Morgunblaðið - 02.01.2006, Page 30

Morgunblaðið - 02.01.2006, Page 30
30 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri vistvænni orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur tekur mið af skynsamlegri nýtingu orkulinda og fyrirtækið er til fyrirmyndar í umgengni á eigin umráðasvæðum og vinnur þar að uppgræðslu lands og friðun dýralífs. Það er stefna Orkuveitu Reykja- víkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Um er að ræða vaktastörf með vélfræðingum við jarðgufu- virkjanir Orkuveitunnar, Nesjavalla- og Hellisheiðarvirkjun. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O RK 30 72 5 12 /2 00 5 Upplýsingar og umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga@img.is) og Sigrún Ýr Árnadóttir (sigrun@img.is) hjá Mannafli-Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2006. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að leggja inn umsókn á heimasíðu Mannafls-Liðsauka: www.mannafl.is og sendið jafnframt ferilskrá og yfirlit yfir umsagnaraðila. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum svarað. Rafiðnaðarmenn við jarðgufuvirkjanir ORKUVEITA REYKJAVÍKUR Menntunar- og hæfniskröfur: Framleiðslusvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða: • Rafiðnaðarmenntun. • Æskilegt að viðkomandi hafi framhaldsmenntun, til að mynda í rafiðnfræði, vélfræði eða sambærilegt. • Starfsreynsla æskileg. • Tölvukunnáttu er krafist. • Frumkvæði í starfi og traust vinnubrögð. • Metnaður, áhugi og hæfni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða vaktavinnu í stjórnstöð OR sem m.a. felur í sér: • Vöktun og stjórnun framleiðslu-, flutnings- og dreifikerfa OR fyrir heitt vatn, kalt vatn og fráveitu í gegnum kerfiráð. • Fjarvöktun og stjórnun jarðgufuvirkjana OR. Vélfræðinga Menntunar- og hæfniskröfur: Kerfisstjórn Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða: • Menntun og réttindi vélfræðings, 4. stig. • Starfsreynsla æskileg. • Tölvukunnáttu er krafist. • Frumkvæði í starfi og traust vinnubrögð. • Metnaður, áhugi og hæfni í mannlegum samskiptum. Atvinnuauglýsingar Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Starfsfólk óskast í Dægradvöl Lindaskóla, frá og með áramótum. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 og 861 7100. Sölumaður fatnaður Við leitum að duglegum sölumanni í verslun okkar í Kringlunni. Vinnutími samkvæmt samkomulagi en þó ekki minni er 50%. Kröfur okkar eru: - Eldri en 30 ára - Áhugi á tísku og fatnaði - Aðlaðandi framkoma - Tölvu- og enskukunnátta - Stundvísi og nákvæmni Umsóknir ásamt mynd sendist til Northwear ehf., Lágmúla 5, 108 Reykjavík, eða á godi@northwear.is Rennismíði Fjallabílar/Stál og Stansar ehf. óska eftir að ráða mann vanan rennismíði. Allar nánari upp- lýsingar veitir Jón Hólm í síma 517 5000. Löggiltur fasteignasali óskast Óskum eftir að ráða löggiltan fasteignasala til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af samninga- og skjalagerð og öðru sem til fellur við rekstur fasteignasölu. Umsækjendur um starfið hafi samband við Jón Guðmundsson á skrifstofutíma. fastmark@fastmark.is Hefur þú áhuga á því að gerast fósturforeldri? Ár hvert er fjöldi barna í þörf fyrir að eignast fósturforeldra. Barnaverndarstofa hefur milli- göngu um þá ráðstöfun. Hafir þú áhuga á að taka börn í fóstur tíma- bundið eða varanlega vinsamlegast hafðu samband við starfsmann Barnaverndarstofu, Hildi Sveinsdóttur, í síma 530 2600 og leitaðu nánari upplýsinga. Raðauglýsingar 569 1100 Fyrirtæki Fyrirtæki í tölvu- og upp- lýsingatækni til sölu Um er að ræða stöðugan og skuldlausan rekst- ur sem gefur vel af sér. Fyrirtækið heldur m.a. úti menntavef á margviðurkenndu alþjóðlegu námsumsjónarkerfi. Reksturinn krefst sér- fræðiþekkingar kennara og fjölhæfs tölvu/ kerfisfræðings sem hefur kunnáttu í rekstri vef- setra og netþjóna. Hægt er að reka fyrirtækið hvaðan sem er, eina skilyrðið er nettenging. Góðir möguleikar til stækkunar og útrásar. Ásett verð er kr. 9 mill. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á netfangið: fyrirtaeki@visir.is Gerum heyrinkunnugt: Frá og með 1. janúar 2006 rekum við saman lögfræðiskrifstofu undir nafninu LAG - Lögmenn, sf. Tekur skrifstofan við öllum réttindum og skyld- um Lögfræðiskrifstofu Atla Gíslasonar, hrl. Við óskum öllum viðskiptavinum okkar far- sældar og gæfu og þökkum kærlega fyrir sam- starf á liðnum árum. Atli Gíslason, hrl. Karl Ó. Karlsson, hdl. Tilkynningar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.