Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 22. júní 1996
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Tollkvótar veana
innflutnings á
blómum
Meb vísán til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu,
ver&lagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu meb lög-
um nr. 87/1995 og meb vísan til reglugerbar dags 21.
júní 1996, er hér meb auglýst eftir umsóknum um toll-
kvóta fyrir eftirfarandi innflutning:
Vara Tímabil Vöru- magn Ver&- Magn- tollur tollur
Tollnúmer kg. % kr/kg
0602 9093 Aðrar pottaplöntur til og með 1 metri á hæð 01.07.-30.09. 2.200 30 0
0603.1009 Annaö (Afskorin blóm) 01.07.-30.09. 1.300 30 0
Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleibis eba meb sím-
bréfi til landbúnabarrábuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150
Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16.00 fimmtudag-
inn 27. júní1996.
Landbúnabarrábuneytib, 21. júní 1996
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ
Auglýsing frá samgöngu-
ráöuneyti vegna stööv-
unar á starfsemi dönsku
feröaskrifstofunnar Wihl-
borg Rejser hér á landi
Eins og kunnugt er af fréttum hefur rábuneytinu verib til-
kynnt ab hætt hafi verib vib allar þær flugferbir milli ísiands
og Danmerkur sem danska ferbaskrifstofan Wihlborg Rejser
seldi farmiba í, en samstarfsabili hennar hér á landi nefndist
Bingóferbir ehf. Rábuneytib hefur þegar gert rábstfanir til ab
tryggja heimflutning þeirra sem hafa byrjab ferb á vegum
þessara abila.
Vegna þessarar starfsemi var lögb fram trygging, en sam-
kvæmt lögum um skipulag ferðamála nr. 117/1994 er
tryggingunni ætlab að mæta kostnabi vegna heimflutnings
farþega og til endurgreiðslu farmiða sem kaupendur eiga
ekki kost á að nýta sökum þessarar rekstrarstöðvunar. Ekki er
Ijóst ab hvaða marki tryggingaféð hrekkur til greibslu krafna
sem lýst kann ab verða.
Þeir sem keyptu farmiba af dönsku ferðaskrifstofunni Wihl-
borg Rejser og hafa ekki getað nýtt sér farmiðann eba feng-
ið hann endurgreiddan eiga þess kost að lýsa kröfum sínum
vegna þessara vibskipta fyrir 1. ágúst nk. Kröfulýsing skal
send samgöngurábuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggva-
götu, 150 Reykjavík. Meb kröfulýsingu skal fylgja frumrit
greibslukvittunar og farmibi.
Varnarliðið — laust starf
Tölvumaöur á hugbúnaöar-
sviöi á Sjúkrahúsi Flotastööv-
ar varnarliösins
„Computer specialist, Software" for Naval Hospital
Sjúkrahús Varnarli&sins á Keflavíkurflugvelli óskar eftir a& rá&a
tölvunar- eða kerfisfræ&ing á hugbúna&arsviöi.
Starfiö felur í sér a& samræma tölvuþáttinn viö stjórnunarlega
stefnu sjúkrahússins, sjá um öryggismál herfisins samkvæmt
stö&lum og meta áhættuþætti hverju sinni hvaö var&ar öryggi
gagna og a&gang a& kerfinu og gera tillögur ef þurfa þykir.
Starfiö felur einnig í sér uppsetningu og þjálfun starfsfólks sem
m.a. tengist nýjungum sem teknar eru í notkun.
Kröfur:
Umsækjandi sé tölvunar- e&a kerfisfræðingur me& sem ví&tæk-
asta reynslu á svi&i vélbúna&ar og hugbúna&ar, sérstaklega fyrir
netkerfi.
Þarf a& geta unnið sjálfstætt og eiga gott meö samskipti við
annaö fólk sem er stór hluti starfsins.
Mjög gó&rar enskukunnáttu er krafist, bæ&i á talað mál og skrif-
að.
Skriflegar umsóknir é ensku berist til Varnarmálaskrifstofu Utan-
ríkisrá&uneytis, rá&ningardeilsar, Brekkustíg 39, 260 Reykjanes-
bæ, eigi sí&ar en 30. júní 1996.
Starfslýsing liggur frammi á sama staö og er mjög nau&syn-
legt a& væntanlegir umsækjendur lesi hana á&ur en þeir
sækja um, þar sem a& ofan er a&eins stiklaö á stóru um eöli
og ábyrgö starfsins.
