Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 8. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids í Risinu á sunnudag kl. 13. Félagsvist sunnudag kl. 14. Af- hending verðlauna. Dansað í Goöheimum, Sigtúni 3, sunnudagskvöld kl. 20. Lögfræðingur er til viðtals á þriðju- daginn. Panta þarf tíma á skrifstof- unni. Athugið, síðasti tími fyrir sum- arfrí. Ævintýra-Kringlan í Kringlunni í dag, laugardag, kl. 14.30 verður leiksýningin „Tanja tatarastelpa" í Ævintýra-Kringlunni. Tanja hefur farib víða, eins og flestir tatarar, og hefur frá ýmsu að segja. Krakkarnir verba því mun fróðari um líf tatara eftir ab hafa séð og heyrt í Tönju. Hún ætlar líka að fara í smá leik og allir geta verið með. Ólöf Sverrisdótt- ir leikkona samdi þáttinn um Tönju og hefur sýnt hann á leikskólum og víðar. í sumar fækkar leiksýningum í Ævintýrakringlunni og verbur fólk að fylgjast meö auglýsingum til að sjá hvenær þær verða, en áætlað er að hafa eina til tvær sýningar í mánuði. í haust verður aftur byrjað á fullu og verður þá væntanlega leiksýning á hverjum laugardegi eins og síðastlið- inn vetur. Ævintýra-Kringlan er barnagæsla BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar og listasmibja fyrir börn á aldrinum 2- 8 ára. Hún er staðsett á 3. hæð í Kringlunni og þar geta viðskiptavinir Kringlunnar skilið börnin eftir á meðan þeir versla. Ekki er hætta á ab bömunum leiðist, því þar er ýmislegt til gamans gert. Þar er hægt ab teikna og mála, sagðar eru sögur og farið í leiki. Stundum hefur verið bobib upp á leikræna tjáningu og síðan em leik- sýningar vikulega. Ævintýra- Kringl- an er opin 14-18.30 virka daga og 10- 16 laugardaga. Verk Svavars Gubna- sonar sýnd í Ásmundar- sal í gær var opnub sýning á verkum Svavars Guðnasonar í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Freyjugötu 41. í sýn- ingarskrá segir m.a. um Svavar og sýninguna: „Það er vel vib hæfi ab fyrsta sýn- ing Listasafns ASÍ í hinum nýju húsa- kynnum að Freyjugötu 41, skuli vera á verkum Svavars Guðnasonar í eigu safnsins. í stofngjöf Ragnars Jónsson- ar er hlutur Svavars stór og sýnir vel framsýni og áræðni í vali Ragnars. Þar er að finna öndvegisverk á borð við „Fönsun" (Kynþokka) 1943, sem var á fyrstu myndlistarsýningu Svav- ars á íslandi árib 1945, „Hágöngur" 1947 og „Einræöisherrann" 1949, sem eru unnin á árunum 1943-49, einu frjóasta skeiði á listferli Svavars. Auk þess em á sýningunni málverk og vatnslitamyndir úr nýlegri gjöf Ástu Eiríksdóttur til safnsins. Síðasti sýningardagur er sunnudag- urinn 23. júní. Sýningin er opin frá kl. 16-19 virka daga og frá kl. 14-19 um helgar. Lok- að á mánudögum. Karola Schlegelmilch sýnir í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 16 opnar í Listasafninu á Akureyri sýning Karolu Schlegelmilch undir yfirskriftinni „Displacement". Á sýningunni sýnir Karola verk sem eru gerð með ljós- mynda- og vídeótækni. Karola er fædd 1964 í Berlín og hefur numið við Listaakademíuna í Berlín og lauk mastersnámi 1993. Hún hefur bæði dvalið á íslandi vib myndlistariðkun og sýnt myndir sín- ar í Reykjavík. Oswaldo Romberg sýnir í Perlunni í dag, laugardag, kl. 14 opnar í Perlunni innsetning hins ísraelsk- og argentínskættaða listamanns Osw- aldo Romberg, sem nú er búsettur í New York. Sýningin er samstarfsverk- efni Perlunnar, Veitustofnana Reykja- víkur og Kjarvalsstaða. Innsetningin fjallar um stöðu myndlistar viö kom- andi aldarlok. Sýningarstjóri er Guðjón Bjarna- son, myndlistarmaður og arkitekt, sem einnig hefur haft veg og vanda af komu sýningarinnar hingað til lands. Guðjón ritar ásamt mörgum öbrum erlendum listamönnum og sýningarstjórum aðfaraorb í veglegri listaverkabók er fylgir