Tíminn - 22.06.1996, Síða 24

Tíminn - 22.06.1996, Síða 24
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Breiöafjar&ar: NV gola og skýjaö meö köflum e&a léttskýjaö. • Vestfir&ir og Strandir og Nor&urland vestra: Hæg breytileg átt e&a NV-læg átt. Ví&ast skýjab, en þurrt. Þokuloft viö ströndina. • Austfir&ir og Su&austurland: Hæg breytileg átt. Ví&ast léttskýjaö. • Hiti á landinu ver&ur á bilinu 6 til 20 stig. Laugardagur 22. júní1996 • Nor&urland eystra og Austurland a& Glettingi: Hæg breytileg átt. Þokuloft vi& ströndina, en léttskýjað inn til landsins. Dómsmálaráöuneytib telur ekki þörf á sérstakri lög- gjöfþegar frambjóbandi hœttir: Ýmsar leiö- ir eru færar Ólafur W. Stefánsson í dóms- málaráðuneytinu telur ekki ab setja þurfi sérstök ákvæ&i í lög um forsetakosningar ef fram- bjóðandi hættir. „Það er aldrei hægt að segja til um hvað fram- bjóðanda dettur í hug á hverj- um tíma, þeir geta beitt ýmsum aðferöum. Til dæmis geta þeir sagt: Nú er ég hættur, ekki kjósa mig. Framboðib stæöi eftir sem áður en skilaboöin til kjósenda væru skýr." Tíminn leitaði til Ólafs og bar undir hann mat aðila sem blaöið ræddi við í gær sem töldu að mögulega þyrfti að skilgreina bet- ur í lögunum hvaða skyldur fram- bjóðandi sem hættir við framboð hefði, en ekkert er um það í lög- unum. T.d. var sú hugmynd reif- uð aö frambjóðandi mætti ekki draga framboð sitt til baka á allra síðustu dögum fyrir kosningar, þar sem því fylgdu ákveðnir tæknilegir örðugleikar s.s. prent- un nýrra kjörseðla. „Menn geta gengið úr skaftinu með ýmsum árangri. Guðrún fer þá leið að koma fram með hæfi- legum fyrirvara og óskar þá eftir því að nafn hennar verði tekið af listanum. Ef hún hefði ákveðið að hætta vib aðeins þremur dögum fyrir kosningar hefbi hún getað sagt opinberlega við kjósendur þá. -Fyrir alla muni kjósið ein- Barátta Dana fyrir hœkkun launa minnkar í hlutfalli vib hœkkun skatta: Nýjar áherslur í kjarabaráttu Svo virbist sem áhugi danskra launamanna fyrir hækkun launa fari þverrandi í hlutfalli vib hækkun skatta. En þarlent launafólk telur ab því hærri tekjur sem það hefur, því meira þarf það að greiða í skatta. Danskt launafólk er einnig á því að beinir launa- samningar verði í framtíðinni gerbir á vinnustöðum en stétt- arfélögin muni snúa sér í auknum mæli ab almennum velferðarmálum. Þetta kemur fram í síðasta tölublaði Kennarablaðsins þar sem greint er frá könnum sem Gallup gerði fyrir danska blaöið Berlingske Tidende ekki alls fyr- ir löngu. Þrátt fyrir ofangreinda skoð- un hjá dönsku launafólki, þá er meirihluti þess á því að stéttar- félög eigi aö berjast áfram fyrir hækkun launa. Það vekur hins vegar athygli að samkvæmt könnuninni virðist mikil sam- staða vera meðal danskra launa- manna um önnur atriði eins og t.d. atvinnuöryggi, betri starfs- aðstöðu á vinnustað, fleiri tæki- færi til menntunar, bætt kjör líf- eyrisþega og aukið atvinnulýb- ræði. -grh hverja aðra. Við því gætu kjör- stjómaryfirvöld ekki sagt neitt. Eins og fram kom í Tímanum í gær er kostnaður ekki talinn mik- ill vegna prentunar nýrra kjör- seðla. „Þetta gætu verið mánaðar- laun einhvers, en menn hafa jú mismunandi laun," sagði Ólafur. Hann sagði ennfremur að meiri kostnaður væri samfara prentun seðla fyrir alþingiskosningar. „Þab hafa engir tæknilegir örðugleikar