Réttur


Réttur - 01.01.1985, Síða 1

Réttur - 01.01.1985, Síða 1
68. árgangur 1985 — 1. hefti Þaö er eftirtektarvert og lærdómsríkt fyrir vinnandi stéttir (slands, sérstak- lega launastéttirnar, hverskonar vopnum hin nýríka yfirstétt beitir í stéttabar- áttu sinni: Hún beitir svo aö segja einvörðungu hinum pólitísku vopnum: með valdi sínu yfir fjölmiölum tryggir hún flokkum sínum meirihluta á Alþingi og lætur þá síöan setja lög og jafnvel oft bara ríkisstjórn sína setja bráðabirgðalög um laun og réttindi almennings. Þannig afnam ríkisstjórn hinna forríku meö bráða- birgðalögum samningsrétt verkalýðsfélaga, verðtryggingu launa, stal milljóna- tugum króna af launum vinnandi fólks og hefur svo á öllum sviðum rýrt ára- tuga gömul mannréttindi, sem alþýða hafði áunnið sér í harðri baráttu, svo sem m.a. lögin um heilsuvernd og húsbyggingar alþýðu og fl. Alræmt er hvernig ríkisstjórn hinna ríku notar þá aðferð að hækka dollarinn til þess að lækka launin (— og hækka samtímis skuldir (slands erlendis og inneignir braskara í erlendum bönkum og felustöðum). Og þetta vald aflaði ríkisstjórn sér 1961 með því að taka með bráðabirgöalögum valdið af Alþingi til að 1 LANOSBCHASAfN 379048 ,isi «»ns

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.