sýningunni. Sýningin stendur til mánudagsins 1. júlí. Fílharmóníukvartett Berlínar í íslensku óperunni Hinn heimsþekkti Fílharmóníu- kvartett Berlínar (Philharmonia Qu- artett Berlin) heldur tónleika í ís- lensku óperunni á morgun, sunnu- daginn 9. júní, kl. 16. Kvartettinn er staddur hér á Listahátíð í Reykjavík 1996. Kvartettinn skipa: Daniel Srabawa (1. fiðla), Christian Stadelmann (2. fiöla), Neithard Resa (víóla) og Jan Diesselhorst (selló). Á tónleikunum mun kvartettinn leika: Haydn: op. 74,3 „Reiterquar- tett"; Bartók: Strengjakvartett nr. 6; Beethoven: Strengjakvartett op. 130. Tónleikar í Norræna húsinu Den Danske Trio heldur tónleika í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. júní kl. 20.30. Tónleikarnir eru fram- lag Norræna hússins til Listahátiðar í Reykjavík. Den Danske Trio var stofnað árib 1993. Tríóið skipa Rosalind Bevan (píanó), Bjarne Hansen (fiðla) og Svend Winslov (selló). Á tónleikunum verður frumflutt verk eftir danska tónskáldið Hans- Henrik Nordstrom, sem ber heitið „Andalusiske efterklange". Það er samiö undir hughrifum frá ljóðum Federico García Lorca. Den Danske Trio pantaði þessa tónsmíb hjá tón- skáldinu. Önnur verk á efnisskránni eru: Tríó nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson, og er verkið tileinkað Thor Vilhjálms- syni, Tríó í F-dúr eftir N.W. Gade og Tríó nr. 2 í e-moll eftir Dimitri Sjo- stakóvitsj. Miðasala á tónleikana er hjá Lista- hátíð í Reykjavík. Einnig verbur selt við innganginn. Miðaverð er kr. 1.200. Den Danske Trio leikur einnig í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á miðvikudag 12. júní kl. 20.30 og i Stykkishólmskirkju föstudaginn 14. júní kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 17.00 Óskín eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgeró Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga f kvöld 8/6. Mi&averb kr. 500. A&eins þessi eina sýning! Litla svi&i& kl. 14.00 Culltáraþöll eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Cunnar Cunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátí& laugard. 22/6 og sunnud.23/6 Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svi&i kl. 20.00 Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. 3. sýn. á morgun 9/6. Mi&asala hjá Li$tahátí& í Reykjavík. CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er teki& á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Crei&slukortaþjónusta. Lesendum Tímans er bent á að framvegis veröa tilkynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&iö kl. 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud.23/6 Ath. abeins þessar 4 sýningar í Reykjavík Leikferb hefst me& 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem yður þóknast eftir William Shakespeare Föstud. 14/6 Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 8/6. Örfá sæti laus Næst síbasta sýning Laugard. 15/6. Slbasta sýning Síbustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn ídag 8/6 kl. 14.00. Næst sibasta sýning Á morgun 9/6 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Síbasta sýning Sibustu sýningar á þessu leikári Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun 9/6. Nokkur sæti laus Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári Oseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Crei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 8. júní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæp 7.30 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Með sól í hjarta 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Forsetaauki á laugardegi 13.30 Helgi í héra&i: Útvarpsmenn á ferb um landib 15.00 Tónlist náttúrunnar: Norbangarri - sunnanblær 