Morgunblaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! BASIC INSTINCT 2 kl. 5:45 - 8 - 10 B.i. 16 ára DATE MOVIE kl. 4 - 6 -8 - 10:20 B.i. 14 ára BIG MOMMA'S HOUSE 2 kl. 2 - 3:50 BAMBI 2 kl. 2 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára EIGHT BELOW kl. 3:30 - 5:45 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:15 B.i. 16 ára LASSIE kl. 2 - 4 - 6 BAMBI 2 (400 kr.) kl. 2 FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Allt áhugavert, hefst í huganum Framhaldsmyndin sem allir hafa beðið spenntir eftir, er komin. Sjáið Sharon Stone í banastuði eins og hún var í fyrri myndinni. „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Ó G N A R E Ð L I 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Basic Instinct 2 kl. 5:40 - 8 og 10:20 B.i. 16 V for Vendetta kl. 5:20 - 8 og 10:40 B.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 B.i. 16 Syriana kl. 8 og 10:30 B.i. 16 The New World kl. 10 B.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5:30 Blóðbönd kl. 6 og 8 The Chronicles of Narnia kl. 3 Síðustu sýn. Lassie kl. 3 Bambi 2 kl. 3 Íslenskt tal Oliver Twist kl. 3 B.i. 12 ára GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Sigurður G. Tóm- asson útvarpsmaður og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Þau kljást við þennan fyrripart, ortan í tilefni af nýlegum fréttum úr Hér- aðsdómi Reykjavíkur: Bersýnilega Bubbi er byrjaður að reykja. Í síðustu viku var ort um vatna- lög sem eiga að taka gildi haustið 2007: Dýrir verða dropar þá sem detta af himnum niður. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Ef vatnalögin vinna á verður enginn friður. Ólafur H. Torfason: Að hrifsa það sem alþjóð á er ekki góður siður. Halldór Guðmundsson: Ef einkavædda vatnið á að vera gjaldaliður. Davíð Þór Jónsson orti framan við: Ef sá sem landareignir á fær allt sem hann um biður. Hlustendur tóku vel undir að vanda, m.a.: Magnús Halldórsson á Hvols- velli: Ef vínið hækkar, vöknar brá og víða heyrist kliður. Valdimar Lárusson: Ef að þessi ólög ná að öðlast líf, því miður. Og: Það er eitt af því sem ekki má um að náist friður. Sigurður H. Stefánsson: Guðsgjöf þessa þjóðin á. Það er eldforn siður. Halldór B. Kristjánsson: Nei – Ef allir fá að eiga þá eilífur ríkir friður. Anna Sigurðardóttir í Njarðvík: Dágott til að dreypa á drottinn sé með yður. og með tilbrigðum: Alþingismenn sem eitthvað spá úrræði munu samt einhver sjá til almættis þú biður. Sigurður Einarsson: Nú bannað verður að bergja á bunu læks, því miður. Og Erlendur Hansen: Úr farvegi áin blá einkavæddur lækjarkliður. Útvarp | Orð skulu standa Bubbi fallinn (á tóbaksbindindi) Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Fyrriparturinn og valdir botnar birtast á síðum 245 og 246 í textavarpinu. Sérstakur vefur hefur verið opn-aður fyrir heimstónlistarhátíð- ina Vorblót sem fram fer í Reykja- vík 27.-30 apríl. Slóðin er riteofspring.is og inniheldur vef- urinn ýmsar upplýsingar um hátíð- ina og þá listamenn sem þar koma fram, sem og tónlist og myndbönd. Á vefnum verða birtar fréttir í tengslum við hátíðina með reglulegu millibili og einnig geta lesendur vefsins búist við nýjum lögum frá listamönnum hátíðarinnar. Það er Hr. Örlygur sem stendur að hátíðinni en fyrirtækið hefur und- anfarin ár staðið fyrir Iceland Airwaves hátíðinni. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.