Fréttablaðið - 17.03.2009, Side 28
17. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR24
ÞRIÐJUDAGUR
19.05 Njarðvík – Keflavík,
beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.00 The Biggest Loser
SKJÁREINN
20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA
20.15 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ
20.25 How I Met Your Mother
STÖÐ 2
STÖÐ 2
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.20 Málefnið (5:6) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Málefnið (5:6) (e)
12.40 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Spjallið með Sölva (4:12) (e)
19.30 Káta maskínan (7:12) Menningar-
þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar.
20.00 The Biggest Loser (8:24)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitu-
bollur berjast við bumbuna. Liðin yfirgefa
æfingabúðirnar og njóta lífsins á Jamaíka en
fitubollurnar komast fljótt að því að þær fá
ekki bara að sóla sig og liggja í leti í fríinu.
21.00 Nýtt útlit (1:10) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit-
ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun
til fata.
21.50 The Cleaner (2:13) Vönduð þátta-
röð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki.
Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum
dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíkl-
um að losna úr viðjum vanans. Móður
grunar að unglingsdóttir sín noti dóp og leit-
ar hjálpar hjá William Banks. Hann kemst
fljótt að því að hún er komin á hættulega
braut.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 CSI (9:24) (e)
00.20 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Pólitískt hringborð um efnahags-
málin.
21.00 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétars-
dóttir viðrar skoðanir Vinstri grænna.
21.30 Hugspretta Nýsköpun í kreppunni
í umsjón Stefaníu Sigurðardóttur og Andra
Heiðars Kristinssonar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn
Dóra og Stóra teiknimyndastundin.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (274:300)
10.15 Sisters (7:28)
11.05 Ghost Whisperer (54:62)
11.50 Numbers (7:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (147:260)
13.25 De-Lovely
15.30 Sjáðu
15.55 Tutenstein
16.20 Ben 10
16.43 Stuðboltastelpurnar
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (7:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (4:21) Hómer finn-
ur að greind hans eykst þegar rannsóknar-
menn fjarlægja vaxlit sem var fastur við heil-
ann í honum.
20.00 Worst Week (13:15) Gamanþættir
sem fjalla um seinheppinn náunga sem upp-
lifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heim-
sækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að til-
kynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að
hann ætli að giftast henni.
20.25 How I Met Your Mother
(10:20) Í þessari þriðju þáttaröð fáum við
að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst
við nær sannleikanum um hvernig sögumað-
urinn Ted kynnist móður barnanna sinna.
20.50 Little Britain USA (2:6)
21.15 Bones (2:26)
22.00 Ashes to Ashes (1:8)
22.55 Auddi og Sveppi
23.25 Grey‘s Anatomy (15:24)
00.10 Stander
02.05 De-Lovely
04.10 Little Britain USA (2:6)
04.35 Worst Week (13:15)
04.55 Bones (2:26)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
15.30 Mótorsport 2008 (e)
16.00 Fréttaaukinn (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bjargvætturin (21:26)
17.55 Lítil prinsessa (8:15)
18.05 Þessir grallaraspóar (4:10)
18.10 Skólahreysti (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII)
(17:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn-
ecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk:
Lauren Graham og Alexis Bledel.
21.00 Tákn vonar Þáttur um unga heyrn-
arlausa konu, Treshiu, sem vinnur sem sjálf-
boðaliði og kennir í litlum leikskóla í norður-
hluta Namibíu. Treshia er einstaklega heill-
andi persóna og býr yfir reisn þrátt fyrir
margvíslegt mótlæti í lífnu.
21.25 Viðtalið Fjallað verður um leið-
togaþing norrænu ráðherranefndarinnar um
hnattvæðingu í Bláa lóninu.
22.00 Tíufréttir
22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V)
(2:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann-
sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar
æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk leika
Warren Clarke og Colin Buchanan.
23.10 Hvarf (Cape Wrath) (8:8) (e)
00.00 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Stjarnan - Snæfell Útsending frá
leik í Iceland Express deildinni í körfubolta.
16.00 Stjarnan - Snæfell Útsending frá
leik í Iceland Express deildinni í körfubolta.
17.30 Þýski handboltinn. Markaþáttur
Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti
um þýska handboltann. Handknattleikur á
heimsmælikvarða.
