Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 8. júní 1996 Vegagerð á Suðurlandi Umdæmi Vegageröarinnar á Suöurlandi hefur kappnóg verk- efni í sumar og haust. Nú síöast bættist óvænt viö stórt verkefni, Landvegur, þar sem meöal ann- ars eiga sér staö stórfelldir vikur- flutningar sem valdiö hafa nokkru fjaörafoki. Sigurður Kr. Jóhannsson fram- kvæmdatæknifræðingur hjá Vega- gerbinni á Selfossi segir að unnib verði í sumar á 12 kílómetra kafla í veginum, sem er nú í hönnun. Framkvæmdir eiga að hefjast fyrst í ágúst en útboð fer fram í júlí. Neðar á Landvegi þar sem klæðning endar núna er smákafli þar sem lagt verður slitlag á tvo kílómetra, lítil en gagnleg fram- kvæmd. Vegarykið er þó ekki alveg úr. sögunni þótt til komi nýr Land- vegur, sérstaklega styrktur með til- liti til þungaflutninganna. Kaflinn að Hvammi, um þaö bil 8 kíló- metrar er enn eftir. Á Skálholtsvegi veröur lögð klæðning á 7 kílómetra frá Helga- stöðum að Biskupstungnabraut. Áætlunin er aö fyrra lagið verði komiö á í þessum mánuöi eða í síðasta lagi þeim næsta. Þjórsárdalsvegur fær nýja veg- línu, 7,7 kílómetra veg sem liggur framhjá Gaukshöfða þar sem búib er að sprengja fyrir vegarstæðinu. Undirbyggingu á ab Ijúka í haust og vetur en klæðningar á þennan kafla má vænta næsta sumar. Smákafli, um 3 kílómetrar á Biskupstungnabraut, Aratunga að Reykholti, fær klæðningu seinni- partinn í sumar. Sett verður slitlag á Þingvallaveg þar sem hann liggur milli rafstööv- anna í Soginu. Lagt verður á þann kafla seinnipartinn í júní. Þessi vegur hefur oft þótt heldur leiðin- legur yfirferðar. Á Laugarvatnsvegi verður lagt á 6,3 kílómetra vegarkafla milli Andalækjar og Reykjavegar þar sem slitlagið endar núna. Byrjaö verbur í haust á framkvæmdum við uppbyggingu vegarins, en slit- lag lagt á næsta sumri. Smákafla vantar þá upp á ab hægt sé aö aka alla leið frá Reykjavík að Geysi í Haukadal á bundnu slitlagi, trú- lega eru ekki nema 3 kílómetrar eftir. í Rangárþingi verður lögð klæðn- ing, efra burðarlag á Gunnars- hólmaveg og Akureyjarveg, samtals 13 kílómetrar, trúlega í ágúst. „Það rættist sannarlega úr hjá okkur hérna eystra meb verkefnin. Hér er alltaf mikið ab gera, en nú er þetta upp fyrir haus, og auðvit- að fögnum við því," sagði Sigurður Kr. Jóhannsson í samtali vib Tímann. -JBP Rekaviöur á Ströndum. Að mánubi iibnum vbera þessir raftar e.t.v. orbnir ab leiktœkjum. Leiktæki úr rekaviði af Ströndum Stefán Gíslason, fréttaritari Tímans á Hólmavík: Á næstu vikum veröa sett upp nýstárleg leiktæki á Hólmavík, en tæki þessi eru úr rekaviði af Ströndum og er verkefnið unniö í framhaldi af samkeppni sem Feröamála- samtök Vestfjaröa og Búnaðarsamband Strandamanna efndu til á síöasta ári um hönnum slíkra tækja. Tækin sem hér um ræöir eru rólur, hannað- ar af Þórdísi Zoéga og burstabraut og tóftar- kassi eftir teikningum Elísabetar Gunnarsdótt- ir. Magnús Rafnsson á Bakka í Bjarnarfirði sér um smíðina og er ætlunin aö verkinu verði lokið í byrjun júlímánaðar. Leiktækjasmíöin er unnin á vegum Hólma- víkurhrepps en verkefnið er einnig styrkt af Ferðamálaráði. Hrein eign lífeyrissjóöa nam 262 milljöröum kr. í árslok í fyrra. Samband almennra lífeyrissjóöa: Eignir lífeyrissjóða nær sjöföldubust á 15 árum Á 15 ára tímabili, eba frá 1980- 1994 nær sjöfölduðust eignir líf- eyrissjóba á föstu verblagi. Frá ár- inu 1989 jukst eignimar um 77% sem jafngildir um 12% raunaukn- ingu á ári. Áætlað er að hrein eign lífeyrissjóða hafi numið 262 milljörðum króna í árslok í fyrra. Það er 11,9% aukning sem er ívib minna en árið 1994 þegar aukn- ingin var 12,1%. Þá virðist sem ár- legar lánveitingar til sjóbfélaga hafa verib nánast hinar sömu undanfarin ár, eba um 4,5 millj- arbar króna. Þetta kemur m.a. fram í fréttabréfi