16.00 Bein útsending frá Listahátíb 996 18.00 Kynning á Óperukvöldi Útvarpsins 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.30 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 8. juni 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 12.20 EM í knattspyrnu 13.45 EM í knattspyrnu 17.50 Mótorsport 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubúska (11:26) 19.00 Strandver&ir (12:22) 20.00 Fréttir og ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (20:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.10 Meb fíláflótta (The Creat Elephant Escape) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Bandarískur piltur fer meb mó&ur sinni til Afríku og lendir í ævintýrum þegar hann freistar þess ásamt kenýskum vini sínum ab bjarga fílsunga úr prísund. Leikstjóri: Ceorge Miller. A&alhlutverk: Steph- anie Zimbalist, Joseph Cordon- Levitt, Leo Burmester og Julian Sands. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.50 Leitin (2:2) (lch klage an) Þýsk spennumynd frá 1994. Myndin er byggð á sönnum atbur&um og segir frá baráttu austurþýskrar mó&ur vi& a& hafa uppi á barni sínu sem hvarf þegar fjölskyldan var í fríi nálægt landamærum Vestur-Þýskalands ári& 1984. Leikstjóri: Frank GutKke. A&alhlutverk: Thekla Carola Wied, Peter Sattmann og Heinz Hoenig. Þý&andi: Veturli&i Gubnason. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 8. júní 09.00 Kata og Orgill fJpjjf/l.o 0925 Smásögur r“ú/l/l// 09.30 Bangsi litli ^ 09.40 Eðlukrílin 09.55 Þúsurtd og ein nótt 10.20 Baldur búálfur 10.45 Villti Villi 11.10 Heljarslóö 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarka&urinn 13.00 Mó&urást 14.35 Vinir (20:24) (e) 15.00 Kærleiksbirnirnir 16.15 Andrés önd og Mikki mús 16.40 Yfirskin 18.15 NBA-tilþrif 19.00 19 >20 20.00 Fyndnarfjölskyldumyndir (9:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Gó&a nótt, elskan (9:26) (Coodnight Sweetheart) 21.05 Valtab yfir pabba (Cetting Even With Dad) Caman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Macaulay Culkin úr Home Alone- myndunum leikur son smábófa sem hefur vanrækt hann. Strákurinn á- kve&ur a& hefna sín á pabba og neyba hann til a& bæta rá& sitt hvað uppeldiö snertir. Ted Danson leikur fö&urinn en leikstjóri er Howard Deutsch. 1994. 22.55 Skugginn (The Shadow) Alec Baldwin leikur klassíska ofurhetju frá blómaskei&i útvarpsþátta og hasarbla&a. Lamont Cranston hefur lifað spilltu og ósi&- legu lífi þegar hann endurfæ&ist sem holdgervingur réttlætisins og tekur a& berjast gegn glæpum. í ö&rum aðalhlutverkum eru John Lone, Pen- elope Ann Miller og Peter Boyle. Leikstjóri: Russell Mulcahy. 1994. Stranglega bönnub börnum. 00.40 Fóstbræ&ralag (Blood In, Blood Out) Sagan gerist me&al mexíkóskra Bandaríkjamanna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér segir af þremur ungum mönn- um, hálfbræ&runum Paco og Cruz og frænda þeirra Miklo, sem hafa alist upp eins og bræ&ur og tengjast sterkum böndum. A&alhlutverk: Damian Chapa, Jesse Borrego, Benjamin Bratt og Enrique Castillo. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1993. Stranglega bönnub börnum. Loka- sýning. 03.35 Dagskrárlok Laugardagur 8. júní 17.00 Taumlaus tónlist ' J SVIl 19.30 Þjálfarinn W' 20.00 Hunter 21.00 Brei&gatan 22.30 Óráðnar gátur 23.20 Banvænt sjóqarspil 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 8. júní 1 09.00 Barnatími Stö&var 3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Su&ur-ameríska knattspyrnan 12.20 Hlé 17.30 Brimrót 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Fyrirmyndarfjölskyldan 21.55 Hótelherbergib 23.30 Endimörk 00.10 Kuffs(E) 01.40 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.