Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.07.1996, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 13. júlí 1996 ÚTBOÐ F.h. Reykjavíkurhafnar er óskab eftir tilbo&um í breikkun akbrautar á Eyjagarbi. Helstu magntölur eru: Upptaka á girbingu alls lOOm Uppsetning á girbingu alls 67 m Gröftur og upptaka á grjóti alls 615 mJ Malbik alls 400 m2 Steypa í stobvegg alls 110 mJ Útvegun og uppsetn. á vegribi alls 210 m Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 30. júlí nk. kl. 11.00 á sama stab. rvh 108/6 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskab eftir tilbobum í gatnagerb á Klettasvæbi í Sundahöfn og nefnist verkib: Klettagarbar — gatnagerb. Helstu magntölur eru: Afrétting götustæbis meb fyllingu: 5.500 m! Frágangur niburfalla og brunna: 40 stk. Púkk, 20 cm lag: 4.500 m2 Malbik, 6 cm lag: 4.200 m2 Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri frá þribjud. 16. júlí nk. gegn kr. 10.000. skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 30. júlí nk. kl. 14.00 á sama stab. rvh 112/6 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í smíbi þriggja rybfrírra röravarmaskipta í Nesjavallavirkjun. Belgþvermál er 1.430 mm, röraþver- mál er 25,4 mm. Helstu magntölur eru: Fjöldi röra í varmaskipti 1.400 stk. Heildarlengd varmaskiptis 8,5 m Verkinu skal lokib fyrir 15. maí 1997. Fyrirspurnir skulu berast seinast 29. ágúst til Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar. Útbobsgögn sem eru á ensku verba seld á kr. 5.000 á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: fimmtud. 5. september nk. kl. 11.00 á sama stab. hvr 113/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í endurbætur á Bústabavegi vib Grímsbæ. Helstu magntölur eru: Undirbúningur fyrir malbikun u.þ.b. Hellu- og steinlagning u.þ.b. Steyptar stéttar u.þ.b. Ræktun og frágangur u.þ.b. Verkinu skal lokib fyrir 1. nóvember 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá þribjud. 16. júlí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: mibvikud. 24. júlí nk. kl. 14.00 á sama stab. gat 114/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í verkib: Austurborg, ýmis smærri verk. Helstu magntölur eru: Gröftur 7.600 m! Tilfærsla jarbvegs 6.000 mJ Fylling 6.700 m! n Lagnir 250-800 mm 1.500 m Lokaskiladagur verksins er 1. júní 1997. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá þribjud. 16. júlí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 25. júlí nk. kl. 14.00 á sama stab. gat 115/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í breytingar og endurbætur á leikskólanum Árborg, ásamt fullnabarfrá- gangi á 175 m2 vibbyggingu. Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri frá þribjud. 16. júlí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 6. ágúst nk. kl. 11.00 á sama stab. bgd 109/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í fullnabarfrágang á leikskólanum vib Hæbargarb, húsi og lób. Húsib er 640 m2 og lóbin er um 3.660 m2. Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri frá þribjud. 16. júlí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 8. ágúst nk. kl. 14.00 á sama stab. bgd 110/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í lób- arframkvæmdir vib Borgarbókasafn í Grafarvogi, Foldasafn. Helstu magntölur eru u.þ.b. Hellulagnir 90 m2 Malbik og hitalagnir 400 m2 Steyptar útitröppur m/hital. 24 m2 Stobveggur 26 m Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: fimmtud. 8. ágúst nk. kl. 11.00 á sama stab. bgd 111/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Malbikun 1.500 m2 Hellu- og steinlögn 700 m2 Steypt stétt 1.100 m2 Yfirfallbrunnur 1 stk. 1.000 mz 650 m2 800 m2 700 m2 Rifós í Kelduhverfi: Fiskeldisstöbin vegur upp á móti samdrætti í landbúnaði Fyrir fjórum árum tóku heimamenn í Kelduhverfi sig saman um aö endurreisa starf- semi fiskeldisstöðvarinnar í Lónum sem sem fór í gjald- þrot eins og margar eldis- stöbvar í landinu á þeim tíma. Þegar ljóst varð að af stofnun félags um reksturinn yrði, komu búnabarfélag sveitar- innar og hreppsfélagib að þeim málum ásamt einstak- lingum í sveitinni og nokkr- um brottfluttum Keldhverf- ingum sem sáu ástæbu og höfðu styrk til ab taka þátt í þessu endurreisnarstarfi. Framleiðnisjóður