Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: NA gola eba kaldi og léttir heldur til. Faxaflói: Skýjab og rigning meb köflum, en léttir heldur til. • Breibafjörbur til Stranda og Norburlands vestra: Kaldi eba stinningskaldi. Skýjab og smárigning meb köflum. • Norburland eystra: A gola eba kaldi og skúrir eba dálítil súld. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Fremur hæg A-læg átt meb skúrum, kaldast vib sjóinn. • Subausturland: SA kaldi og skúrir. Hiti á landinu verbur á bilinu 3 til 12 stig. Búiö aö selja allt kjöt úr landi til Svíþjóöar fyrir verö sem sennilega er talsvert lœgra en þaö sem fengist nú á Bretlandsmarkaöi. Arn- ór Karlsson, formaöur Landsambands sauö- fjáreigenda: Aubvelt ab vera vitur eftir á „Þa& vantar tilfinnanlega fleiri sláturhús sem geta afgreitt kjöt á Evrópumarkaö og þa& var alltaf gengiö út frá því aö slát- urhús SS á Selfossi myndi fá þessi réttindi í haust. Þaö uröu mikil vonbrigöi þegar þaö tókst ekki. Hitt er annaö mál aö enginn gat séö fyrir þessar afleiöingar kúariöunnar í Bret- landi. Birgöaástandiö hvatti menn til aö selja mikiö til Sví- þjóöar þótt veröiö hafi veriö lágt. Það er alltaf auövelt aö vera vitur eftir á," sagöi Amór Karlsson, formaður Landssam- taka sauöfjárbænda. Sú staöa er komin upp, eins og Tíminn greindi frá í fyrradag, að erlendir kaupaðilar hafa leitaö eftir lambakjöti á Bretlands- markað, en fá ekki, þar sem ekk- ert kjöt virðist til í landinu sem uppfyilir Evrópustaðla. Ágætt Viöarmiölunin opnar: Fyrir þá sem kjósa íslenskt Davíö Oddsson forsætisráö- herra opnaöi í gær Viöarmiöl- unina í húsi Landgræðslusjóðs aö Suöurhlíö 38. Viöarmiölun- in mun safna öllum vinnan- legum íslenskum smíöaviöi frá ýmsum landsvæðum og geyma upplýsingar um hvar sé hægt aö fá efni. Ólafur Oddsson, upplýsinga- fulltrúi Skógræktar ríkisins, seg- ir að svona iðnaður sé vaxandi atvinnugrein á íslandi en undir hann flokkast. t.d. trérennism- íði, útskurður og ýmis smáiðn- aður. „Augu manna eru að opn- ast fyrir því að þarna er mikil fjölbeytni og skemmtilegur efniviöur. Til dæmis hefur kom- ið í ljós að víðitegundin hentar ágætlega til að renna úr, en áður var hún ekkert nýtt og flokkað- ist undir drasl." -BÞ verö hefði fengist fyrir kjötið og mörgum þykir skjóta slökku við að á sama tíma og offramleiðsla lambakjöts er mikil sé ekki hægt aö sinna óskum erlendra við- skiptavina nú í kjölfar nýrra markaða vegna kúariðunnar í Bretlandi. Arnór segir að ástæða þess að SS fékk ekki leyfi í haust hafi ver- ib breytingar á síðustu stundu um fláningsbúnað sem hafi komið mönnum í opna skjöldu. Unnið sé ákveðið að því að SS fái sitt leyfi í haust. Arnór tilgreinir annað atriöi sem verbi að laga. „Það er líka ljóst að það hefði verið hægt að nýta þau þrjú hús sem hafa leyfi mun betur en gert var. Þaö eru náttúrlega alltaf ein- hver vandkvæði sem fylgja því að flytja fé langan veg og breyta skipulagi, en þau mál eru nú í gagngerri endurskoðun. Búnað- arþing mótabi þessa stefnu, það er unniö að því að stofna svo- kölluð slátursamlög í einstökum landsfjórðungum og gert ráð fyr- ir að þau hafi innan sinna vé- banda a.m.k. eitt hús sem hafi leyfi fyrir ESB. Þegar þetta fyrir- komulag verður orðið að vem- leika munu þessi ESB- útflutn- ingshús verða fullnýtt." Arnór segir ennfremur ab þetta mál sé áminning fyrir bændur að vinna að þeirri upp- stokkun sem vænta má í fram- tíðinni. Best sé ab beina sem flestu sláturfé inn á þau slátur- hús sem hafa vottun fyrir erlend- an markab. -BÞ Anna Kristjánsdóttir, sem gekkst undir kynskiptiaögerö í Svíþjóö, var gestur málþingsins og sagöi þarfrá upplif- un sinni af kynskiptum. Fyrsta kynskiptiaögeröin á íslandi gerö í haust: Flestir flúið land vegna fordóma Fyrsta kynskiptiaögeröin veröur framkvæmd hér á landi í haust. Einstaklingur- inn, sem í hlut á, er þegar byrjaöur í meðferð hér á landi meö tilstyrk landlækn- is og mun gangast undir aö- geröina í haust. Vandi þeirra, sem eru ósáttir viö kyn sitt, er lítill á þjóðfélagslegan mælikvaröa þótt hann sé stór fyrir þá sem glíma viö hann. Kynfræðifélagið og land- læknisembættið gengust fyrir málþingi um kynskipti í Nor- ræna húsinu í gær. Sérstakir gestir þingsins voru Torvald Höjeback, yfirlæknir á geð- deild Háskólasjúkrahússins í Lundi, og Anna Kristjánsdótt- ir, sem gekkst undir kynskipti- abgerð