Morgunblaðið - 01.04.2006, Síða 75
Umræðufundur
um brotthvarf
varnarliðsins
LEIKLISTARSAMBAND Íslands
stendur fyrir umræðufundi í Leik-
húskjallaranum í dag, laugardag-
inn 1. apríl, kl. 15. Andri Snær
Magnason rithöfundur, Árni Berg-
mann rithöfundur og Steinunn Jó-
hannesdóttir rithöfundur og leik-
stjóri munu fjalla um brotthvarf
varnarliðsins og önnur þjóðfélags-
mál.
Leiklistarsamband Íslands hefur
undanfarin ár efnt til umræðu-
funda um leiklist og leikhús-
starfsemi. Í þetta sinn eru umræðu-
fundirnir haldnir í samstarfi við
fræðsludeild Þjóðleikhússins.
Yfirskrift fundanna er „Hvað
kemur þetta okkur við?“ og efni
þeirra er tekið úr fréttum sam-
félagsins en ekki beint úr leikhús-
inu eins og áður hefur verið gert,
segir í fréttatilkynningu.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 75
Toyota Landcruiser 120 LX 3.0
Dísel, nýskr. 2/2006, ek. 5 þ. km,
ssk., 8 manna, samlitur, álfelgur
o.fl. Verð 4.650 þ. Ath. skipti.
Sími 847 4747.
Toyota árg. '98, ek. 165 þús. km.
Til sölu Toyota Landcruiser 100
v8 bensín. Listaverð 2,8 millj. Til-
boð 2,3 millj. staðgreitt. Uppl. í
síma 699 2993.+
Til sölu Volvo S40 T4 árg.
10.1998, ek. 132 þús. Einstaklega
vel búinn bíll. 200 hö. Gott
stgreiðsluv. Hjalti 691 7211.
Subaru Legacy 2004. Ekinn 40
þús. Vetrar-/sumardekk, krókur,
mjög góður bíll. Verð 2,1 millj.
Upplýsingar í síma 669 1486.
Subaru Impreza 2.0 Wagon
4WD árg. '99, ek. 99 þús. Bein-
skiptur, álfelgur, nýskoðaður. V.
690 þús. Uppl. í síma 567 4000.
Vantar nýlega bíla á skrá vegna
mikillar sölu.
Nissan Pathfinder 1992. Glæsi-
legur Nissan Pathfinder SEV6
1992, 200 þús. km, breyttur, góð
33" dekk, ýmsir aukahlutir. Tilbú-
inn í páskaferðina. Tilboðsv. 350
þ. kr. Upplýsingar í 892 6361.
Nissan árg. '99, ek. 150 þús. km.
Skoðaður '07, nýtt púst, ný dekk,
áhvílandi ca 440 þ. Fæst á 500 þ.
+ yfirtaka á láni. Listaverð 1,2
millj. Skoða öll skipti á ód. Sími
669 5599.
Landcruiser VX árgerð 2000. Ek.
60 þús. km. Er með leðri, topp-
lúgu, dráttarbeisli og fleira. Verð
2,9 milljónir. Upplýsingar í síma
898 4072.
Landcruiser árg. '96, ek. 290
þús. km. VX 80, 33" breyttur, innfl.
04/04. Mikið endurný. Stangaleg-
ur, kúpling, vatnskassi, upptekin
túrbína o.fl. Gsm 660 6894.
Jeppar
Útsala MMC Pajero árg. '96.
2800 dísel, ek. 215 þ. km. Nýleg
33" dekk, 7 manna, sko. '07. Verð
aðeins 650.000 stgr. S. 893 5201.
Nissan Patrol Elegance 3.0, '03,
ek. 51 þ., ABS, álfelg., 38" kantar.,
fjst. saml., hiti í sætum, loftkæl-
ing, samlæsingar, veltist. Læsing
aftan, GPS loftn., 35" hækkun, 38"
mudder. Gsm 664 1000. Stangveiði
Stangveiði/Sjóbirtingur. Bókanir
að hefjast tímabilið 6/4-15/10
2006, sími 894 4655. Sjá nánar á
www.breidbalakvisl.is. Tölvup.:
breidbalakvisl@simnet.is.
Gullfallegur Grand Cherokee
Ltd. Frl. ár '03. Nýskráður 08/05.
Einn með öllu. Sjálfskiptur, leður,
topplúga o.s.frv. Ek. aðeins 13
þús. Yfirtaka á láni ca 3,4 m. Upp-
lýsingar í síma 849 1815 Guð-
mundur eða 896 6181.
