Réttur


Réttur - 01.01.1985, Qupperneq 50

Réttur - 01.01.1985, Qupperneq 50
herjarráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem slegið er föstu að síonisminn sé kynþáttastefna. Síonisminn talar um Stór-ísrael, sem nær frá Níl í Egyptalandi til Eufrat í írak. Þetta er ekki draumur í bók frá lokum síðustu aldar (hér á Samir við “Gyðinga- ríkið“ eftir Theodor Herzl, sem talinn er upphafsmaður síonismans). — Eetta er blákaldur raunveruleikinn. Síonistarnir í ísrael eru stöðugt að gera nýjar áætlanir um að færa landamærin út. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu 1947 ákveðna skipt- ingu Palestínu. Ári seinna höfðu síonist- arnir hernumið miklu stærra svæði. Árið 1967 réðst ísrael á arabísku nágrannarík- in og hernam það sem eftir var af Palest- ínu, þ.e.a.s. Gaza og Vesturbakkann ásamt Sínaí í Egyptalandi og Golan-hæð- unum. Árið 1982 réðst ísrael, með há- þróuðustu stríðstækjum og með stuðningi Bandaríkjanna, á líbönsku þjóðina og palestínsku flóttamennina í Líbanon. Til- gangur þess stríðs var í upphafi sagður verða að „hreinsa til“ og það átti ekki að standa lengi. En enn þann dag í dag eru ísraelsmenn í Líbanon og treysta stöðugt stöðu sína. Auk þessara árása í formi opins stríðs, hefur ísrael alla tíð beitt arabísku ná- grannalöndin yfirgangi. Árið 1969 réðst ísraelsk hersveit á Beirútflugvöllinn og eyðilagði 13 farþegaflugvélar — þ.e.a.s. svo til allan farþegaflugflota Líbanon, — og drap fjölda fólks á flugvellinum. Ástæðan, sem gefin var fyrir þessu, var sú að Palsetínumaður sem flogið hafði frá Beirútflugvelli, greip til vopna í ísra- el. í febrúar árið 1973 var farþegaflugvél frá Líbíu með 108 manns um borð skotin niður á alþjóðlegu flugsvæði — eftir að flugmaðurinn hafði neitað að lenda á ísraelskum flugvelli. ísraelsmenn sögðust vilja athuga suma farþegana nánar. Fyrir nokkrum árum réðst ísraelski flugherinn á kjarnorkuver í írak. Peirri ógn, sem ís- rael stafaði af því, að arabar höfðu þessa tækni á valdi sínu, var svarað með því að sprengja verið í loft upp. Og fyrir nokkr- um vikum var líbanskt farþegaskip, sem var innan landhelgi Líbanon (8 km frá Beirút), þvingað til ísraelskrar hafnar. Farþegarnir voru rannsakaðir nákvæm- lega og nokkrir óbreyttir borgarar eru enn í haldi. Til að gæta hagsmuna sinna beitir ísrael þaulhugsuðum árásaraðgerð- um — algjörlega að eigin geðþótta. Ísraelsríki var stofnað, fest í sessi og eflt með villimannlegustu ógnaraðferð- um. Þeir gyðingar, sem komu til Palest- ínu fyrir 1948, stofnuðu hryðjuverka- sveitir sem gerðu árásir til að hræða Pal- estínumenn úr landi. Þessar sveitir voru vel skipulagðar, þegar Ísraelsríki var stofnað. Eitt af mörgum dæmum eru fjölda- morðin í bænum Deir Yassin, þar sem 254 íbúar voru myrtir 1948. Forystumað- ur þeirrar hryðjuverkasveitar, sem ábyrgð bar á ódæðinu, Menahem Begin, sagði nokkrum árum síðar: „Án sigurs- ins í Deir Yassin væri Israelsríki ekki til.“ Núverandi forsætisráðherra, Yaitzhak Shamir, var foringi Stern-hópsins, sem meðal annars myrti Folke Bernadotte, þegar hann var í Palestínu sem sáttasemj- ari Sameinuðu þjóðanna. Hryðjuverk með sama markmiði: að hræða burt Pal- estínumenn, eru unnin daglega á Vestur- bakkanum og Gaza. Daglega eru hús sprengd í loft upp til að hegna fjöl- skyldum manna, sem hafa tekið þátt í baráttunni gegn síonistum. Heilum bæj- um er refsað með einangrun: vatn, rafmagn, flutningar — fyrir allt ér lokað. Hóphegning —- fasísk aðferð. í stríðinu 1982 var íbúum Vestur-Beirút haldið í 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.