Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 52
og af svæðinu í kring um Beirút. Frá stríðsbyrjun og fram á þennan dag hefur ísrael beðið mikið afhroð. Opinberar tölur um fjölda fallinna og særðra eru fjarri sanni. Bandarísku og frönsku „friðarsveitirnar“ sem áttu að halda and- stöðubaráttunni í skefjum, neyddust til að hverfa úr landi eftir verulega ósigra. 17. maí-sáttmálanum svokallaða milli’ Líbanon, ísrael og Bandaríkjanna hefur þegar verið sagt upp. Fasísku hægrisveit- irnar, sem njóta beins stuðnings frá ísrael og Bandaríkjunum, og líbanski herinn, sem var reistur við fyrir tugi milljóna doll- ara beint frá Bandaríkjunum, hafa beðið mikið afliroð. Nýlega hafa tilraunir Sýrlendinga til að binda enda á innanlandsátökin í Líbanon borið árangur og stríðsaðilar hafa komið sér saman um friðarskilmála. Ástæðan fyrir því, að hægriöflin hafa gengið að þessum skilmálum, er sú, að þau hafa í seinni tíð beðið stöðugt fleiri ósigra og mætt sívaxandi andstöðu. En hagsmuna Bandaríkjanna og ísraels hefur ekki verið gætt. Samkomulagið mun þvi sennilega ekki leiða til varanlegs friðar í landinu. Fasista- sveitirnar hafa fengið tíma til að safna kröftum, Bandaríkin og ísrael halda áfram að leggja á ráðin, og það er ekki þeim í hag að hin þjóðlegu, framsæknu öfl í Líb- anon fái með aðstoð Sýrlendinga hlut- deild í stjórn landsins. Sá friður, sem Bandaríkin og ísrael eru að reyna að koma á í Líbanon, felst í því, að fasist- arnir brjóti á bak aftur alla andstöðu og semji við ísrael. Óttast má nýjar árásir. Bakvið Hitler stóð þýska einokunarauðvaldið, — bakvið ísrael stendur bandaríska heinis- valdastefnan, — hvort uin sig svartasta aftur- hald síns tíma. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.