íslendingar hafa misskiliö gallabuxurnar á vissan máta:
Gallabuxur því
miöur ofnotaöar
„Eru gallabuxur virkilega alls
staðar við hæfi?" spurði einn
lesenda Tímans. „Ég hef til
dæmis séð og hitt unga karla
og konur í gallabuxum bæbi í
óperunni og leikhúsunum og
sömuleiðis í jólaboðum, ferm-
ingarveislum og afmælum og
síðast en ekki síst skrifstofum
virbulegra fyrirtækja. Er það
bara ég sem er svo gamaldags
aö finnast gallabuxur ekki alls
staðar viðeigandi, jafnvel þótt
fólk sé líka í silkiskyrtu, fallegu
vesti og góbum skóm og vel
snyrt ab öbru leyti?" Hvab seg-
ir Heibar um þetta?
í tísku síban 1950
Heiðar: „Gallabuxur urbu
tískufatnabur á rokktímabil-
inu, upp úr 1950, og hafa aldr-
ei farib úr tísku sem tískufatn-
abur. Vib íslendingar höfum,
held ég, misskilib gallabuxur á
vissan máta.
Gallabuxur eru sportfatnab-
ur, en alls ekki ætlabar til ab
vera í til dæmis á opinberum
vinnustöbum. Þab er þannig
móbgun vib mig, ef til dæmis
gjaldkerinn í bankanum er í
„uniform"-jakkanum og galla-
buxum, en því mibur þá gerist
þab.
Þab er viss frönsk tíska sem
maöur veitir undanþágu ef
þaö er gert meb kunnáttu-
semi. Frakkar nota gallabuxur
kannski aöeins meira en aörir.
Þaö eru karlmenn sem eru í
dýmm og fínum bleiserjakka
og dýrri og fínni skyrtu, vel
snibnum gallabuxum, meb
fallegt belti og í vönduöum
skóm. Vib hliöina á þeim
stendur kona í glæsilegum
jakka meb þekktu vörumerki, í
silkiblússu meö mikiö af skart-
gripum, belti meb gullkebju
og jafnvel í gylltum mokkasín-
um og síöan í vel snibnum
gallabuxum.
Þarf ansi mikinn
stíl
En þaö þarf ansi mikinn stíl
til þess aö bera þetta í boöi. Og
mér sjálfum, þegar ég fer í leik-
hús, boö eba annaö þvíumlíkt,
finnst þetta alltaf orka svolítiö
tvímælis.
Fólk, sem vinnur í tísku-
vöruverslunum sem selja
gallabuxur, má hins vegar vera
í gallabuxum í vinnunni. Þaö
sama á vib um fóstruna sem er
ab leika sér meö krökkunum í
sandkassanum. Hún er gjarn-
an í gallabuxum og þarf samt
ekkert ab vera í neinni dugg-
arapeysu, heldur getur haldiö
sér svolítiö til.
Þab þarf vissar
reglur
Þaö þarf í rauninni ab setja
vissar reglur. Þegar ég hef ver-
iö beöinn um ab aöstoöa
vinnustaöi viö klæbaburb, hef
ég miöaö vib þab aö ef vinnu-
staöurinn tengist því ekki aö
starfsfólk þurfi ab umgangast
nein sérstök óhreinindi, eba
til dæmis leggjast í gólf eba
Hvernig
áég að
vera?
.. . og meö fínu hvítu blússunni er
stundum freistandi oð fara í þeim í
partíiö.
klifra upp langa stiga í háar
hillur — sem sagt ef vinnan er
hreinleg og innifelur þjónustu
viö fólk — þá finnst mér galla-
buxur óleyfilegar í vinnu.
Einnig finnst mér ab sé fólki
Ofnotaöar, segir Heiöar, en óneit-
anlega eru gallabuxurnar meö
allra þœgilegustu flíkum aö vera í
bæöi heima ...
boöiö eitthvaö, eöa þaö kaupir
sig einhverstaöar inn til aö
sitja meb ööru fólki og njóta
t.d. menningar, þá séu galla-
buxur líka óviöeigandi.
Ef okkur væri aftur á móti
boöiö í sumarpartí í sumarbú-
stab hjá einhverjum á laugar-
degi eöa sunnudegi, þá mundi
franski stíllinn, sem ég lýsti
áöan, eiga mjög vel við. Þar
getur fólk verið mjög huggu-
lega klætt, þótt það sé í galla-
buxum.
Þannig aö viö þurfum svona
aö vega og meta hverju sinni
hvenær gallabuxur eiga viö og
hvenær ekki. Og þær eru því
miður ofnotaðar og á mörgum
stööum ekki viðeigandi." ■
Heiðar
Jónsson,
snyrtir,
svarar
spurningum
lesenda