Morgunblaðið - 01.04.2006, Side 88

Morgunblaðið - 01.04.2006, Side 88
88 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! BASIC INSTINCT 2 kl. 5:45 - 8 - 10 B.i. 16 ára DATE MOVIE kl. 4 - 6 -8 - 10:20 B.i. 14 ára BIG MOMMA'S HOUSE 2 kl. 2 - 3:50 BAMBI 2 kl. 2 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára EIGHT BELOW kl. 3:30 - 5:45 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:15 B.i. 16 ára LASSIE kl. 2 - 4 - 6 BAMBI 2 (400 kr.) kl. 2 FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Allt áhugavert, hefst í huganum Framhaldsmyndin sem allir hafa beðið spenntir eftir, er komin. Sjáið Sharon Stone í banastuði eins og hún var í fyrri myndinni. „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið „Það er best að segja það bara hreint út; V for Vendetta er góð bíómynd. Vel gerð, spennandi og áhugaverð.“ Þ.Þ. Fréttablaðið FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Ó G N A R E Ð L I 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Basic Instinct 2 kl. 5:40 - 8 og 10:20 B.i. 16 V for Vendetta kl. 5:20 - 8 og 10:40 B.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 B.i. 16 Syriana kl. 8 og 10:30 B.i. 16 The New World kl. 10 B.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5:30 Blóðbönd kl. 6 og 8 The Chronicles of Narnia kl. 3 Síðustu sýn. Lassie kl. 3 Bambi 2 kl. 3 Íslenskt tal Oliver Twist kl. 3 B.i. 12 ára GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Sigurður G. Tóm- asson útvarpsmaður og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Þau kljást við þennan fyrripart, ortan í tilefni af nýlegum fréttum úr Hér- aðsdómi Reykjavíkur: Bersýnilega Bubbi er byrjaður að reykja. Í síðustu viku var ort um vatna- lög sem eiga að taka gildi haustið 2007: Dýrir verða dropar þá sem detta af himnum niður. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Ef vatnalögin vinna á verður enginn friður. Ólafur H. Torfason: Að hrifsa það sem alþjóð á er ekki góður siður. Halldór Guðmundsson: Ef einkavædda vatnið á að vera gjaldaliður. Davíð Þór Jónsson orti framan við: Ef sá sem landareignir á fær allt sem hann um biður. Hlustendur tóku vel undir að vanda, m.a.: Magnús Halldórsson á Hvols- velli: Ef vínið hækkar, vöknar brá og víða heyrist kliður. Valdimar Lárusson: Ef að þessi ólög ná að öðlast líf, því miður. Og: Það er eitt af því sem ekki má um að náist friður. Sigurður H. Stefánsson: Guðsgjöf þessa þjóðin á. Það er eldforn siður. Halldór B. Kristjánsson: Nei – Ef allir fá að eiga þá eilífur ríkir friður. Anna Sigurðardóttir í Njarðvík: Dágott til að dreypa á drottinn sé með yður. og með tilbrigðum: Alþingismenn sem eitthvað spá úrræði munu samt einhver sjá til almættis þú biður. Sigurður Einarsson: Nú bannað verður að bergja á bunu læks, því miður. Og Erlendur Hansen: Úr farvegi áin blá einkavæddur lækjarkliður. Útvarp | Orð skulu standa Bubbi fallinn (á tóbaksbindindi) Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Fyrriparturinn og valdir botnar birtast á síðum 245 og 246 í textavarpinu. Sérstakur vefur hefur verið opn-aður fyrir heimstónlistarhátíð- ina Vorblót sem fram fer í Reykja- vík 27.-30 apríl. Slóðin er riteofspring.is og inniheldur vef- urinn ýmsar upplýsingar um hátíð- ina og þá listamenn sem þar koma fram, sem og tónlist og myndbönd. Á vefnum verða birtar fréttir í tengslum við hátíðina með reglulegu millibili og einnig geta lesendur vefsins búist við nýjum lögum frá listamönnum hátíðarinnar. Það er Hr. Örlygur sem stendur að hátíðinni en fyrirtækið hefur und- anfarin ár staðið fyrir Iceland Airwaves hátíðinni. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.