komið upp vegna þessa máls, tæknin er komin það langt á veg að hægt er að leysa svona stöbu meb skömmum fyrirvara." -BÞ Siguröur Skarphéöinsson, gatnamálastjóri í Reykjavík fyrir framan Þjóöleikhúsiö. Þar veröa geröar verulegar end- urbœtur og reynt aö laöa fram torgmyndun í því skyni aö auka öryggi gangandi vegfarenda og fegra umhverfiö. Tímamynd Pjetur Verulegar breytingar verba á akstri um mibborg Reykjavíkur í kjölfar framkvœmda sem hefj- ast á morgun: Hverfisgatan fegruð og takmörkuð umferð leyfð Hluta Hverfisgötu verbur lokaö frá morgundeginum, 23. júní, til fyrri hluta ágúst- mánaöar. Hafnarstræti verð- ur lokað til frambúðar við Lækjargötu frá miðjum júlí. Framkvæmdimar sem hefj- ast á morgun hafa í för með sér verulegar breytingar á akstri um mibbæ Reykjavík- ur til frambúöar. Þá er lögb áhersla á ab auka öryggi gangandi vegfarenda á Hverfisgötu og fegra um- hverfi hennar. Vinna við breytingar á Hverfisgötunni hefst á morg- un. Að breytingunum loknum verður akstur strætisvagna og leigubíla leyfður í tilrauna- skyni í eitt ár vestur Hverfis- götu en öll umferð verður áfram leyfð í austurátt. Á meðan framkvæmdirnár standa yfir verður Hverfisgata lokuð á tveimur stöbum, þ.e. framan við Þjóðleikhúsið og við Vitatorg. Opið verður fyrir akstur að þessum götum og á milli þeirra. Allar þvergötur verða opnar sem hingað til. Þannig verður hægt að komast á bíl að flestum götum við Hverfisgötuna. Um miðjan júlí verður ráðist í breytingar á Hafnarstræti sem verður til frambúðar lok- að fyrir almennri umferð frá Pósthússtræti að Lækjargötu. Breytingar verða einnig gerðar á svæðinu á milli Hafnarstræt- is og Tryggvagötu næst Lækj- argötu. Þar verður gerð ný skiptistöð Strætisvagna Reykjavíkur. Lokun Hafnarstrætis mun valda verulegum breytingum »** «r#**í«** Ný skiptistöö SVR viö Hafnarstrœti sem veröur miöstöö þjónustu SVR ímiöborginni. Viö hönnun svæöisins var lögö áhersla á þjónustuhlutverk vagnanna og tekur staösetning vagnanna og frágangur svœöisins miö afþví. í gömlu skiptistööinni aö Hafnarstræti 20-22 veröur áfram biöaöstaöa fyrir farþega sem geta séö alla vagnana frá húsinu. Verulegar endurbætur veröa geröar á húsinu. Yfirborö svœöisins veröur endurnýjaö og m.a. mun hellu- lögn veröa sniöin aö þörfum sjónskertra og hreyfihamlaöra. á akstri um miðbæ Reykjavík- ur. Algeng akstursleið hefur verið eftir Hafnarstræti og upp Hverfisgötu. Þeirri umferð veröur nú beint út á Geirsgötu og Sæbraut. Með þessari breyt- ingu mun hraöur gegnu- makstur um Hverfisgötu minnka, ökuhraði lækka og aukinn hluti umferðar um götuna veröur af hálfu þeirra semeiga þangað beint erindi. Stærsti liöurinn í því að fegra umhverfi Hverfisgötu verbur gerð einskonar torgs framan við Þjóðleikhúsið. Þar veröur með þrengingum og steinlögn, ásamt gróðri og lágri lýsingu lögð áhersla á mjög hæga umferð. Torgið verður tengt við umhverfi sitt með trjágróðri og hellulögn út frá því, sem verður öll eins frá framhlið Þjóðleikhússins að húsunum handan götunnar. í miðeyju torgsins veröur kom- ið fyrir stublabergi sem mynd- ar samspil vib Þjóðleikhúsið. Við þau gatnamót á Hverfis- götunni þar sem ekki verða umferðarljós veröur komiö fyrir upphækkuðum og hellu- lögðum gangbrautum með miðeyjum og trjágróðri. -GBK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.