Fréttablaðið - 13.03.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 13.03.2009, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 13. mars 2009 Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is Þarfir íslenskra fjölskyldna eru mismunandi. Þess vegna fæst vinsælasta fjölskyldu- tryggingin í nokkrum útgáfum. Eftir því sem heimilið stækkar og áhugamálin breytast velur þú þá vernd sem hentar þér best innan F plús trygginganna. Þess vegna er F plús vinsælasta fjölskyldutryggingin á Íslandi. Vinsælasta íslenska fjölskyldutryggingin F plús4 Spænski tenórinn Jose Carrer- as er enn að þrátt fyrir að hann sé á 63. aldursári. Á mánudag var hann með tónleika í Flórída og kvaddi gesti sína eftir fá lög sökum eymsla í hálsi. Hann gafst upp í miðju lagi og nú bíða menn spenntir hvort hann kemur fram í kvöld, en þá á hann að halda aðra tón- leika í Miami. Efnisskrá söngvarans er um þessar mundir af léttara taginu, katalönsk og ítölsk lög, sem hafa verið á efnisskrá hans um árabil. Hann átti sem kunn- ugt er við krabbamein í hálsi að stríða fyrir fáum árum. Carreras náði alþjóðafrægð sem einn hinn þriggja tenóra, en hafði fyrir þann tíma notið hylli í óperuhúsum allt frá því að hann debuteraði 1970. Hljóð- ritun af einum tónleikum þeirra er skráð sem söluhæsta plata í sinni deild, seldist í 14 milljón- um eintaka. Carreras kom síðast fram í óperusýningu 2002. - pbb Carreras í klípu TÓNLIST Jose Carreras tenór Þjóðfræðingar standa fyrir Gróttu- ferð í kvöld. Farið verður út í Gróttu um klukkan 23.30 og setið við draugasögusprell langt fram á nótt. Liðsafnaður verður í ferðina á Kaffi Centrum kl. 20 og farið út í eyna upp úr kl. 22.30. Hægt verð- ur að koma í land aftur til klukk- an 3.30-4.30 um nóttina eða upp úr klukkan 11.30-12.30 á laugardag. Fólki er ráðlagt að taka með sér svefnpoka og gista, því ætlunin er að segja draugasögur langt fram á nótt. Um morguninn verður vitinn skoðaður í þaula. Þá er fólk einnig hvatt til að taka með sér morgun- mat, næturnasl og drykkjarveigar. Ókeypis er fyrir meðlimi Félags þjóðfræðinga, aðrir greiða 1.000 kr. Þeir sem ætla að gista eru vin- samlegast beðnir um að láta vita með því að senda tölvupóst: thjod- fraedingar@gmail.com. Ætli þeir í félaginu kunni söguna af Sigur- jóni trésmið og hinstu för hans út í Gróttu? - pbb Skemmtilegt er myrkrið SAGNALIST Draugasögur í Gróttu í nótt. Það er komið hádegi og þú sest niður í dagsins önn, þú átt ávexti í ísskápnum og fernu af Húsavíkurjógúrt, og þú veist að dagurinn verður góður. 09 -0 00 8 ·H en na r h át ig n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.