Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 23

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 23
Laugardagur 13. júlí 1996 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Frumsýning BILKO LIÐÞJÁLFI Synd kl. 6.45 og 9.15. B.i. 16 ára. FUGLABURIÐ Sýnd kl. 4.50. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. ÍTHX. Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. SAGArl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 THE DROP-QEAD THRILu RiDE OF THE YEAR! 'BAHGQHFQR QEAR LIF-E!" ‘THE ROCK iSIMCST-SEE!” Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuáras á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. LOCH NESS RIGNiOGINN Pamola Anderson. skærasta stjanan í lifvarðahópnum í Strandvörðum „Baywatch" þreytir hér frumraun sina i hlutvcrki HAHll WIKK, mannaveiðarans iturvaxna sem einnig rekur oinn svakalégasta töflarabar fyrr og síðar. Myndin er hlaðin nýjustu tæknihrellum sem völ cr á ásamt |)cim tryllingslegustu áhættuatriðum som bíógestir mumi sjá á |)essu ári! Knda hélt David Hogan ttm taumana, best er þokktur fyrir að hafa stýrt upptökum a áhættuatriðum t UATMAN FOKKVKR og ALIKN 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! l'Vábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranutn í diig. Steve Martin fer á kostum sem Iiilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernuni. liilko myndi selja ömmu sina ef hann væri ekki jiegar búinn að leigja hana út. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BARB WIRE Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ALGER PLÁGA Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolll UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkosflegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMENS Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME r,,, -, , ^ HASÍCÓLABÍÓ Slmi 552 2140 SGT BlÓHðlU ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE CABLE GUY DEAD PRESIDENTS /DD/Œ* Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 5 og 7. CITY HALL Sýnd kl. 9 og 11. Hann vantar vin, hvaö sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb &Dumber“, „Ace Ventura 1-2“, „The Mask“) og Matthew Broderick („Clory“, „The Freshman“, „Ferris Bueller’s Day off“). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprelifjörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.10. Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 minútur til aö bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því aö gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýndkl. 6.45. Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýndkl. 5, 7, 9og11. í THX. B.i. 12 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd kl. 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 5,7,9 og 11. í THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) IZ IZ BSC)B€C< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 KLETTURINN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) CCPJIUERV CAGE HARRIS Sýndkl. 5, 7,9 og 11. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin tii íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichias Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt flölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15 B.l. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. NY MYNDBÖND Vinsældalisti myndbanda 2.-8. júlí: Stallone og Carrey vin- sælastir = 1. Assassins — Warner myndir NÝ 2. Ace Ventura When Naturé Calls — Warner myndir ▼ 3. Dangerous Minds — Sam myndbönd 4. Goldeneye — Warner myndir 5. The American President — CIC myndbönd 6. The Net — Skífan 7. The Usual Suspects — Sam myndbönd 8. A Walk In the Clouds — Skífan NÝ 9. To Die For — Sam myndbönd ▲ 10: Nixon — Myndform A 11. The Scarlet Letter — Skífan ▼ 12. Crimson Tide — Sam myndbönd T 13. Nine Months — Skífan T 14. Einkalíf — Myndform T 15. Hideaway — Skífan ▲ 16. Silent Fall — Warner myndir T 17. Jade — CIC myndbönd T 18. Suite 16 — Háskólabíó T 19. To Wong Foo ... — CIC myndbönd T 20. Basketball Diaries — Myndform ▲ þýöir aö myndin færist upp, T þýöir aö hún færist niöur, = þýöir aö hún stendur í staö. I HX

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.