Veiði
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Mótorhjól
Yamaha 1100. Til sölu er Yamaha
1100 Dragstar árg. 2003. Ekið
16.000 km. Hjól í toppstandi. Sími
893 9503, Jóhannes.
Skemmtileg og hagnýt kaup
(gjöf). Peugeot Speed fight 2.
Vökvakældur mótor, auðvelt í um-
ferð og akstri. Eyðsla 3-4 lítrar á
hundraðið. Verð 179 þús. (ný á
279 þús.) Uppl. í s. 898 8577 og
551 7678.
Husvarna TC-450 ár 2005. Raf-
start, fatbar, títaníumpúst og
geggjuð fjöðrun. Eriksson vann
keppnina á klaustri í fyrra á
svona hjóli. Aðeins til 3 svona
hjól. V. 690 S. 820 1119.
VW Touareg V8 – árg. '04
Ekinn 44 þús. km. Vetrarpakki,
sumar- og heilsársdekk, topp-
lúga. Lúxusjeppi á sanngjörnu
verði, 4950 þús. Upplýsingar í
síma 899 7071.
Volvo S40 árg '99. Ekinn 124 þús
km. Rafmagn í rúðum, sætum og
speglum. Beinskiptur. Listaverð
680 þús. kr. Tilboð 570 þús kr.
Bein sala. S. 898 2128.
Þjónustuauglýsingar 5691100
SANDUR MÖL
FYLLINGAREFNI
WWW.BJORGUN.IS
Sævarhöfða 33,
112 Reykjavík,
sími 577 2000
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Félagslíf
Svölur
Félagsfundur verður haldinn
þriðjudaginn 4. apríl 2006 í
Borgartúni 22, 3. hæð og hefst
stundvíslega kl. 19:00. Vortískan
2006 verður kynnt.
Fjölmennum.
Stjórnin.
2.4. Reykjavegurinn, 3. áfangi
Þorbjarnarfell - Skála - Mælifell.
Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj.
Ragnar Jóhannesson. V. 2300/
2700 kr.
4. og 11.4. Námskeið í notkun
stafrænna myndavéla. Skráning
á skrifstofu Útivistar.
5.4. Aðalfundur Útivistar kl.
20:00 á Laugavegi 178. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundar-
störf.
13.-17.4. Bækistöðvarferð í
Strút. Brottför kl. 8:30. Fararstj.
Ingibjörg Eiríksdóttir.
13.-17.4. Fimmvörðuháls -
Mýrdalsjökull - Strútur. Brottf. kl
8:30. Fararstj. Reynir Þór Sig-
urðsson.
15.-17.4. Páskar í Básum.
Brottför frá BSÍ kl. 8:30.
3.4. Myndakvöld í Húnabúð,
Skeifunni 11, kl. 20. Sýndar
verða myndir úr ferð sl. sumar
um fáfarnar slóðir á ysta hluta
Tröllaskaga m.a.
Sjá nánar á www.utivist.is.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
mælum til leigutaka að virða gildi
KR um jafnrétti og virðingu fyrir
einstaklingnum.“
Vegna þeirrar miklu fjölmiðla-
umræðu sem hefur orðið um þenn-
an atburð vill aðalstjórn KR gera
þessa ályktun sína opinbera um
leið og hún biðst afsökunar á því
dómgreindarleysi sem umræddur
atburður endurspeglar. Atburður-
inn er mjög óheppilegur fyrir það
umfangsmikla og ábyrga uppeldis-
starf sem fer fram hjá KR og aldr-
ei hefur fengið viðlíka athygli fjöl-
miðla. Það endurspeglar líklega að
athyglin beinist gjarnan að því
sem miður fer en ekki því sem vel
er gert.“
EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur
borist frá aðalstjórn KR vegna
herrakvölds:
„Aðalstjórn KR harmar að ekki
hafi verið farið að gildum félagsins
á herrakvöldi þess þann 17. mars.
Vegna þessa atburðar samþykkti
aðalstjórn á fundi sínum þann 21.
mars svohljóðandi ályktun sem
send var til allra deilda félagsins;
„Aðalstjórn KR hefur ekki eft-
irlit með skemmtikvöldum á veg-
um deilda og var því ekki kunnugt
um dagskrá herrakvölds KR þann
17. mars. Aðalstjórn þykir miður
að slíkt atriði hafi farið fram í
húsakynnum félagsins. Félagið
mun í framtíðinni beina þeim til-
Yfirlýsing frá aðalstjórn KR
Harma að ekki
var farið að
gildum félagsins
FRÉTTIR
Úrslit í Skóla-
hreysti 2006
ÚRSLIT í Skólahreysti 2006
verða í Laugardalshöll á morg-
un, sunnudaginn 2. apríl kl. 15.
