Réttur


Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 27

Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 27
ina núna. Almennt skortir skýra stefnu- mótun fyrir atvinnulíf okkar og flest því tengdu. Fé fer ekki til framieiðsluiðnaðar Eins og fram hefur komið eru fleiri en við að berjast við sömu vandamál. Til viðbótar þeim, sem við eigum sameigin- leg, hafa nágrannaþjóðir okkar þurft að berjast gegn atvinnuleysi. Hægri sinnaðar n'kisstjórnir hafa reynt sig, með litlum ár- angri, við að leysa mál sín með því að auka það fé, sem atvinnurekendur og kaupsýslumenn hafa til ráðstöfunar. f>ær vonir hafa verið við það bundnar, að með því mundu fjárfestingar í framleiðsluat- vinnuvegum aukast. Sú hefur raunin ekki verið. Það fé, sem til þess var ætlað hefur farið í fjárfestingar umráðamanninum arðsamt eins og á stendur hverju sinni. Fé ávaxtast einfaldlega betur annarsstað- ar en í framleiðslu. Lánsfé er umráða- manninum arðbærara en hlutafé. Jarð- næði í nágrenni stórborga einnig. Gjald- eyrir gengur kaupum og sölu á verði, sem ekki er samkvæmt virði þeirra áður fyrr heldur hækkar það eða lækkar af orsök- um, sem áður voru óþekktar í gjaldeyris- viðskiptum. Og svona mætti áfram telja lengi. Eru launamannasjóðir þáttur í lausninni? Síðast liðin 10-15 ár hefur allmikil um- ræða farið fram í Vestur-Evrópskri verka- týðshreyfingu um á hvaða hátt megi reyna að snúa núverandi þróun við. Launa- mannasjóðir hafa þar verið ofarlega á haugi. Á þjóðþingum landanna hafa, fyr- >r tilstilli verkalýðshreyfingarinnar, verið Outt frumvörp þess efnis. Hér á landi eru efalaust þekktastar hugmyndir sænsku verkalýðshreyfingarinnar og frumvarp sænsku sósíaldemókratanna í Riksdagen. Hér á landi hafa þeir Ragnar Arnalds, Helgi Seljan og Skúli Alexandersson flutt frumvarp um fjárfestingasjóð launamanna. 35. þing Alþýðusambands íslands hefur einnig fjallað um launamannasjóði. í fyrstu grein frumvarps þeirra Ragnars, Helga og Skúla segir að fjárfest- ingasjóði launamanna sé ætlað það hlutverk: 1. Að stuðla að innlendum sparnaði og draga þar með úr erlendum lántökum þjóðarinnar. 2. Að fjárfesta í atvinnulífi og efla at- vinnuvegi landsmanna. 3. Að ávaxta inneignir launamanna í sjóðnum og auka eignaraðild þeirra í atvinnurekstri. Ef ég hinsvegar reyni að draga saman mikilvægustu efnisatriði umræðunnar í verkalýðshreyfingu nágrannalandanna til samanburðar þá eru þau að mínu mati þessi: í fyrsta lagi er gengið út frá því að kost- ir markaðarins fái notið sín en arðinum af honum verði öðru vísi deilt en nú er. Það hefur verið þannig orðað að frjálshyggjan leggi ofuráherslu á markaðinn en láti sig engu skipta réttlætið en öfgasósíalisminn leggi ofuráherslu á réttlætið en láti sig markaðinn engu skipta. Þessi sjónarmið er reynt að brúa með launamannasjóð- um. Tilgangi og markmiðum sjóðanna má skipta í fimm flokka: Áhrif á atvinnustefnu Launamannasjóði hugsar verkalýðs- hreyfingin sér að notaðir verði til þess að minnka núverandi atvinnuleysi og tryggja ný störf í framtíðinni. Pá á að nota til þess 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.