Morgunblaðið - 02.01.2006, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 41
Ástin lífgar þig við.
Just Like Heaven
****
S.V / MBL
***
m.m.j / KVIKMYNDIR.COM
kvikmyndir.is
STA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
LEWIS SEM HAFA KOMIÐ ÚT Á ÍSLENSKU.
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA
LEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
E.P.Ó. / kvikmyndir.com
****
S.U.S. / XFM 91,9
****
Ó.H.T / RÁS 2
****
A.B. / Blaðið
*****
V.J.V. / topp5.is
****
S.V. / Mbl.
Mark Ruffalo Reese Witherspoon
sýningartímar gilda fyrir 1-3 . janúar sýningartímar gilda fyrir 1-3 . janúarSAMBÍÓ KEFLAVÍK SAMBÍÓ AKUREYRI
HRONICLES OF NARNIA kl. 11 - 2 - 5 - 8 - 10.10
KING KONG kl. 2 - 5.40 - 9 - 11 B.i. 12
UST LIKE HEAVE kl. 8
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
kl. 11 - 2 - 5 B.i. 10
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 11 - 12.30
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 11 1.-3. JANÚAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
SAMBÍÓ KRINGLUNNI
CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 - 9
KING KONG kl. 5.30 B.i. 12 ára.
JUST LIKE HEAVEN kl. 9 B.i. 14 ára.
RUMOR HAS IT kl. 6 - 8 -10,30
CHRONICLES OF NARNIA kl. - 5 - 8
King Kong kl.10 B.i. 12 ára
LANDSMENN kvöddu árið 2005 að
gömlum sið, skutu upp flugeldum
og skunduðu á brennur. Þannig var
eldur borinn að fjölmörgum bál-
köstum víða um land enda veður
með besta móti víðast hvar.
Skemmtistaðir borgarinnar voru
margir hverjir opnir langt fram eft-
ir nóttu og þar skemmtu menn sér
konunglega sem og víða í heima-
húsum.
Á Nasa lék hin sívinsæla hljóm-
sveit Sálin hans Jóns míns fyrir
dansi. Mikil stemning var meðal
gesta og fögnuðu þeir nýju ári með
bros á vör. Á Gauk á Stöng efndi
Breakbeat.is til heljarinnar ára-
mótaveislu þar sem plötusnúðar
léku listir sínar. Þrátt fyrir að aðal-
númer kvöldsins, trommu- og bassa
athafnamaðurinn Marcus Intalex,
hafi ekki komist á staðinn vegna
veikinda, voru gestir í miklu stuði
og dönsuðu langt fram á nótt.
Hátíðahöld voru víðar og fóru vel
fram, enda þykir það ætíð farsælast
að fagna nýju ári með gleði og sól í
hjarta.
Morgunblaðið/Ómar
Þessi ungu börn héldu á stjörnuljósum á brennu við Dalssmára í Kópavogi á gamlárskvöld.
Gleðin við völd á
gamlárskvöld
Morgunblaðið/Eggert
Silvía Rán Andradóttir og Ingibjörg Torfadóttir fögnuðu árinu á Gauknum.
Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Það var sungið og dansað við brennuna á Gaddstaðaflötum á Hellu en þar fór einnig fram vegleg flugeldasýning.