Réttur


Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 3

Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 3
SVAVAR OESTSSON FORMAÐUR ALFÝÐUBANDALAGSINS: NÝ SÓKN Hvernig er unnt að bæta lífskjör á íslandi? Það hefur jafnan verið hlutverk íslenskra sósíalista auk verkalýðsbaráttunnar °g þjóðfrelsisbaráttunnar að leggja áherslu á uppbyggingu íslensks atvinnulífs. Þetta hefur stundum verið þannig orðað að við höfum viljað reka kapítalismann betur en kapítalistarnir. Það er ekki réttmæt uppsetning, en okkar afstaða hefur verið sú að nauðsynleg forsenda sjálfstæðis á Islandi væri öflugt atvinnulíf. Þessi stefna gengur eins og rauður þráður í gegnum starf og stefnu Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins. Er sama hvar borið er niður í þeim efnum og nægir að minna á nöfn: Einar Olgeirsson og nýsköpunina, Lúðvík Jósepsson og útfærsla landhelginnar og uppbyggingu flskiðnaðarins og fiskiskipaflotans eftir „viðreisn- ar“-árin, Magnús Kjartansson og Hjörleif Guttormsson og áherslu þeirra á fram- kvæmd íslenskrar atvinnustefnu við uppbyggingu iðnaðarins. „Glataði áratugurinn“ Eitt mesta öfugmæli íslenskra stjórn- mála um þessar mundir eru kennningarn- ar um að síðasti áratugur hafi verið hinn glataði áratugur í íslenskum efnahags- málum. Það má sýna það með einföldum tölum að þá margfaldaðist framleiðsla landsmanna og lífskjör þeirra bötnuðu jafnframt bæði í félagslegri þjónustu hvers konar og í beinum launagreiðslum. Vergar þjóðartekjur á mann jukust úr um 4000 dollurum í 12000 dollara í lok ára- tugarins. Á sama tíma jukust þjóðartekj- ur á mann í Bandaríkjunum úr 7000 doll- urum í 13000 dollara á mann. Þarna var sótt fram á íslandi umfram öll önnur lönd. Á árunum 1972 til 1982 fjölgaði 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.