Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 1
68. árgangur 1985 — 1. hefti Þaö er eftirtektarvert og lærdómsríkt fyrir vinnandi stéttir (slands, sérstak- lega launastéttirnar, hverskonar vopnum hin nýríka yfirstétt beitir í stéttabar- áttu sinni: Hún beitir svo aö segja einvörðungu hinum pólitísku vopnum: með valdi sínu yfir fjölmiölum tryggir hún flokkum sínum meirihluta á Alþingi og lætur þá síöan setja lög og jafnvel oft bara ríkisstjórn sína setja bráðabirgðalög um laun og réttindi almennings. Þannig afnam ríkisstjórn hinna forríku meö bráða- birgðalögum samningsrétt verkalýðsfélaga, verðtryggingu launa, stal milljóna- tugum króna af launum vinnandi fólks og hefur svo á öllum sviðum rýrt ára- tuga gömul mannréttindi, sem alþýða hafði áunnið sér í harðri baráttu, svo sem m.a. lögin um heilsuvernd og húsbyggingar alþýðu og fl. Alræmt er hvernig ríkisstjórn hinna ríku notar þá aðferð að hækka dollarinn til þess að lækka launin (— og hækka samtímis skuldir (slands erlendis og inneignir braskara í erlendum bönkum og felustöðum). Og þetta vald aflaði ríkisstjórn sér 1961 með því að taka með bráðabirgöalögum valdið af Alþingi til að 1 LANOSBCHASAfN 379048 ,isi «»ns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.