Sambands al- mennra lífeyrissjóða, SAL. Þá vekur þab athygli ab sem hlut- fall af peningalegum sparnabi hefur hrein eign lífeyrissjóba vaxib úr 22% í 45% á síbustu 15 árum. Á sama tímabili hafa innlán og verb- bréfaútgáfa innlánsstofnana, sem hlutfall af peningalegum sparnabi fallib úr 42% í 33%. I fréttabréfinu kemur einnig fram ab áætlab rábstöfunarfé lífeyris- sjóba í fyrra hafi numib 44,9 millj- örðum króna á móti 43,7 milljörð- um frá árinu á undan. Aukningin á milli ára var því 1,2 milljarbar króna eba 2,8% sem er mun minna en verið á undanförnum ámm. Á þessu ári er áætlað rábstöfunarfé sjóbanna hinsvegar 45,5 milljarba lú. Sömuleibis jókst innstreymi vaxta og afborgana mun minna en verib hefur á undanförnum árum. Á sl. ári nam innstreymi vaxta og af- borgana 1,4 milljarði krónum meira í fyrra en 1994 en þá var þab 5,2 milljörbum króna meira en 1993. í fyrra námu iðgjöld til lífeyrissjóba 17,9 milljörbum kr. í samanburbi vib 16,7 milljörbum kr. 1994. Enn- fremur voru lífeyrisgreibslur meiri í fyrra en árib ábur eba 9,8 milljarðar á móti 8,6 milljörbum kr. Eins og kunnugt er þá hafa lífeyr- issjóbirnir á undanförnum ámm varið miklum hluta af rábstöfunarfé sínu til kaupa á bréfum Húsnæbis- stofnunar, eba 11 milljörbum króna. í fyrra keyptu sjóðirnir bréf atvinnuvegasjóða í meira mæli en árib ábur eba fyrir 4,5 milljarba kr. á móti 2,4 milljörbum árib 1994. Þá juku lífeyrissjóbirnir verulega kaup sín á verbbréfum banka og spari- sjóba á sl. ári, en áætlab er að þessi kaup hafi numið 6,8 milljörðum kr. Til samanburbar keyptu sjóbirnir árlega bankabréf fyrir 2,8 - 3,2 millj- arba kr. næstu fjögur árin þar á undan. Aftur á móti keyptu sjóðirn- ir mun minna af skuldabréfum bæj- ar- og sveitarfélaga í fyrra en 1994, enda varb samdráttur i útgáfu slíkra bréfa mibab vib þab sem var árib 1994. -grh Úrskuröarnefnd um fiskverö. Samtök fiskvinnslustööva: Lægra afurðaverð þrýstir á lækkun „Þaö hlýtur aö fara að koma að því einhvemtíma ab úrskurðar- nefnd sjómanna og útvegs- Sýning í Þrastarlundi: íslensk glerlist og þýsk grafík Þessa dagana sýna þau Ingi- björg Hjartardóttir, glerlista- kona, og Þjóbverjinn Alfred A. Gockel, grafíklistamaður, í Þrastarlundi. Ingibjörg er kennari við Námsflokka Reykjavíkur og hjá eldri borgurum við Bólstaðar- hlíð, auk þess sem hún rekur handverkshúsið Gallerí Hnoss að Vesturgötu 3, ásamt öðrum listamönnum. Alfred A. Gockel hugðist ger- ast grafískur prentari og var hvattur til þess af föður sínum, listamanni, sem vildi tryggja ör- ugga framtíð sonarins. Alfred varð engu að síður listamaður og þakkar það prentnáminu. í dag sýnir hann á virtum sýning- um og er talinn í hópi fremstu listamanna Evrópu í dag. Verslunin Hjá Hirti hefur veg og vanda af sýningunni, sem er opin til 17. júní. -JBP Ingibjörg Hjartardóttir. manna um fiskverð stendur frammi fyrir því með hliösjón af lögunum, að úrskurða lækk- un á hréfnisverbi, ef afurðaverð lækkar," segir Amar Sigur- mundsson formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. Hann segir að það sem af er starfi nefndarinnar hafi úrskurðir hennar í ágreiningsmálum um fiskverð ýmist hljóðað uppá óbreytt fiskverð eða hækkun. Með hliðsjón af lækkun afurða- verðs telur formaður Samtaka fiskvinnslustöðva einsýnt að nefndin muni úrskurða um lækk- un fiskverðs í einhverjum þeirra mála sem koma inná borð til hennar á næstunni. Einn helsti kostnabarlibur fisk- vinnslunnar liggur í hráefnisverð- inu sem hefur verið nokkuð hátt á undanförnum misserum. Með meiri kvóta í þorski en verið hefur um langt skeið telja menn að það gæti leitt til lækkunar á hráefnis- verði og sömuleibis að einhver slaki komi á það verð sem greitt er fyrir leigu á þorskkvóta. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.