Réttur


Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 35

Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 35
Þættir úr baráttusögu alþýðunnar í Ólafsfirði Svo sem margir máske muna bað „Réttur“ menn um það nýlega að senda sér frásagnir af baráttu alþýðu og starfsemi hennar og ekki hvað síst myndir með, ef tH væru. Varð ágætur félagi á Akureyri, Steingrímur Eggertsson, við þeirri beiöni svo sem sást í 3. hefti s.l. Nú höfum við fyrir tilstilli Sigursveins D. Kristinssonar fengið tækifæri til að birta frásögn frá starfí Verkalýðsfélagsins í Ólafsfírði 1933-1942 og um Sósíal- istafélag Ólafsfjarðar 1938-1940 og 1944-1945 svo og ræðu Sigursveins 1. maí 1945. Birtast þessir þættir hér á eftir og myndir frá þessum tíma. Ennfremur er til ágætt safn heimilda um baráttu Ólafsfírðinga í sambandi við nýsköpun atvinnulífsins á árunum 1944-1947 og vonumst við til að síðar verði úr því ágæta safni unnið og birt. En nú skal birt það sem beinast og best liggur við. Verkamannafélag og þöntunarfélag Björn Þorsteinsson frá Hólkoti í Ólafs- brði, ásamt syni sínum Jóni, f. 1887 — d. sept. 1920, var forgöngumaður um stofnun verkamanna- og pöntunarfélags ' Ólafsfirði árið 1917. Starfsemi þessa félags mun hafa fallið niður eftir að Björn lést haustið 1920. ^erklýðsfélag Ólafsfjarðar A tímum kreppunnar miklu eftir 1930, Var í Ólafsfirði eins og flestum öðrum sjavarplássum í landinu, ekki um að ræða aðra atvinnu en sjómennsku. „Land- menn“, sem gerðu að afla bátsins í landi höfðu 1 hlut hver eins og hásetar á hátum. Hlutaskiptin voru mjög mikilvæg. Björn Þorsteinsson ásamt Jóni syni sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.