Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 3
Lifðu núna Ert þú á milli starfa?Vodafone kemur til móts við þig Fátt er mikilvægara fyrir fólk sem er á milli starfa en að viðhalda félagslegum tengslum. Örugg fjarskiptaþjónusta er nauðsynleg í slíkum tilvikum, ekki síst svo fólk geti nýtt sér margvíslega þjónustu sem veitt er á netinu eða í síma. Niðurfelling mánaðargjalda Vodafone vill koma til móts við þá sem nú glíma við atvinnuleysi, bæði núverandi og nýja viðskiptavini, með því að fella niður í tvo mánuði mánaðargjald af ofurheimasímaþjónustu þeirra sem skráðir eru í Vodafone Gull. Þeir geta því hringt án endurgjalds úr heimasímanum í alla aðra heimasíma á Íslandi, án endurgjalds í GSM síma innanlands fyrir andvirði 6.000 kr. á mánuði og án endurgjalds til útlanda fyrir andvirði 6.000 kr. á mánuði. Ef þú getur nýtt þér boðið viljum við bjóða þér að koma í næstu verslun Vodafone eða til umboðsmanns og ganga frá málinu. Til staðfestingar á stöðu þinni á vinnumarkaði óskum við eftir því, að launaseðli frá Vinnumálastofnun verði framvísað. Við heitum fullum trúnaði og góðri þjónustu. Tilboð þetta gildir til 1. maí 2009 Allar nánari upplýsingar í þjónustuveri í síma 1414 og á vodafone.is Baráttukveðja, starfsfólk Vodafone

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.