landbúnab- arins lagbi málinu lið í gegn- um Búnaðarfélag Keldhverf- inga og nú er þetta stærsta at- vinnufyrirtæki sveitarinnar. Á síbasta ári skilabi Rifós hf., eins og fiskeldisfyrirtækib heitir í dag, liðlega 15,5 millj- ón króna hagnabi eftir skatta og greiddi sambærilega upp- hæb eba rúmar 15 milljónir í laun. Ólafur Jónsson á Fjöllum í Kelduhverfi, framkvæmdastjóri Rifóss, segir að það muni um minna fyrir fámennt byggðar- lag þar sem íbúarnir byggi at- vinnu sína að miklu leyti á sauðfjárrækt. Á síðasta ári voru um 11 ársverk að jafnaði hjá fiskeldinu en Ólafur segir að í raun dreifist störfin á mun fleiri einstaklinga þar sem margir vinni í hlutastörfum eða komi til starfa á sérstökum álagstím- um eins og þegar slátrun fari fram. Á þann hátt geti fólk sam- einað störf sín í landbúnaði og vinnu við fiskeldið sem sé mjög hentugt þegar litið sé til að- stæöna í sveitinni. Vegur upp samdrátt í sauðfjárrækt Ólafur segir að margir bænd- ur í Kelduhverfi búi við það lítið greiðslumark að tæpast sé unnt að lifa eingöngu af því. Því vegi fiskeldið að nokkur leyti upp þann samdrátt atvinnumögu- leika sem lækkandi greiðslu- mark í sauðfjárrækt hafi óneyt- anlega í för með sér. „Hver mað- ur getur séð að fjölskylda lifir ekki af 100 til 150 ærgilda greiðslumarki en þegar vinna við fiskeldið bætist við þá breyt- ir það stöðunni verulega. Þann- ig tryggir starfsemi okkar hér í Rifós fólki búsetumöguleika á svæðinu sem annars væru ef til vill ekki fyrir hendi," segir Ólaf- ur Jónsson. Selt fyrir um 80 milljónir Heildarvelta Rifóss var á síð- asta ári um 81,3 milljónir króna sem er um 19% minni ársvelta en árið 1994. Á aðalfundi fyrir- tækisins kom fram að þessi veltubreyting stafaði að nokkru af sláturtíma því um 80 tonn af lifandi en sláturhæfum fiski hafi verið til um síðustu áramót sem ekki komi fram í veltutöl- um fyrr en í uppgjöri þessa árs. Um 429 tonn af eldislaxi voru framleidd á árinu 1995 á móti Ólafur jónsson, framkvœmdastjóri Rifóss, til hœgri, ásamt Andra Teits- syni, starfsmanni íslandsbanka á Akureyri, vib hina nýju sundlaug í Lón- um. Myndin var tekin aö loknum aöalfundi Rifóss. Mynd: þi 380 tonnum árið 1994. Sölu- tekjur fyrirtækisins voru liðlega 80 milljónir á liðnu ári en rekstrargjöld námu um 52,4 milljónum og var hlutur fóður- kostnaðar í þeim um 39 millj- ónir. Starfsemin ein af undirstöbum byggðar í viðtölum við íbúa í Keldu- hverfi að loknum aðalfundi Ri- fóss fyrir skömmu komu glöggt fram þau sjónarmið sem fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins lét í ljósi. Starfsemi fiskeldisins væri ein af undirstöðum byggðar í Kelduhverfi og hana þyrfti að efla með öllum tiltækum ráð- um. Ólafur Jónsson segir að þótt uppbyggingin hafi gengið vel þá verði menn sífellt að vera á varðbergi og tilbúnir til þess að takast á við vandamál sem komið geti upp. Stöðin hafi ver- iö laus við sjúkdóma og kapp- kosta verði að halda fiskinum heilbrigðum því áföll er orðið geti af sýkingu myndu verða starfseminni dýrkeypt. Ólafur sagði einnig að stöðugt þurfi að vinna að markaös- og sölumál- um því þeim verði aldrei komið fyrir í einu endanlegu formi. -» rj' „ , ' Forráðamenn Rifóss hafa lagt áherslu á innanlandsmarkað og segir Ólafur Jónsson fyrirtækið eiga marga góða viðskiptavini í matvælaiðnaði hér á landi. Einnig hefur nokkuð verið unn- ið á erlendum mörkuðum og af- urðir fluttar úr landi. Farib a5 ræba um borun eftir heitu vatni Á aðalfundi Rifóss komu fram hugmyndir um að resktur fyrir- tækisins gæti leitt aðra starfsemi af sér með óbeinum hætti. Með- al annars var rætt um hvort unnt væri að bora eftir heitu vatni er orðið gæti byggð Keld- hverfinga til góöa á margan hátt. Á mönnum var að heyra að tæpast væri unnt að láta staðar munið því um ýmsa möguleika væri að ræða. Á síð- asta ári var hafin bygging sund- laugar við seiöastöð félagsins og notað um 35 til 40° heitt hálf- salt affallsvatn frá stöðinni í hana. Laugin hefur nú verið tekin í notkun og er eina sund- aðstaðan í Kelduhverfi og er hún ætluö starfsfólki og öðrum þeim sem að fyrirtækinu koma. -ÞI -----.-------I Venjutn unga hestamenn ( strax á aft I N0TA HJÁLM! j mAUMFERDAR 1 Uráð ' W' 1 1 , ■ - ! -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.