Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 86

Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 86
86 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Í kvöld verða haldnir tónleikar íKetilshúsinu á Akureyri á veg- um Ungra vinstri grænna. Tilgang- urinn með tónleikunum er að vekja athygli á fyrirhuguðum stóriðju- framkvæmdum á Norðurlandi en þeim vilja félagar í Ungum vinstri grænum spyrna gegn. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og fram koma: Helgi og hljóðfæraleik- ararnir, Borko, Reykjavík!, Þórir og Mr. Silla. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur en allir sem koma að þeim gefa vinnu sína.    Fólk folk@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN og hljómsveitin Benni Hemm Hemm hélt vel sótta tónleika í Gyllta salnum á Hótel Borg á fimmtudagskvöld. Tónleikar Benna Hemm Hemm teljast ávallt til tíðinda þar sem fjöldi meðspilara er slíkur að nær væri að tala um stórsveit en hljómsveit. Á tónleikunum komu einnig fram Borko og Seabear en Dj Apfelblut hitaði upp og kældi niður. Benni Hemm Hemm var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaun- um og þegar hefur sveitin staðfest komu sína á Iceland Airwaves-hátíðina sem fram fer síðar á árinu. Morgunblaðið/ÞÖK Benedikt Hermann Hermannsson fer fyrir Benna Hemm Hemm. Gylltir tónar Spurningakeppni framhaldsskól-anna, Gettu betur, hefur um árabil verið með vinsælasta sjón- varpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispenn- andi keppni. Þetta sannaði sig í við- ureign Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð í seinni undanúrslitum á fimmtudags- kvöldið. Eftir æsispennandi keppni sigraði MA með þriggja stiga mun en viðureigninni lauk 26–23. Því er ljóst að það verða Mennta- skólinn á Akureyri og Verzl- unarskóli Íslands sem keppa til úr- slita í Gettu betur næstkomandi fimmtudagskvöld í Sjónvarpinu. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, dómari og spurningahöfundur Anna Kristín Jónsdóttir og Andrés Ind- riðason annast dagskrárgerð og stjórnar útsendingu. Fréttir á SMS eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Date Movie kl. 4 (400 kr.), 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Tristan & Isolde kl. 4 (400 kr.), 5.45 og 10 B.i. 14 ára Big Momma´s House 2 kl. 8 Date Movie kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Date Movie Í LÚXUS kl. 1, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.40, 5.45, 8 og 10.15 Yours Mine and Ours kl. 1, 4 og 6 Pink Panther kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 eee S.V. Mbl. Kvikmyndir.com eeee VIV - Topp5.is N ý t t í b í ó Frá öllum handrits-höFundum„scary movie“ Frá Grínsnillingnum Mel Brooks!! Þér mun standa aF hlátri! um ástina, rómantíkina og annan eins viðbjóð! eee Dóri DNA 2 af 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.