og með mánudeginum 3. júní 1996 gegn 5.000 kr.
skilatryggingu. Verkkaupa er heimilt að leysa til sín skilatrygging-
una, hafi útboðsgögnum ekki verið skilað innan fjögurra vikna frá
opnunardegi tilboða.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Blönduósi, fyrir kl. 14.00
mánudaginn 24. júní 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Þóknun fyrir gerð til-
boða er engin.
• Verkinu á að vera lokið að fullu föstudaginn 18. október 1996.
Vinsamlega haflð tilboðin í Iokuðu umslagi, merktu: RARIK
96007, Hvammstangi — húsnæði.
k
RARIK
Laugavegi 118 • 105 Reykjavík
Sími 560 5500 • Bréfasími 560 5600
//e
ýræniK&ti
Fyrir 4
Si>a^i£a£a
vel
4 eggjahvítur
100 gr sykur
140 gr kókosmjöl
Krettt:
4 eggjarauður
50 gr sykur
100 gr smjör
100 gr súkkulaði
2 kiwiávextir
100 gr mulið kex
75 gr smjör
Mulda kexið blandað
saman með smjörinu. Sett í
botn á kringlóttu formi. Eggja-
hvíturnar stífþeyttar með
sykrinum, kókosmjölinu
blandað varlega saman við og
marengsinn settur ofan á
kex/smjörblönduna í form-
inu. Bakað við 160° í ca. 40
mín. neðarlega í ofninum.
Látiö bíða í forminu smástund
áður en kakan er sett á disk.
Eggjarauðurnar þeyttar með
sykrinum. Smjörið og súkku-
laðið brætt saman við vægan
hita. Kælt aðeins áður en því
er hrært út í eggjahræruna.
Hrærið kremið vel saman.
Smyrjið kreminu yfir kökuna
og skreytið hana með kiwi-
sneiðum. Kaldur þeyttur rjómi
borinn með.
Bónda.dóttir mö íd&k
Eftirréttur fyrir 5-6 *
4 dl niöurraspab rúgbraub
1 1/2 dlrasp
125 gr sykur (1 1/2 dl)
4egg
4 msk. vatn
1/2 tsk. salt og pipar
150 gr kjöthakk
1 laukur
1/2 púrrulaukur
1 raub paprika
200 gr ostur
Smjör eba smjörlíki til
ab steikja úr
Kjöthakkið er brúnað á
pönnu með smátt söxuðum
lauknum, púrru og papriku í
smjöri eða smjörlíki. Hrærið í
með gaffli, svo allt verði létt-
brúnað. Stráið salti og smáveg-
is pipar yfir. Þeytið eggin létt
saman með vatni og örlitlu
salti og hellið yfir steikta hakk-
ið á pönnunni. Stráið nú rifn-
um ostinum yfir og smávegis
paprikubitum. Setjið lok eða
álpappír yfir pönnuna, þar til
osturinn hefur bráðnað. Berið
gott brauð með.
Ostur, kjöthakk og grœnmeti.
3 msk. smjör
6 epli
1/2 sítróna
2 dl jarbarber úr dós
2 1/2 dl rjómi (1 peli)
Blandið saman rúgbrauðinu,
raspinu og 1 dl af sykrinum.
Smjörið sett á pönnu og brauð,
rasp og sykurblandan sett yfir.
Hrært í með spaða, gætið að
láta ekki brenna. Blandan sett á
bökunarpappír og látin kólna.
Eplin skræld, skorin í smábita
og soðin í smávegis vatni og sí-
trónusafa og bragðað til með
sykri. Hrærið eplin í mauk. Nú
er þetta sett í skál, fyrst rúg-
brauðið, svo eplamauk og næst
rúgbrauðsrasp, jarðarber og
þeyttur rjómi ofan á. Skreytt
með jarðarberjum og röspuðu
súkkulaði.
Raía/íacapt
œ
Deig:
1 dl haframjöl
100 gr hveiti
100 gr smjör
3 msk. kalt vatn
3 msk. sykur
Fylling:
150 gr marsipan
2egg
500 gr rabarbari, skorinn
í örþunnar sneibar
1 msk. sykur
1 tsk. kanill
Smjörið mulið saman við
haframjöl, hveiti og sykur.
Hnoðab saman með vatninu.
Látið bíða á köldum stað í ca. 1
klst. Fyllingin; Marsipanið rifið
niður og hrært meö eggjunum,
rabarbarabitunum bætt út í.
Deigið sett í smurt form. Þarf
ekki að rúllast út, heldur þrýst
meb hveiti á fingrunum. Bakað
í 12 mín. við 225°. Látið aðeins
Viö brosum
Hjá lækninum:
„Nú mátt þú fara í fötin aftur," sagði læknirinn eftir að hafa
skoðað hina gullfallegu Maríu.
„Er ég þá alveg heilbrigð?" spurði María.
„Já, það ert þú," svaraði læknirinn. „En af öryggisástæðum
finnst mér best að þú komir aftur næsta mánudag, þriöjudag,
miðvikudag, fimmtudag og föstudag."
í miðri stórborginni stóð betlari með hvítan blindrastaf. Eldri
kona gekk framhjá og vorkenndi honum svo að hún setti
500 kr. í hattinn hans.
„Þúsund þakkir, kæra frú. Það er ekki oft sem settur er 500 kr.
seðill í hattinn," sagði betlarinn.
Konan horfði undrandi á betlarann. „En hvernig veist þú að
ég setti 500 kr. í hattinn? Ert þú ekki blindur?"
„Nei," sagði betlarinn, „ég er ekki blindur, ég er heyrnarlaus.
Eg er bara ab leysa vin minn af."
kólna. Fyllingin sett ofan á
botninn. Sykri og kanel bland-
að saman og stráð yfir. Bakaö
við 200° í miðjum ofni þar til
rabarbarinn er mjúkur og
marsipandeigið ljóst á lit (í ca.
15-20 mín.). Bragðast best ný-
bakað með köldum þeyttum
rjóma. Annars má frysta kök-
una og yla hana svo aðeins áð-
ur en hún er borin fram.
Hlébarðamynstruð efni
eru mikið í tísku um þessar
mundir. Þá er alveg tilvalið
að sauma hálsklút úr
þannig efni. Saumuð er
tvöföld lengja, klippt á ská
fyrir endana og kominn er
þessi líka fíni hálsklútur.
¥
Þegar vib smyrjum
súkkulabi yfir kökuna er
gott að láta 4-5 msk. af
rjóma saman við súkkulabið
þegar vib bræbum þab.
Þab verbur mýkra og brotn-
ar síbur þegar vib skerum
kökuna.
¥
Ein músub kartafla
saman vib fiskfarsib þegar
vib búum til bollur gerir
bollurnar stærri og flottari
þærfalla síður saman.
Þó ab okkur þyrsti ekki
sérstaklega, er mjög gott ab
fá sér vatnsglas, meira ab
segja siga könnu í kæli-
skápnum og fá sér glas af
og til, ab minnsta kosti 1
lítra á dag. Frískandi og feg-
urbaraukandi.