Tíminn - 22.06.1996, Qupperneq 13
Laugardagur 22. júní 1996
13
1980:
Stuöningsmenn Vigdísará Suöurlandi, troöfullur salur í Selfossbíói í júní
1980. A litlu myndinni er Vigdís í rœöustóli.
• hvert tölublað
^ Tímaritið HEIMA ER BEZT hefur komið út óslitið síðan árið 1951.
# „Blaðinu er ætlað að vera þjóðlegt heimilisrit og vettvangur ritfærra
& alþýðumanna, kvenna sem karla, sem eitthvað vilja láta til sín heyra,“
var m.a. sagt um tilgang ritsins í upphafi ferils þess. Það vill byggja
tilveru si'na á þjóðlegu efni, segja frá h'fsbaráttu fólksins í landinu til
sjávar og sveita, fyrr og nú, hugðarefnum þess og skemmtunum.
HEIMA ER BEZT er kjörið tímarit fyrir alla
þá sem unna þjóðlegum fróðleik og vilja lesa >
og fræðast um daglegt líf og hugðarefni
fslensks alþýðufólks, fyrr og nú, eins og það
segir frá því sjálft.
l!
Kosningaskrifstofa Cuölaugs, sem
var undir stjórn Óskars Magnús-
sonar, núverandi forstjóra Hag-
kaups. Talsveröar nýjungar voru
komnar í kosningastarfiö frá því
sem var 12 árum áöur.
Vigdís greiöir atkvœöi 1980 meö
dóttur sína sér viö hliö.
stórkaupmaður og stjórnmálamað-
ur, Guðlaugur Þorvaldsson, pró-
fessor, Pétur Thorsteinsson sendi-
herra og Vigdís Finnbogadóttir,
leikhússtjóri í Iðnó. Enn á ný var
háð hörð og oft grimmileg barátta.
Vigdís sigraði og fékk rúmlega 30%
atkvæða, Guðlaugur kom næstur
henni, með örfáum hundruðum
atkvæða minna, síðan Albert og
Pétur. Vigdís var þjóðkjörin í emb-
ættið 1984. En til tíðinda dró 1988
þegar Sigrún Þorsteinsdóttir fisk-
verkakona úr Eyjum bauð sig fram
gegn Vigdísi. Endurkjör Vigdísar
var hins vegar glæsilegt, hún fékk
langt yfir 90% atkvæðanna í for-
setakjörinu það ár. Árið 1992 var
Vigdís endurkjörin án mótfram-
boðs.
Myndimar í opnunni lýsa vel
framboösmálum fyrri áratuga. Það
hafa orðið miklar breytingar á. ■
Fyrirhugað útlit Hverfisgötu v/ð Þjóðleikhúsið
Gatnamálastjóri -
Borgarverkfræðingurinn
í Reykjavík
Nánari upplýsingar gefur Gu&mundur Nikuiásson, hjá embætti gatnamálasljóra, i sima 563 2484, símbo&i 845 1598
Athygli • Kort og teikning Vinnustofan Þverá