Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 7
Konur hafa flykkst til starfa í skólum landsins sem kennarar. nefndum og ráðum á vegum ríkisins. Þetta frumvarp hlaut ekki náð núver- andi stjórnvalda. Núverandi félagsmála- ráðherra Alexander Stefánsson lét semja nýtt frumvarp þar sem byggt er á því fyrra en ákveðnustu atriðin tekin út svo lítið annað er eftir en falleg orð um góðan vilja. Bæði frumvörpin voru lögð fyrir al- þingi 1984 en hafa ekki enn hlotið af- greiðslu. Ekki er að búast við því að lög um jafna stöðu kvenna og karla breyti í reynd ýkja miklu um stöðu kvenna þegar á heildina er litið. En lög sem taka skýra af- stöðu geta haft áhrif á einstaka þætti til bættrar stöðu kvenna. Lög um fæðingar- orlof fyrir allar konur frá 1980 skiptu að sjálfsögðu sköpum fyrir konur. Orlofið er bara of stutt. Fæðingarorlof í Finnlandi er eitt ár og 9 mánuðir í Svíþjóð. Mun mikilvægari þáttur en lög er aukin þáttaka kvenna í atvinnu- og félagslífi þjóðarinnar. Konur eru nú um 40% vinnu- afls í landinu og tæplega 80% kvenna taka að einhverju leyti þátt í atvinnulíf- inu. Þær eru 48% félaga í fjórum stærstu heildarsamtökum launafólks. Þessari þátttöku fylgir reyndar óheyrilegt vinnu- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.