Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 11
þarf að fjölga alþingismönnum til þess að rétta hlut kvenna, sbr. fjölgun í forystu ASÍ! Eigi hlutur kvenna að aukast í stjórnmálum og stjórnsýslu almennt verða einhverjir karlar að sjálfsögðu að víkja. Nú hefur Alþýðubandalagið sett sér þær reglur að konur skuli skipa a.m.k. 40% sæta í stofnunum flokksins. Konur þurfa að sjálfsögðu að búa sig undir að auka þannig þátttöku sína. Pær þurfa að þjálfa sig upp, kynna sér mál, mynda sér skoðun og stíga fram. Ekki er óeðlilegt að konur í AB myndi með sér sérstaka kvennahópa þar sem þær byggja sig upp og ræða m.a. sín í milli hvernig þær vilja og telja að kvenleg viðhorf fái best notið sín á hinum ýmsu sviðum stjórnmálabar- áttu flokksins, ef þær ætla sér ekki að ganga inn í karlamunstrið óbreytt heldur koma inn með sín viðhorf og starfsað- ferðir. Konur og karla lifa saman og búa sam- an í öllum þjóðfélögum, því er eðlilegt að konur og karlar standi saman að því að móta það þjóðfélag sem hver og einn lifir 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.