18.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir.
Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við-
ureignir skoðaðar.
18.30 Atvinnumennirnir okkar Her-
mann Hreiðarsson.
19.05 Njarðvík - Keflavík Bein út-
sending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Ice-
land Express deildinni í körfubolta.
21.00 Arsenal - Hull Útsending frá leik
í ensku bikarkeppninni. Leikurinn er sýndur
beint á Sport 3 kl 19.40.
22.40 PGA Tour 2009 - Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð-
inni í golfi.
23.35 Njarðvík - Keflavík Útsending frá
leik í Iceland Express deildinni í körfubolta.
07.00 West Ham - WBA Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.40 Hull - Newcastle Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.20 Man. Utd. - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessum magnaða markaþætti.
19.00 Chelsea - Man. City Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.40 Aston Villa - Tottenham Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
23.15 Arsenal - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.10 Ghost
08.15 Búi og Símon
10.00 Just Like Heaven
12.00 Everything You Want
14.00 Ghost
16.05 Búi og Símon
18.00 Just Like Heaven
20.00 Everything You Want Rómant-
ísk gamanmynd um unga konu sem á erfitt
með að velja milli tveggja ólíkra manna.
22.00 Half Nelson
00.00 Hostage
02.00 Hellraiser. Inferno
04.00 Half Nelson
06.00 The Addams Family
> Benjamin Bratt
„Stærsti kosturinn við það að
vera leikari er fjölbreytileikinn
og tækifærin sem maður fær til
að upplifa eitthvað nýtt og
öðruvísi.“ Bratt leikur William
Banks í þættinum The
Cleaner sem sýndur er á
Skjáeinum í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Fréttatímar sjónvarps eru sjaldnast upplífgandi en
sumar fréttir eru svo einstaklega óhugnanlegar að
þær eru eins og versta hryllingsmynd. Fréttin um
Austurríkismanninn Joseph Fritzl skók heiminn
fyrir ári þegar það uppgötvaðist að þessi aldraði
fjölskyldufaðir hafði lokað dóttur sína í kjallaranum í
24 ár, eignast með henni sjö börn og þar af þrjú sem
aldrei höfðu séð neitt utan veggja þessa hljóðein-
angraða raka fangelsis. Um þessar mundir standa
réttarhöld yfir mannskrímslinu Fritzl sem hefur
sagt fyrir rétti að hann hafi fæðst til þess að verða
nauðgari. Austurrísk lögregluyfirvöld skilja ekki enn
þá hvernig Fritzl komst upp með svona hræðilega
glæpi í rólegu hverfi þar sem enginn tók eftir neinu
óvenjulegu. Ég get ímyndað mér að alveg sama
hversu lengi þetta viðbjóðslega mál er rannsakað
muni það aldrei verða útskýrt hvers vegna maðurinn
framdi þessa glæpi. Bretar vilja gjarnan skella skuldinni á Adolf
Hitler: Hitler var Austurríkismaður, Austurríkismenn
hjálpuðu til við helförina en þóttust vera saklausir
af því eftir að heimsstyrjöldinni lauk. Einhvern veg-
inn á þetta að hafa haft áhrif á barnið Joseph Fritzl
sem ólst upp á stríðsárunum. Aumingja Austurríkis-
menn, sem voru nýbúnir að standa í öðru ógeð-
felldu máli þegar stúlkan Natascha Kampusch slapp
út úr átta ára stofufangelsi frá barnaperra sem hafði
notað hana sem kynlífsþræl. Auðvitað er þetta
ekkert nema skelfilega ömurleg tilviljun en fólk um
allan heim byrjaði í raun og veru að halda að það
væri eitthvað allt annað en tilviljun hér að baki og
að Austurríkismenn hefðu ef til vill fleiri beina-
grindur geymdar í skápnum. Nú mun umheimurinn
halda áfram að fylgjast með austurríska skrímslinu
í fréttum og spekúlera hvernig í ósköpunum slík
mannvonska getur orðið til. Kannski er kominn tími
til að trúa aftur á tilveru kölska?
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VORKENNIR (SUMUM)AUSTURRÍKISMÖNNUM
Réttað yfir skrímsli
SAMFÉLAGSVERÐLAUN