Réttur


Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 63

Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 63
anna, eftir að búið er að vinna úr því. Þróunarlöndin töpuðu milli áranna 1981-85 60 miljörðum dollara bara með lækkun á útflutningsafurðum þeirra. — Jafnframt hefur salan stórminnkað. — Skuldir Afríkulanda voru í lok 6. áratugs- ins 60 milljarðar, en eru 1985 orðnar 150 milljarðar. (Með „þróunarlöndum“ er hér átt við hin svokölluðu AKP-lönd, þ.e. Afríku-, Karabísku- og Kyrrahafslöndin). Afleiðing alls þess arðráns auðhring- anna á öll þróunarlönd (Rómanska Amer- íka með) er eftirfarandi: 1 milljarður manna sveltur, 40.000 börn deyja daglega af vinnuþrælkun, sjúkdómum og skorti. Barnadauði í þróunarlöndunum er tví- tug-faldur á við auðvaldslöndin og meðal- ævi þar 20 árum styttri. 800 milljónir full- orðinna í þróunarlöndunum eru ólæsir og óskrifandi. 250 milljónir barna geta ekki sótt skóla. Alþjóðaauðhringirnir, fyrst og fremst bandarískir, ráða 40% af iðnaðarfram- leiðslu þróunarlandanna og 50% af utan- ríkisverslun þeirra. Gróði bandarískra auðhringa og arðrán á verkalýð Sem dæmi um gróða bandarískra auð- hringa má taka Exxon, olíuhringinn. „Brutto“-gróði hans var 1983 32,8 mill- jarðar dollara. En þegar hann var búinn að draga allt frá af fríðindum, sem skatta- yfirvöldin veita þeim, þá voru eftir 5,5 milljarðar! Raunverulegur gróði hrings- ins var 23,8 milljarðar dollara. Launasamningar 1980-81 þýddu að handarískir verkamenn tapa 200 milljörð- um dollara sem fara í hít auðhringanna, sem hótuðu uppsögnum og lokunum vinnustöðva. Á árunum 1978 til ’82 minnkuðu meðal- tekjur hvítra bandarískra fjölskyldna um 9%, svartra um 16%. „Newsweek“, hið kunna ameríska tímarit, segir að yfir 30 milljónir Banda- ríkjamanna lifi undir fátæktarmarkinu, hjá þeim hvítu eru þeir fátæku 11%, hjá „Chicanos“ (þ.e. mexíkönum o.fl.) 26,3%, hjá negrum 34,2%. En hjá indí- ánum eru það 70%, enda vannærðir, meðalaldur þeirra er 47 ár, en hjá Banda- ríkjamönnum almennt 71 ár. Bandaríkin og indíánar Fyrir rúmum tveim öldum voru til um 20 milljónir indíána — og áttu Ameríku. Það eru eftir ein og hálf milljón. Meir en 50% indíánanna býr við fátækt. 49% indíána eru atvinnulausir. Hjá þessum frumbyggjum Ameríku er barnadauðinn 3,7 sinnum meiri en annars að meðaltali. Berklaveiki er orðin sjaldgæf hjá hvít- um íbúum Ameríku, en útbreidd hjá indíánum. Á þessu ári var lagt franr lagafrumvarp á Bandaríkjaþingi um að 357 milljónum dollara væri varið til heilsugæslu og sjúkrahjálpar á hinum afgirtu svæðum, sem indíánar búa á. Forsetinn í „hvíta húsinu“ beitti neitunarvaldi til þess að hindra samþykkt slíks lagafrumvarps. 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.