í Svíþjóð fyrir fáum ár- um. í ræðu Arnars Haukssonar kvensjúkdómalæknis á ráð- Aöalfundur rœkju-og hörpudiskframleiöenda: Glóir á rauða gullið I fyrra voru fluttar út rækjuafurbir fyrir 15,7 milljaröa króna, eba sem nemur 18,5% af heildarvöruút- flutningi sjávarafurba. Sem fyrr er rækjan því næst verbmætasti nytjastofn vib ísiand og hefur hag- Þjóöhagsstofnun: Ríkissjóbur meb afgang 1997 Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, telur að það sé íhugunarefni fyrir stjórnvöld hvort ekki eigi að stefna að því að reka ríkissjóð með afgangi á fjárlögum næsta árs í ljósi þess hvað hag- sveiflan er kröftug. En eins og kunnugt er þá er markmið stjórnvalda að fjárlög fyrir ár- iö 1997 verði hallalaus. í spá Þjóðhagsstofnunar um efnahagshorfur í ár og á næsta ári kemur m.a. að þab megi færa veigamikil rök fyrir því að núverandi aðstæður og horfur í þjóðarbúskapnum að æskilegt væri að stefna að betri afkomu ríkissjóðs en áætlanir fela í sér. Þannig mundu ríkisfjármálin stuðla aö eflingu þjóðlegs sparnaðar og jafnvægi í viðskiptum við útlönd. c-' Ul ? ’Fb Sja bls. 3 ur rækjuvinnslu batnab verulega eftir margra ára erfiban rekstur, en verblækkun og sölutregbu gætti í hörpudiski. Þetta kom m.a. fram í ræðu Tryggva Finnssonar, fráfarandi for- manns Félags rækju- og hörpu- diskframleiðenda, á abalfundi fé- lagsins í vikunni. í ræðu sinni gagnrýndi hann vinnubrögð Þjóð- hagsstofnunar í mati hennar á af- komu greinarinnar, enda væri það fjarri lagi ab atvinnuvegurinn hefbi verið rekinn með 24% hagn- aði eins og komiö hefði fram í nið- urstöðum Þjóðhagsstofnunar í vetur. En athugunin byggðist á upplýsingum úr skattaframtölum ársins á undan og mati á aðstæð- um sem höföu breyst. Tryggvi vakti einnig athygli á því að ekki hefði reynst unnt af hálfu félagsins að efna til könnun- ar á afkomu rækjuvinnslunnar mebal félagsmanna vegna ónógrar þátttöku. Skýringin á því var sögð sú að könnunin hefði kostað tals- veröa vinnu af hálfu framleiðenda „sem þeim hefur ugglaust vaxið í augum." Í ræðu Tryggva kom einnig fram að í fyrra veiddust alls 75.736 tonn af rækju við ísland. Þar af voru 9.900 af innfjarðarrækju og tæp- lega 66 þúsund tonn á hefð- bundnum djúpsjávarmiðum. Þar fyrir utan nam afli íslenskra skipa á Flæmska hattinum um 7.600 tonn sem var 500 tonna meiri afli en árið á undan. Af þessari veibi voru 66.300 tonn unnin í verksmiðjum hér á landi sem er álíka mikið og á fyrra ári. Af skelflettri rækju voru flutt út tæplega 20.700 tonn fyrir rúm- lega 12,5 milljarða króna og 9.400 tonn af rækju í skel fyrir tæplega 2,9 milljarða kr. Útflutningur ann- arra rækjuafurða nam um 300 milljónum kr. Af hörpudiski veiddust alls 8.400 tonn á sl. ári, eða tæplega 100 tonnum minna en árið á und- an. Alls voru flutt út 1100 tonn af hörpudiskafurðum fyrir tæplega 670 milljónir króna sem er 9,5% samdráttur frá fyrra ári. Hlutur hörpudiskafurða í heildarvömút- flutningi sjávarafurba nam um 0,8% .-grh stefnunni kom fram að þekkt- ir eru fimm íslenskir karl- menn, sem hafa leitað aðstoð- ar vegna kynáttunarvanda eins og fagmenn kalla það að vera óöruggur um eöa ósáttur við kyn sitt, og þrjár íslenskar konur. Auk þess er vitað um tvo eldri karla, sem hafa þjáðst af mikilli vanlíðan af þessum sökum, en aldrei fengið að- stoð. Yngsti einstaklingurinn af þessum átta erfjórtán ára pilt- ur, sem hefur sterka tilhneig- ingu til að vera stúlka og er undir eftirliti af þeim sökum. Til þessa dags hafa flestir ís- lendingar, sem glíma við kyn- áttunarvanda, leitaö sér að- stoðar erlendis, enda hefur hana ekki verib að fá hér á landi. Auk þess hafa þessir ein- staklingar mætt fordómum og skilningsleysi hjá löndum sín- um. í haust verður gerð brag- arbót á, þegar fyrsti einstak- lingurinn gengst undir aðgerð hér á landi. Arnar lagði áherslu á að vandamálið sé ekki stórt á þjóðfélagslegan mælikvarða. Tölfræðilega kemur einn ein- staklingur fram á fjögurra til fimm ára fresti, sem á í slíkum vanda. Vandamálið er því þjóðfélaginu ekki ofviða, en er engu að síður mjög alvarlegt fyrir þá einstaklinga sem eiga í hlut. Þaö er því brýnt ab þeir eigi aðstoð vísa hér á landi. -GBK HREINL&TIST&KI • STALVASXAR STURTUKLEFAR • GÓLF- OG VEGGFIÍSAR Baí ÐSTOPAI SMIÐJUVEGUR 4A • GRÆN GATA 200 Kópavogur • Sími 58 71 885

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.