Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. júlí 1996 11 ■ :■ :: ... . • '< ' - Tveir íslendingar. Engilbert Hafsteinsson (t.v.) og vinur hans, Cunnar Hjalti Magnússon, sem er í sumarvinnu í Kaupmannahöfn og líkarþab vel. Þeir voru bábir hörkuánœgbir meb hátíbina. Vinirnir, sem eru frá Hafnarfirbi og tvítugir, höfbu þó eytt meiri tíma í hátíbarlífib og -andann en tónlistina! 90.000 rokk- og poppabdáendur gistu 26. Hróarskelduhátíbina, sem fór fram 27.-30. júní síbast- libinn. Þrátt fyrir misgott vebur nutu hátíbargestirnir þessarar heimsfrægu fjögurra daga hátíb- ar, sem í enn eitt skiptib var stór- kostleg og hlaut almennt mjög góba dóma. Ekki bara fyrir und- irbúning og abstæbur, heldur einnig fyrir fjölbreytta og góba tónlist. Hátt I 200 hljómsveitir skemmtu áheyrendum frá sex svibum og þar af voru þær þekkt- ustu: David Bowie, Neil Young, Sex Pistols, Rage Against the Machine, Alenis Morissette og ab sjálfsögbu Björk, sem bæbi hitti beint í mark hjá áhorfendum og dönsku pressunni. En Hróarskelduhátíbin er ekki bara rokk! Hún er einnig full af gób- um og vinsamlegum anda, fjörugu, skemmtilegu og margbreytilegu lífi, þar sem daglega streitan aldrei kemst ab — og (ekki ab gleyma) dá- gott magn af dönskum bjór. í þá fjóra daga, sem ég naut þess Hátíbarsvœbib. Hmm...? Mhh...! ... Martin Skovbakke frá Óbinsvéum. I vigahug. — þar sem rokkdraumurinn verbur fjögra daga veruleiki aö lifa í þessum sérstaka heimi, tók ég þessar svipmyndir, sem þó ekki nálgast þann raunverulega draum sem hátíbarlífiö er. Birgir Thor Möller „Hátíbin er ekki bara rokk. Hun er einnig „dansk hygge og 0!"," eins og Birgitte Thessen frá Kaupmannahöfn orbabiþab. Henni sammála var... Lögreglan. Þrátt fyrir þau smávandamál, sem í augum lög- reglunnar fylgja hátíb af þessari stærb, var sambandib á milli lög- reglu Hróarskeldu og hátíbargesta fremur gott og vinsamlegt, eins og vani er. Útsýn til allra átta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.