Átta skólar unnu sér inn þátt-
tökurétt eftir fjórar undan-
keppnir: Breiðholtsskóli, Garða-
skóli, Hlíðaskóli, Klébergsskóli,
Lindaskóli,Lækjarskóli, Sala-
skóli og Smáraskóli.
Ákveðið var að bæta við
tveimur stigahæstu skólunum úr
þriðja sæti inn í úrslitin og eru
það Digranesskóli og Öldutúns-
skóli.
Sigurvegararnir úr Söngva-
og freestylekeppni Samfés munu
skemmta áhorfendum í hléum.
Frítt verður inn í Höllina fyrir
áhorfendur og eru allir vel-
komnir.
Fjölskyldu- og
dýrahátíð í
Reiðhöllinni
FJÖLSKYLDU- og dýrahátíð VÍS
Agria verður í Reiðhöllinni í Víði-
dal á morgun, sunnudaginn 2. apr-
íl. Jafnframt verður opið í Dýra-
spítalanum og hesthúsum í Víðidal
og á hátíðarsvæðinu geta gestir
fræðst um hesta, hunda og ketti
og notið skemmtiatriða á sýn-
ingum í Reiðhöllinni kl. 13–14.45
eða kl. 15–17 og kynnt sér dýra-
vernd VÍS Agria. Aðgangur er
ókeypis.
FORSÆTISRÁÐHERRA hefur
skipað fulltrúa í nýtt vísinda- og
tækniráð til næstu þriggja ára.
Ráðinu er meðal annars ætlað að
marka stefnu stjórnvalda á sviði vís-
inda- og tæknimála en umfjöllun á
hvoru sviði er undirbúin af vísinda-
nefnd og tækninefnd.
Í nýju ráði eiga sæti Hrefna Krist-
mannsdóttir, Inga Þórsdóttir, Jón
Torfi Jónasson og Þorlákur Karls-
son sem tilnefnd eru af samstarfs-
nefnd háskólastigsins, Rúnar Bach-
mann og Stefán Úlfarsson sem
tilnefndir eru af Alþýðusambandi Ís-
lands, Kristinn Andersen og Pétur
Reimarsson sem tilnefndir eru af
Samtökum atvinnulífsins, Guðrún
Nordal sem tilnefnd er af mennta-
málaráðherra, Hallgrímur Jónasson
sem tilnefndur er af iðnaðarráð-
herra, Sjöfn Sigurgísladóttir sem til-
nefnd er af sjávarútvegsráðherra,
Þorsteinn Tómasson sem tilnefndur
er af landbúnaðarráðherra, Ingileif
Jónsdóttir sem tilnefnd er af heil-
brigðis- og tryggingamálaráðherra
og Magnús Jónsson sem tilnefndur
er af umhverfisráðherra.
Auk þess eiga forsætisráðherra,
fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra
og menntamálaráðherra föst sæti í
ráðinu og er forsætisráðherra for-
maður ráðsins.
Nýtt vísinda- og
tækniráð skipað
Félagsmálaráðu-
neytið styrkir
Vímulausa æsku
FORELDRASAMTÖKIN Vímulaus
æska undirrituðu á dögunum
styrktarsamning við félagsmála-
ráðuneytið sem gerir samtökunum
kleift að vinna áfram fjölbreytt for-
varnarstarf meðal íslenskra fjöl-
skyldna. Fulltrúar samtakanna og
Jón Kristjánsson félagsmálaráð-
herra hittust í þessum tilgangi í
Foreldrahúsi, húsakynnum Vímu-
lausrar æsku, á fimmtudag.
Samtökin Vímulaus æska voru
stofnuð árið 1986, en þau hafa hald-
ið uppi fjölbreyttu forvarna- og
ráðgjafarstarfi í vímuvörnum sam-
fellt undanfarna tvo áratugi. Þjón-
usta foreldrahúss, sem samtökin
settu á laggirnar árið 1998, stendur
öllum landsmönnum til boða en
þangað leita margir foreldrar
vegna barna sem leiðst hafa út í
vímuefnaneyslu. Vímulaus æska
rekur einnig Foreldrasímann 581-
1799, sem opinn er allan sólar-
hringinn, en auk þess bjóða sam-
tökin upp á forvarnanámskeið fyrir
börn og foreldra.