Morgunblaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Í kvöld verða haldnir tónleikar íKetilshúsinu á Akureyri á veg- um Ungra vinstri grænna. Tilgang- urinn með tónleikunum er að vekja athygli á fyrirhuguðum stóriðju- framkvæmdum á Norðurlandi en þeim vilja félagar í Ungum vinstri grænum spyrna gegn. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og fram koma: Helgi og hljóðfæraleik- ararnir, Borko, Reykjavík!, Þórir og Mr. Silla. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur en allir sem koma að þeim gefa vinnu sína.    Fólk folk@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN og hljómsveitin Benni Hemm Hemm hélt vel sótta tónleika í Gyllta salnum á Hótel Borg á fimmtudagskvöld. Tónleikar Benna Hemm Hemm teljast ávallt til tíðinda þar sem fjöldi meðspilara er slíkur að nær væri að tala um stórsveit en hljómsveit. Á tónleikunum komu einnig fram Borko og Seabear en Dj Apfelblut hitaði upp og kældi niður. Benni Hemm Hemm var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaun- um og þegar hefur sveitin staðfest komu sína á Iceland Airwaves-hátíðina sem fram fer síðar á árinu. Morgunblaðið/ÞÖK Benedikt Hermann Hermannsson fer fyrir Benna Hemm Hemm. Gylltir tónar Spurningakeppni framhaldsskól-anna, Gettu betur, hefur um árabil verið með vinsælasta sjón- varpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispenn- andi keppni. Þetta sannaði sig í við- ureign Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð í seinni undanúrslitum á fimmtudags- kvöldið. Eftir æsispennandi keppni sigraði MA með þriggja stiga mun en viðureigninni lauk 26–23. Því er ljóst að það verða Mennta- skólinn á Akureyri og Verzl- unarskóli Íslands sem keppa til úr- slita í Gettu betur næstkomandi fimmtudagskvöld í Sjónvarpinu. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, dómari og spurningahöfundur Anna Kristín Jónsdóttir og Andrés Ind- riðason annast dagskrárgerð og stjórnar útsendingu. Fréttir á SMS eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Date Movie kl. 4 (400 kr.), 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Tristan & Isolde kl. 4 (400 kr.), 5.45 og 10 B.i. 14 ára Big Momma´s House 2 kl. 8 Date Movie kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Date Movie Í LÚXUS kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.40, 5.45, 8 og 10.15 Yours Mine and Ours kl. 1, 4 og 6 Pink Panther kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 eee S.V. Mbl. Kvikmyndir.com eeee VIV - Topp5.is N ý t t í b í ó Frá öllum handrits-höFundum„scary movie“ Frá Grínsnillingnum Mel Brooks!! Þér mun standa aF hlátri! um ástina, rómantíkina og annan eins viðbjóð! eee Dóri DNA 2 af 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.