Réttur


Réttur - 01.01.1985, Síða 11

Réttur - 01.01.1985, Síða 11
þarf að fjölga alþingismönnum til þess að rétta hlut kvenna, sbr. fjölgun í forystu ASÍ! Eigi hlutur kvenna að aukast í stjórnmálum og stjórnsýslu almennt verða einhverjir karlar að sjálfsögðu að víkja. Nú hefur Alþýðubandalagið sett sér þær reglur að konur skuli skipa a.m.k. 40% sæta í stofnunum flokksins. Konur þurfa að sjálfsögðu að búa sig undir að auka þannig þátttöku sína. Pær þurfa að þjálfa sig upp, kynna sér mál, mynda sér skoðun og stíga fram. Ekki er óeðlilegt að konur í AB myndi með sér sérstaka kvennahópa þar sem þær byggja sig upp og ræða m.a. sín í milli hvernig þær vilja og telja að kvenleg viðhorf fái best notið sín á hinum ýmsu sviðum stjórnmálabar- áttu flokksins, ef þær ætla sér ekki að ganga inn í karlamunstrið óbreytt heldur koma inn með sín viðhorf og starfsað- ferðir. Konur og karla lifa saman og búa sam- an í öllum þjóðfélögum, því er eðlilegt að konur og karlar standi saman að því að móta það þjóðfélag sem hver og einn lifir 11

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.