Morgunblaðið - 02.01.2006, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 31
Félagsstofnun stúdenta á
og rekur flrjá leikskóla fyrir
börn stúdenta vi› Háskóla
Íslands.
Leikskólar stúdenta eru:
Efrihlí› vi› Ægissí›u. Fyrir
börn á aldrinum sex
mána›a til tveggja ára.
Sólgar›ur vi› Eggerts-
götu. Fyrir börn á
aldrinum sex mána›a til
tveggja ára.
Mánagar›ur vi› Eggerts-
götu. Fyrir börn á aldrin-
um tveggja til sex ára.
Félagsstofnun stúdenta er
sjálfseignarstofnun me›
sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›.
A› henni standa stúdentar
innan Háskóla Íslands, HÍ
og menntamálará›uneyt-
i›. Auk Leikskóla stúdenta
rekur FS Bóksölu stúdenta,
Stúdentagar›a, Kaffistofur
stúdenta og Stúdenta-
mi›lun. Starfsfólk FS er
um 100 talsins.
Leikskólar stúdenta leita a› gla›legum og ge›gó›um
leikskólakennurum e›a lei›beinendum me› brennandi áhuga
á börnum. Um er a› ræ›a bæ›i heilar stö›ur og hlutastörf.
Nánari uppl‡singar um Leikskóla FS er a› finna á www.fs.is.
Umsóknir skal senda á Stúdentami›lun, Stúdentaheimilinu v/
Hringbraut, 101 Reykjavík. Ennfremur er hægt a› sækja um starfi›
á www.studentamidlun.is Umsóknarfrestur er til 10. janúar n.k.
Nánari uppl‡singar veitir Rósa G. fiórsdóttir síma 5700 888.
Leikskólakennarar
lei›beinendur
Kennsla
Fjarkennsla — innritun
Fjarkennsla VMA býður nám með tölvusam-
skiptum til meðal annars stúdentsprófs og
meistarastigs. Boðið er upp á tæplega 200
áfanga á framhaldsskólastigi. Innritun er hafin
og nánari upplýsingar eru á vefsíðum skólans.
Vefslóð: http://www.vma.is/fjarkennsla
Innritun lýkur 8. janúar 2006.
Kennslustjóri fjarkennslu.
Borgarholtsskóli
Til nemenda Borgarholtsskóla
Upphaf skólastarfs í janúar 2006 verður sem hér segir:
Dagskóli:
Miðvikudagur 4. janúar: Nemendur sæki stundaskrár kl. 11.00-13.00.
Fimmtudagur 5. janúar: Kennsla hefst hjá bílgreinanemendum í lotukerfi skv. stunda-
skrá.
Föstudagur 6. janúar: Kennsla annarra nemenda hefst skv. stundaskrá.
Síðdegisnám/kvöldskóli
Kennsla í síðdegisnámi (aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum og félagsliðabrú) hefst mánudag-
inn 9. janúar kl. 15.
Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 9. janúar kl 18:10.
Innritun í kvöldskóla er auglýst sérstaklega.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu í s. 535 1700 og á heimasíðu skólans www.bhs.is
Skólameistari.
Styrkir
Styrkir til náms
í hafrétti
Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna-
og fræðslustofnun á sviði hafréttar við
Háskóla Íslands og er meginmarkmið
stofnunarinnar að treysta þekkingu á rétt-
arreglum á sviði hafréttar.
Að stofnuninni standa Háskóli Íslands,
utanríkisráðuneytið og sjávarútvegsráðu-
neytið.
Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftir-
farandi styrki til náms í hafrétti lausa til
umsóknar:
1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti
á háskólaárinu 2006—2007.
2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði
Ródos-akademíunnar í hafrétti
3.—21. júlí 2006.
Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands,
pósthólf 5445, 125 Reykjavík, fyrir 1. febrú-
ar næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heið-
ar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma
545 9900.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
FRÉTTIR
BRAUTSKRÁNING frá Iðnskól-
anum í Hafnarfirði fór fram 20.
desember sl. Brautskráðir voru 30
nemendur, 15 í löggiltum iðn-
greinum og 15 í tækniteiknun og
listnámi. Í þessum hópi var einn
nemandi sem lauk jafnframt stúd-
entsprófi af hönnunarbraut.
Verðlaun frá Samtökum Iðn-
aðarins, komu í hlut Ólafs Ívars
Baldvinssonar rafvirkjanema fyrir
hæstan árangur á burtfararprófi
iðnnáms og Önnu Runólfsdóttur
tækniteiknara fyrir hæstan árang-
ur á burtfararprófi tækniteiknara.
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir hár-
snyrtinemi fékk verðlaun frá
heildversluninni Árgerði fyrir
hæstan árangur á burtfararprófi
hársnyrtinema. Viðurkenningu
fyrir hæstan árangur í íslensku
hlaut Guðsteinn Fannar Jóhanns-
son rafvirkjanemi, Fanney Silla
Tryggvadóttir hársnyrtinemi hlaut
viðurkenningu fyrir hæstan árang-
ur í dönsku og Hlynur Axelsson
hlaut viðurkenningu fyrir gerð
jólakorts skólans.
Brautskráning frá Iðn-
skólanum í Hafnarfirði
Fornleifafræðingafélag Íslands
(FFÍ) stendur fyrir málfundi
um framtíð fornleifafræðinnar
á Íslandi eftir Kristnihátíðar-
sjóð.
Fundurinn verður haldinn
þriðjudaginn 3. janúar nk., kl.
16, í húsakynnum Fornleifa-
verndar ríkisins, Suðurgötu 39.
Sólveig Georgsdóttir verk-
efnistjóri stefnumörkunar á
vegum Fornleifaverndar ríkis-
ins, dr. Bjarni F. Einarsson
framkvæmdastjóri Fornleifa-
fræðistofunnar og Hrafnkell
Brimar Hallmundsson formað-
ur Kumls, félags fornleifa-
fræðinema munu halda stutt
framsöguerindi þar sem þau
greina frá sínu sjónarhorni á
málinu.
Allir sem áhuga hafa á fram-
gangi fornleifarannsókna á Ís-
landi á næstu árum eru vel-
komnir á fundinn.
Fornleifa-
fræðinga-
félag
Íslands
fundar
HÚSASMIÐJAN gaf Hjálparsveit
skáta í Kópavogi brothamar frá
Hitachi á dögunum. Er brotham-
arinn Hjálparsveitinni góð viðbót við
verkfærasafnið en sveitin leggur
mikið upp úr æfingum í rústa-
björgun við hin ýmsu skilyrði, segir í
fréttatilkynningu. Á myndinni má
sjá Ara J. Hauksson taka við brot-
hamrinum úr höndum Auðar Auð-
unsdóttur, rekstrarstjóra Húsa-
smiðjunnar í Skútuvogi, og Jóns
Viðars Stefánssonar, markaðsstjóra
Húsasmiðjunnar.
Húsasmiðjan gefur
Hjálparsveit skáta í
Kópavogi brothamar